Vísir - 27.01.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 27.01.1962, Blaðsíða 11
Laugardagui. 27 j—úar 1962 V I S 1 R ii Stórgripir hrynja. Mestu þurrkar í sögu Ástralíu geisa nú í miðhér- uðum landsins þar sem þúsundir nautgripa falla í viku hverri, af því að þama hefur ekki komið dropi úr lofti í nokkur ár. Er fyrirsjáanlegt, að á 200 þúsund ferkm. svæði um- hverfis smáborgina Alice Lofttesfing Veggfesting SIMI 1374S UNBARCÖTU aS IVIælum upp — Setjum upp Kristilegar samkomur („Göngum með Drottni á fjöllin“) Betaníu, Reykjavík — sunnudag kl. 5. Tjamarlundi, Keflavík — mánudag kl. 8,30. Skólanum, Voganum — þriðjudag kl. 8,30. Kirkjunni, Innri-Njarðvík — fimmtudag kl. 8,30. Helmut L. og Rasmus Biering P. tala. Frá IViatsveina- og veitingaþjónaskólanum Kvöldnámskeið í matreiðslu fyrir fiskiskipamat- sveina hefst í matsveina- og veitingaþjónaskól- anum 5. febrúar 1962. — Kennt verður í 4 daga í viku. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 31. jan., 1. og 2. febrúar kl. 3—5 s. d. Sími 19675. SKÓLASTJÓRI. SKRIFSTOFUMAÐIIR Loftleiðir óska að ráða til sín ungan skrifstofu- mann frá næstu mánaðamótum til starfa í end- urskoðunardeild félagsins í Reykjavík. Bók- halds- og málakunnátta áskilin. Umsóknareyðu- blöð fást í afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 2 og aðalskrifstofunni, Reykjanesbraut 6. wrmmm Springs verður allur naut- peningur dauður eftir fá- einar vikur, ef ekki gerir úrkomu strax. Þama vom um 400.000 nautgripir fyr- ir sex ámm, en talan var komin niður í 175.000 rétt fyrir jólin og þá féllu um 25.000 gripir á viku. Höfum kaupendur að 4—5 og 6 manna bifreiðum, einnig vörubifreiðum. Flest öllum tegundum og ár- gerðum. — Miklar útborg- anir og st.aðgreiðslur. Ef þér viljið selja bifreið yðar, þá hringið i síma 23900 og látið skrá bifreiðina og hún verður seld áður en varir. sími 23900 LAUGAVEGl 90-92 SEL*IíJíví J .. .. Vauxhall 1950, 53—55. Mercedes Ben/ 1952. Volkswagen 1953. Dodge Station 1957, glæsi- legur bíll. Gjörið svo vel og skoðið bílana. Þeir eru á staðnum. Hæsti vinningur í hverjum Hokki 1/2 milljón krónur Dregið 5. hvers mánaðar. AÐ AUGLYSA I VlSl ODÝRASl Veizlustöðin ÞVERHOLTI 4 Lagar mat fyrir heimasamkvæmi: Köld borð Heit borð Smurt brauð og samkvæmistertur. Opið frá kl. 8—5. SÍMI 10391 (um tíma kl. 9- FRIÐRIK GÍSLASON. -11 f.h.) ÞJÚÐLEIKHðSKÓRINN heldur samsöng í Kristskirkju, Landakoti, sunnudaginn 28. janúar kl. 5 síðdegis, til ágóða fyrir Minningarsjóð dr. Victor Urbancic. Söng- stjóri Herbert Hriberschek. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og blaðaturninum, Austurstræti. Verkamannafélagið Ðagsbrún KOSIMIIMG stjórnar, varastjórnar, stjórnar Vinnudeilu- sjóðs, stjórnar Styrktarsjóðs Dagsbrúnarmanna, endurskoðenda og trúnaðarráðs Vmf. Dagsbrún- ar fyrir árið 1962 fer fram að viðhafðri allsherj- aratkvæðagreiðslu í skrifstofu félagsins dagana 27. og 28. þ. m. Laugardaginn 27. janúar hefst kjörfundur kl. 2 e.h. og stendur til kl. 10 e.h. Sunnudaginn 28. janúar hefst kjörfundur kl. 10 f.h. og stendur til kl. 11 e.h. og er þá kosningu lokið. Atkvæðisrétt hafa aðeins aðalfélagar sem eru skuldlausir fyrir árið 1961. Þeir sem skulda, geta greitt gjöld sín meðan kosning stendur yfir og öðlazt þá atkvæðisrétt. Ekki verður tekið á móti inntökubeiðnum eftir að kosning er hafin. Iíjörstjórn Dagsbninar. Silfurtún Dagblaðið Vísir óskar eftir barni til að bera út VlSI í Silfurtúni. Uppl. á afgreiðslunni. Sími 11660. SENDLAR óskast hálfan og allan daginn Dagblaðið VfSIR Ingólfsstræti 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.