Vísir - 19.01.1962, Side 5

Vísir - 19.01.1962, Side 5
Föstudagur 19. janúar 1962 V 1 S 1 R 5 Hér erum við með myndir frá Astralíu. Fuglinn heitir Kookaburra eða hláturfugl og er eitt þeirra dýra, sem finnast ékki annars staðar í heiminum. Skelin við hlið- ina á honum, sem cinnig finnst við strendur Astralíu, hefir fengið nafn af fuglin- um og heitir Kookaburra — eða hláturfuglsskel. Góð veiði í morgun. MILLI kl. 5—6 í morgun gaf síldin sig loks til vestur undir Jökli og voru þar allmörg skip. Eru um 7600—7700 tunnur síld- ar væntanlegar hingað til Reykjavíkur síðdegis í dag. Mun verulegt magn af síldinni fara í togara. Sjómennirnir segja að síldin sé mjög sæmileg. Svo snögglega kom síldin upp, að nokkrir bát- ar urðu fyrir tjóni á netum. „Gaman væri með dóttur Einars vmna Stutt samtaB við Svená Aage Larsen. Svend Aagc Larsen leikstjóri er kominn til landsins tíi að setja á svið og stjórna söng- leiknum My Fair Lady, sem væntanlega verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu £ marz. Frétta- maður Vísis hitti leikstjórann í morgun sem snöggvast að máli á Hótel Borg, þar sem hann býr. — Þér eruð orðinn kunnug- ur öllum hnútum þessa söng- leiks. Hvað hafið þér stjórn- að honum víða? — Reykjavík verður sjöunda borgin. Fyrst setti ég hann upp í Stokkhólmi, þá í Kaupmanna- höfn, Rotterdam,' Amsterdam, Haag og síðast í Vestur-Berlín. Þar er leikurinn nú í fullum gangi með unga leikkonu, Kar- in Hubner, í hlutverki Elizu. — Og hér í Reykjavík eruð þér ekki ókunnugur? — Mér er alltaf sérstök á- nægja að koma hingað, hef ver- ið hér þrisvar áður og sett á svið í Þjóðleikhúsinu „Sumar í Týról“, „Kátu elckjuna“ og „Kiss me Kate“. — Takið þér nú til óspilltra málanna við æfingar? — Fyrst er nú að velja í að- alhlutverk? — Já, er ekki búið að velja Valgerði í hlutverk Elizu? — Það er alls ekki búið að ákveða það og verður ekki gert fyrr en í dpg. Ég get ekkert sagt yður um þetta fyrr. Það verða kölluð saman blöðin þeg- ar ákvörðun hefur verið tekin. Annars var gaman að hitta ung- frú Valgerði, þessa ungu og lag- legu stúlku meðal þeirra fáu víslnda; fundið nýjan málm, stisovít í gíg eftir loftstein í Arizona. í sama gíg fannst og annar málmur, kóesít, fyrir rúmu ári. ★ Affatjón ~ Framh. af 1. síðu. ham, en nefnd hefir verið tala 20 tonn, sem meðalafli hjá tog- urunum það sem af er þessum mánuði. Togararnir hafa orðið að liggja í vari dögum saman og þess munu dæmi .að aflinn hafi i beztu tilfellum, vegna frátafa, komizt upp í tonn á dag eða þar um bil. Margir togaranna hafa orðið hart úti í þessum veðraham, bæði •'Reykjavíkurtogarar og Akureyrartogararnir. Allmargir bátar höfðu verið suður í Miðnessjó, en af þeim var allt tíðindalaust, sagði Grandaradíó í símtali við blað- ið í morgun. Bátar, sem eru væntanlegir hingað í dag, eru þessir: Run- ólfur 700 tn., Víðir II 1000., Bjarnarey 650, Guðmundur Þórðarson 700, Arnfirðingur 450, Halldór Jónsson 1300— 1400, Björn Jónsson 250, Pétur Sigurðsson 1000—1100, Jón Trausti 700, Rifsnes 350, Leifur Eiríksson 250 og Víðir SU 500. Best ab auglýsa í Vísi Áskriftasími Vísis er 1-16-60 Ófriósemlsföflur seldar í lyfjabúðum* Sven Aage Larsen. Nú er fyrir nokkru farið aS selja í lyfjabúðunum í Reykjavík töflur, sem veita konum tímabundna ófrjó- semi. Er hér um tvær teg- undir að ræða, aðrar amer- ískar töflur Enovid, hinar V^estur-þýzkar og kallast '\novlar. Þær eru aðeins 'eldar gegn lyfseðlum. Báðar þessar töflur munu vera með líku efni, það er hormón, sem stöðvar 'egglos hjá konunni. Tekur konan fyrstu töfluna inn á fimmta degi og síðan tuttugu daga í röð. Mikill munur er á verði á amerísku líklegu til að takast þetta hlut- Þjóðleikhúsinu. Það væri bara verk á hendur. Faðir hennar er gaman að fá að vinna nú með góðkunningi minn, Einar Kristj- þessari fallegu dóttur hans. ánsson óperusöngvari, og hann Við sjáum til og hittumst á söng einmitt í einni óperett- blaðamannafundinum á morg- unni, sern ég stjórnaði hér í,un. töflunum og þeim þýzku og kosta 20 töflur af þeim amerísku 600 krónur en af þeim þýzku 200 krónur. Töflurnar eru svo dýrar pð þær hafa varla rpjög mikla þýð- ingu til getnaðarvarna enn þá. Annars hafa þær verið fram- leiddar mikið í þeim tilgangi að minnka barneignir í hinum fjölmennu og fátæku löndum Asíu, Afríku og Suður-Ame- ríku. Fyrstu tilraunir með þær voru gerðar á eynni Puerto Rico í Karibahafi fyrir tveimur árum og gáfust þær þá vel til getnaðarvarna. Indverjar hafa mikinn hug á að hefja stór- framleiðslu á þeim og selja þær ódýrt. Töflur þessar eru enn lítið reyndar og verður að fara var- lega í að nota hormónalyf. Hér á landi hafa þær aðallega ver- ið notaðar við hormónatruflun- um og óþægindum svo sem tíða- verkjum. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.