Vísir


Vísir - 12.03.1962, Qupperneq 6

Vísir - 12.03.1962, Qupperneq 6
6 VISIR Mánudagurinn 12. marz 1962 Bústaðaskipti Við viljum vekja athygli viðskiptamanna okkar á því, að nauðsynlegt er að tilkynna bústaða- skipti strax. Brunatrygging innbús og annars lausafjár er eigi í fullkomnu lagi nema það sé gert. samvn MMnnrnsYiK Sími 17940 .... VEITING AHtS Höfum kaupendur að veitingastofu eða verzlun hér í bænum. ÞVOTTAHÚS Til sölu er þvottahús í fullum rekstri á góðum stað. — Góðar vélar. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 14, 3. h. Sími 14120. — Sölumaður sími 19396. Nauðungaruppboð verður haldið í húsakynnum verzlunarinnar Selás h.f. við Suðurlandsbraut hér í bænum föstudaginn 16. marz n.lt. kl. 11,30 f.h. Selt verður afgreiðsluborð, frystikista, kælikista, ís- skápur, búðarhillur o.fl. tilheyrandi verzluninni Selás h.f. þ. b. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Borgarfógetinn í Eeykjavík. I Flugfarmiði til Kaupmannahafnar til sölu. Góðpr afsláttur. Uppl. í síma 16205. IVlonfa Rafsuðutækin 200 amp fyrirliggjandi. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Þessi tæki hafa verið í notkun hér á landi i 20 ár og reynzt afbragðs vei. Raftækjaverzlnn Islands hi. Skólavörðustíg 3 — Sími 17975/76 Loftfesting ST ni.ot>bvaNn zvzti- IINIS Nina-i Veggfesting Hlælum upp — Setjum upp Járnsmiður óskast Vélsmiðjan Sirkill Sírni 24912. — Etir kl. 7: 34449. Bezt aö auglýsa í VÍCI Það er opinberlega til- kynnt í Madrid, að Antoine Argoult ofursti sé flúinn frá Kanarí-eyjunum. Hann var einn hinna frönsku uppreistarleiðtoga, sem flúið höfðu til Spánar, en voru síðar fluttir til Kan- arí-eyjanna og hafðir þar í I „stofufangelsi“. Meiri og betri TRiUIVIPHS bifreiðir eru á leiðinni Nú, ?ftir sameiningu þeirra við Leyland Motors Ltd., áforma Stand- ard-Triumph víðtæka útfærslu í framleið^lu fólksbifreiða og minni vöru- bifreiða. Hin glæsilega lögun hinna nýju og mikið endurbættu Triumph bif- reiða hefur fangað hugi þúsunda áhugasamra kaupenda um allan heim og enda pótt þessar bifreiðir muni vafalaust ríkja í framleiðsluáætlun yf- irstandandi árs, þá hafa nýjar gerðir þegar verið unnar og munu þær koma á markaðinn, þegar fullkomnun þeirra og reynslu er lokið. Til að ná þessum árangri geta Standard-Triumph nú notfært sér af hinum ómetanlegu efnisverðmætum og hinni víðtæku teknisku þekkingu allra Leyland iðjuveranna, til að auka sitt eigið álit í djörfum hugmynd- um og nýstárlegum endurbótum í gerð. Þar að auki eru nú sölu- og þjón- ustustöðvar þeirra eitthundrað þrjátíu og ein stöð, sameinaðar í áttatíu löndum. Á undanfömum árum hafa Leyland og Standard-Triumph unnið til margra viðurkenninga. Sameinaðar í það, sem nú hljóta að teljast ein stærstu bifreiðaiðjuver heimsins, er takmark þeirra að koma á markað- inn fjölþættari gerðum fólks- og vörubifreiða, sem að gerð, hæfni og í verði munu taka fram öllum, sem hingað til hafa þekkzt og marka nýtt viðhorf fyrir þá, sem á eftir fylgja. Leyland Motors Ltd., Leyland, Lancashire, England Standard-Triumph Sales Ltd., Coventry, England. fflNKAUMBOÐ 1LMENNA VERZL UNA RFÉLA GIÐ ,4 mgavegi 168. box 137, simi 10199, Reykjavík. H.F. \ V

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.