Vísir - 12.03.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 12.03.1962, Blaðsíða 2
VISIR Mánudagurinn 12. marz 1962 w/a jmm/ájzmm “T D Johan Evandt í langstökki án atrennu, en í þeirri grein setti hann nýtt heimsmet, 3.65 m. - Evandt vann í öllum greinum er hann tók þátt í. HEIMSMETað Hálogakndi TVÖ NORSK MET OG IITT ÍSLENZKT „Það hefur verið sett heimsmet“ tilkynnti hinn skörulegi kynnir ÍR- mótsins, Reynir Sigurðsson, og gífurleg fagnaðarlæti fylgdu þess- ari tilkynningu hans. Norski gest- urinn, Johan Chr. Evandt hafði stokkið 3.65 metra í langstökki án atrennu í fyrsta stökki sínu. ST« UNDANIÍRSLIT Um helgina vann St. Mirren bikarmeistarana frá því í fyrra, Dunfermline, í 4. umferð bik- arkeppninnar. Leikurinn fór fram í Love Street, heimavelli St. Mirren. Þulurinn í Scottish Home Service ræddi ekki mik- ið um leikina en sagði þó, að Dunfermline hefði leikið varn- artaktík (tvo miðverði) og reynt að ná jafntefli, e. t. v. með gróðasjónarmiðið fyrir aug- um, þar eð jafntefli hefi þýtt nýjan leik á miðvikudaginn. — Það var McLean, sem skoraði fyrir St. Mirren. Fyrra met Evandt var 3.57 metr- ar pg var einnig heimsmet. Árangur í keppninni var mjög góður. í hástökkinu vann Evandt öruggan sigur og allt frá fyrsta stökki hans var maður ekki í vafa um hver yrði sigurvegari £ keppn- inni. Evandt fór 1.60, 1.65 og 1.68 í fyrstu tilraunum, en 1.71 í 3. til- raun. Jón Þ. Ólafsson fór hins vegar tvær fyrstu hæðirnar í 2. tilraun, en 1.68 og 1.71 fór hann £ fyrstu tilraunum sfnum. Evandt fór einn yfir 1.74 (1. tilraun), en 1.77 var honum um megn. Vil- hjálmur var hvergi nærri i ess- inu sínu og varð þriðji með 1.65, en Halldór Ingvason stökk sömu hæð í fleiri tilraunum. Langstökkið færði siðan heims- met og Islenzkt drengjamet Ósk- ars Alfreðssonar 3.27 m. Vilhjálm- ur var heldur ekki langt frá ísl. meinu, stökk 3.31, einum sm. s'.yttra, en Jón Þ. Ólafsson stökk 3.24. í hástökki gat ekkert komið í veg fyrir sigur Jóns Þ. Ólafsson- ar og hann stökk 2.01, sem er nýtt innanhússmet, óstaðfest eins og öll önnur innanhússafrek. Val- björn Þorláksson varð annar með 1.80. Síðari daginn náðist ekki eins gjður árangur í hástökki án at- rennu. Evandt stökk 1.72, en átti ágætar tilraunir við heimsmet, 1.77. Vilhjálmur og Jón Þ. stukku báðir 1.66, en tilraunir Vilhjálms við 1.77 voru fjarri lagi. Valbjörn Framh. á 5. síðu. gafgóð fyrírheit Á föstudagskvöldið fór fram að Háogalandi Ieikur Unglingalands- Iiðsins og A-Iandsliðs, sem valið hafði verið gegn því. Leikurinn var allvel leikinn og spennandi. { hálfleik var staðan 14-12 fyrir A-landsIiðið, en síðustu mínúturnar tókst ungu mönnunum að ná jafntefli 21-21, sem er góð- ur árangur gegn svo sterku Iiði, sem hér var við að etja. Er ekki að efa að liðið á að geta náð árangri erlendis eins og bæði kvenna og karlalandslið okkar hafa gert á undanförnum árum. Verður fróðlegt að fylgjast með piltunum í keppninni í Dan- mörku. Nýtti ekki i - EN FER SAMT I 1. DEILD Þróttarar unnu enn í 2. deild á laugardagskvöldið, en ekki verður liðinu hælt