Vísir - 03.02.1962, Page 11

Vísir - 03.02.1962, Page 11
Föstudagur 2. febrúar 1962 V I S 1 K II Djarflegt póstrán í járnbrautarlest. „Sjúklingur og hjúkrunar- maður“ framkvæmdu fyrir nokkru djarflegt rán í járn- brautarlest í Bretlandi. Þannig var mál með vexti, að kvöld eitt seint fylltust starfsmenn Waterloo-stöðvar innar í London mikilli samúð með sjúklingi, sem fluttur var í stöðina í hjólastól, en gat hvergi komizt inn í lest, sem þaðan átti að fara, þar sem hvert sæti var skipað og meira en það. En til þess að gera manninn og hjúkrunar- mann hans ekki afturreka, var ákveðið, að þeim skyldi komið fyrir í póstvagni lest- arinnar, þótt það væri í raun- inni andstætt öllum lögum og reglum. Segir svo ekki af ferð lest- arinnar fyrr en hún er komin vel á leið, og stöðvaðist við Próf í Eyjum. Lokið er sjómannanám- skeiði, sem fram fór í Vest- mannaeyjum á vegum Sjó- mannaskólans. Námskeið þetta veitir rétt- indi til að hafa á hendi stjórn skipa, sem eru allt að 120 rúmlestum. Sextán menn gengu á námskeiðið og stóð- ust 14 prófið Hæstur varð Garðar Sigurðsson. Stjórn- andi námskeiðsins var Guð- jón Petersen úr Reykjavík. rautt Ijós milli stöðva. Þá varð hinn sjúki skyndilega al- bata, og hann gat þá ekki að- eins gengið heldur hafði hann afl til að hjálpa „hjúkrunar- manni“ sínum við að yfir- buga og binda verði póst- vagnsins. Síðan opnuðu þeir vagnhurðina og fleygðu út um hana fimm póstpokum, sem í vagninum voru, en stukku síðan úr vagninum og fóru með pokana upp í bif- reið, se mbeið þeirra á þess- um stað. í póstinum voru pen ingasendingar, sem í voru samtals 20.000 pund. Átta létust Hnefaleikasamband Banda- ríkjanna hefur birt skýrslu yfir síðasta starfsár. Þar er greint frá því að 8 menn hafi látið lífið í hnefaleikum á s. 1. ári, bar af fimm atvinnu- menn. Er þetta í minna lagi, en hefur þó verið lægra tvö ár, þ. e. 1954 og 1956 þegar sex hnefaleikamenn létust hvort árið. . Á s. 1. ári fóru fram 28 heimsmeistarakeppnir í ýms- um þungaflokkum hnefaleika, af þeim voru 16 haldin í Bandaríkjunum. • lbúatala Kanada var um 18,4 milljónir um síðustu úramót. Þjóðinni fjölgar um ca. 2% ár- lega. Kristilegar samkomur „Fjall-göngur með Drottni". Sunnudag kl. 5 í Betaníu, Reykjavík Mánudag kl. 8,30 i Tjarnarlundi, Keflavík Þriðjudag kl. 8,30 í Strandar-skóla, Voganum Fimmtudag kl. 8,30 í Kirkjunni, Innri Njarðvík. Allir eru hjartanlega velkomnir. Helmut L. og Rasmus Biering P. tala. Vtiggfesting LAUGAVE6I 90-92 SELJUM 1 DAG: Chevrolet 1956. 2ja dyra sportmódel. Vauxhall 1955. Mercedes Benz 1957. Studebaker ’53, sportmódel, selzt ódýrt, mjög góð kjör. Ford Junior 1947 í ágætu lagi, engin útborgun. Gjörið svo vel og skoðið bílana. Þeir eru á staðnum. Dodge Weapon óskast til kaups, yngri gerð. Má vera ógangfær. Ef þér viljið kaupa bíl, ef þér viljið selja bíl, þá hringið i síma 23900 eða gjörið svo vel og lítið inn. Hæsti vinningur i hverjum flokki 1/2 milljón krónur Dregið 5 hvers mánaðar. Lögfræöingur óskast nú þegar til starfa hjá opinberri stofnun. Tilboð, sem skoðast trúnaðarmál, skulu send afgreiðslu blaðsins eigi síðar en 8. þ. m., merkt „Lögfræð- ingur“. ----------------1--------------------,/ I KJÚRBINGÖ að Hótel Borg á morgun, suimudaginn 4. febrúar klukkan 8,30 er meðal kjörvinninga: Sófasett Husquama-saumavél Farseðill til Kaupmaimahafnar Auk þess margir dýrmætir og gagnlegir munir. BIN G Ó - kvöldverður framreiddur frá kl. 19. Borðapantanir í síma 11440. Ókeypis aðgangur. Dans til kl. 1. Skemmtinefnd St. Rv. Skreiðarframleiðendur Útflytjendur Við erum meðal stærstu innflytjenda ofangreidr- ar vöru í Nígeríu. Ágætustu meðmæli fúslega veitt áreiðanlegum útflytjendum. Algjör heiðar- leiki í viðskiptum í 20 ár. VÖRUR YÐAR ERU ÖRUGGAR HJÁ OKKUR Snúið yður til Messrs. A.A. Momson & Company, 22a Lewis Street, P. O. BOX 270, Lagos, Nigeria. West Africa. Símnefni: ,,MOMSON“ — Lagos. FÉL. ISL. BIFREIÐAEIGENDA, Austurstræti 14, sími 15659. Kvikmyndasýning um umferðamál Félag • íslenzkra bifreiðaeigenda hefur kvik- myndasýningu í Gamla Biói í dag kl. 3. Sýndar verða 3 umferðamyndir, meðal annars um akstur í hálku og slæmu færi. Félagsmönn- um og öðrum áhugamönnum heimill ókeypis að- gangur meðan húsrúm leyfir. Stjóm F.I.B. IVIælum upp — Setjum upp

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.