Vísir - 12.03.1962, Blaðsíða 11
Mánudagur 12. marz 1962
VISIR
n
Sýning á
Nútíma listiðnaði
I SNORRASAL, Laugavegi 18 (3. hæð)
opin daglega kl. 2—10 e.h. til 18. þ.m.
Gull- og silfursmí'ð, steindir skartgripir, list-
vefnaður, hagnýtur vefnaður í gólf- og vegg-
teppum og sjölum, tágavinna, brenndir leirmun-
ir, sáldþrykk og batik o.fl.
25 konur sýna.
Mikið af munum sýningarinnar er til söJu.
Tímaritið MELKORKA.
Aðalfueidur
Félags íslenzkra bifreiðaeigenda
verður haldinn í Ingólfscafé mánudaginn 12. þ.
m. kl. 20,30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Athygli félagsmanna skal vakin 4 því að endur-
skoðaðir reikningar félagsins liggja frammi í
skrifstofunni, Austurstræti 14.
Stjórnin.
Framtíðarsfarf
Óskum eftir að ráða sem fyrst stúlku til starfa
, farpantanadeild vorri, Lækjargötu. — Auk
góðrar vélritunarkunnáttu er nauðsynlegt að
umsækjendur hafi góða þekkingu í ensku og
einu Norðurlandamálanna. Eiginhandarumsókn-
ir með upplýsingum um menntun og fyrri störf,
skulu sendast skrifstofunni, Lækjargötu 4, fyrir
fimmtudagskvöld 15.,.þ. m.
INNHEIMTUIMENN
Stóran félagsskap í Reykjavík vantar 2—3 inn-
heimtumenn v/innheimtu félagsgjaJda (góð
innheimtulaun).
Einnig vantar mann til innheimtustarfa í Kópa-
vog; (mjög góð innheimtulaun). Tilboð sendist
blaðinu innan 5 daga — merkt ,,Aukavinna“.
Föndur — kennarar
Félagsskap í Reykjavík vantar vanan föndur-
kennara til að kenna 1—2 kvöld í viku í iy2—
2 mánuði.
Umsóknir sendist blaðinu innan 5 daga merkt
„Föndur“.
LAUGAVEGI 90-92
Opel Record 1959, 60, 61.
Volkswagen 57, 58, 50, 60,
61.
Fiat 1400 1958, fæst fyrir
skuldabréf.
Ford Zephyr 1955, góð
kjör.
Chevrolet 1952, góður bíll,
lítil útborgun.
Ford 1947, 30 manna.
Gjörið svo vel og skoðið
þílana. Þeir eru á staðn-
um.
Hefi kaupendur að 40—
60 og 150 tonna bátum.
SELJITM I DAG:
Chevrolet hard-top 1959,
selzt með veltryggðu
fasteignabréfj.
Ford Anglia 1957. Falleg-
ur bíll.
Hef kaupendur að Volks-
wagen-bílum frá 1954—
1958.
Ford Zephyr 1955. Falleg-
ur bíll. VilJ skipta á
Ford Taunus eða Opel
Record, Opel Caravan,
árg. 1959—62. Mismun-
ur greiðist i peningum.
Chevrolet 1953. ViU gjarn-
an slripta á Oodge eða
Plymouth 1957-58,
Mercedes Benz 220 1955.
Samkomulag.
Vauxhall 1947- ’55.
Dodge 1950, 2ja dyra.
Góður bíll.
Mercedes Benz, dieseJ 1961
Km. 4 þús. Moð eða án
krana.
Landrover 1951 i góðu
standi. Verð kr. 45 þús.
útborgað.
Morris 1951, fallegur bíll.
VilJ skipta á Volkswag-
en sendibil.
Chevrolet Station 1958. —
Vill skipta á 4—5 m. bíl,
helzt Volkswagen.
j Bílleyfi óskast.
Bifreiðasalan
BORGARTÚNJ 1.
! Símar 18085—19615.
I Heimasími 36548.
USCO SY tEAOING BEAUTICIANS
FOR AU. NEW HAIR STYIES
$>a* m.
iliili!
' EA3Y TO USEJ WET OR Díðgl
. KJ V r
StúBkur óskast
til starfa í Hraðfrystihúsi Tálknafjarðar. Mikil
vinna. Góður aðbúnaður.
Uppl. gefur Albert Guðmundsson, kaupfélags-
stjóri, City Hotel, sími 18650, og Sjávarafurða-
deild SÍS, Sambandshúsinu, sími 17080.
SVEFNRÚLLUR
NÝTT FRÁ AMERÍKU
Nylon-skum hárrúllur skapa yður engin óþæg-
indi í svefni. 30 milljón stykki seldust á banda-
i
rískum markaði á fyrstu 6 mánuðunum. Reynið
þessar þægilegu hárrúllur og þér munuð sann-
færast. Fást í öllum snyrtivöruverzlunum og
apótekum.
Keildverzlun Péturs Péturssenar
Hafnarstræti 4. Símar 112 19 og 1 90 62.
Páskaferi tii €A#II1 og HOM
Feröaskrifstofan LÖND og LEIÐIR
Tjamargötu 20
Sími 36540