eftir leikinn. Akur- nesingar, mótherjar þeirra, fóru suður á Keflavíkurflugvöll til að leita að 6. og 7. manni í lið sitt, og fundu þá, sem betur fer, ann- ars hefðu þeir ekki haft í lið. En án skiptimanna máttu þeir leika og voru þannig fyrirfram dauða- dæmdir. Bæði liðin léku mjög illa, oft svo að mönnum fannst að dóm- aranum bæri skylda til að stöðva leikleysuna. Þróttarar léku hið gamla ofurrólega tempó, sem var svo ósköp óvinsælt, en gleymdu nú alveg því sem þeir hafa verið að reyna að koma upp með nokkr- um árangri, m. a. sigri yfir Ár- manni, þ. e. hröðu og tilþrifaríku spili. Sem daemi um hvernig leikurinn gekk fyrir sig nægir að benda á að Þróttur tók 8 vítaköst, og 5 misheppnuðust, sem er áreiðanlega einsdæmi, því vitaköst eiga undir venjulegum kringumstæðum að Nýtt heimsmet Japaninn Marito Shigmatsu setti í gærdag heimsmet í 220 jarda bringusundi. Hann fékk tímann 2:33.4 mín. Metið var sett á móti í Durban. * Afmœlissigur* IR - sigraöi KR 32:27 ÍR vann í gær, á 55 ára afmælis- degi sínum, einn erkióvin sinn, KR, í handknattleik með 32-27 eft- ir allspennandi og harðan leik. Veikindafaraldurinn setti svip sinn á leikinn og meðal liðsmanna mátti sjá menn, sem ekki hafa mikið komið við sögu í vetur, t.d. Ellert Schram í marki hjá KR. ÍR-ingar náðu þegar í upphafi forystunni, 3-0, og minna varð for- skotið yfirleitt ekki og ÍR komst í 12-6 og í hálfleik var staðan 17- 12. 1 síðari hálfleik var munurinn lengst af sá sami og ÍR jók jafn- vel á forskotið í 26-18, en uiidir lekin ':st KR að minnka það í 32-27, sem var úrslitatalan. IR lék nú í fyrsta skipti með Gylfa Hjálmarsson og á hann eft- ir að aðlagast liðinu áður en hann getur orðið verulegur styrkur. Gunnlaugur var langbeztur og síð- Framhald á bls. 5. vera nokkurn veginn örugg. í hálfleik var staðan 15-11 fyrir Þrótt en Akurnesingar duttu mik- ið niður vegna skiptimannaleysis og töpuðu 26-17. Þróttur á nú aðeins eftir að leika við Kópavog og Keflavík og ættu þeir leikir ekki að hindra liðið í að komast í 1. deild, en mikil breyting þarf að verða á leik liðs- ins frá því sem þeir sýndu nú. Rangers unnu Kilmarnock örugglega með 4-2, og enn ör- uggari með sigur sinn voru leik menn Motherwell, sem unnu Stirling Albion 6-0. Celtic og Third Lanark skildu jöfn eftir geysispennandi leik þar sem liðin skiptust á um að hafa forustuna, en úrslit urðu 4 — 4 í Englandi var bikarinn einn- ig hápunkturinn. Þar sigruðu toppliðin Burnley og Tottenham sína leiki. Burnley vann Sheffi- eld United 1 - 0 og var Sheffi- eld óheppið að tapa, átti góð tækifæri, átti við meiðsl að stríða og lék jafnvel betri knatt spyrnu en Burnley, sem ekki átti góðan dag. — Tottenham sýndi hins: vegar góða. knatt- syrnu gegn Aston Villa og vann réttlátlega með 2 — 0. — Hinir leikirnir, Fullham — Blackburn og Manch. United - Prestor urðu jafntefli og verða leikirn- ir að nýju á miðvikudag. Körfuknattleiksmót íslands að Hálogalandi kl. 20.15. ÍR - ÍKF í meistarafl. karla. KR-a - Ármann I 2. fl. karla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.