Vísir - 12.03.1962, Page 13

Vísir - 12.03.1962, Page 13
Mánudagur 12. marz 1962 VISIR 13 kuldaúlpan er afbragðs flík Þægilegt og fallegt snið. Framúrskarandi þykkt og endingargott efni. Lokuð með rennilás og smellum. Ritar um ísl. bókmenntir DAGBLAÐIÐ Grand Forks Her ald skýrði nýlega fná því, að dr. phil. Richard Beck hefði, samkvæmt sérstakri beiðni hlutaðeigenda, lokið við að skrifa greinar um Islenzkar bók menntir fyrir nýtt alfræðirit (Encyclopedia), sem kemur út á vegum hins kunna Grolier- útgáfufélags í New York. Var hér um að ræða yfirlit yfir íslenzkar bókmenntir 'síðari alda og æviágrip ýmissa hinna helztu nútíðarhöfunda ís- lenzkra. Jólakvæði á ensku eftir dr. Beck komu einnig út í þessum blöðum: Grand Forks Herald, norska vikublaðinu Minesota Posten í Minneapolis, og mán- aðarritinu American-Scandinav ian í San Francisco, en öll þessi FAO-styrkir MATVÆLA- og landbúnaðar- stofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) veitir árlega nokkra rannsóknarstykri, sem kenndir eru við André Mayer. Hefur nú verið auglýst eftir umsóknum um styrki þá, sem til úthlutun- ar koma á árinu 1962. Styrkir þessir eru ýmist veitt ir vísindamönnum til að vinna að tilteknum rannsóknarverk- efnum eða ungum vísinda- mannsefnum til að afla sér þjálfunar til rannsóknarstarfa. Styrkirnir eru bundnir við það svið, sem starfsemi stofnunar- innar tekur til, þ. e. ýmsar greinar landbúnaðar, skógrækt, fiskveiðar og matvælafræði. Styrkirnir eru veittir til að allt að tveggja ára, og til greina getur komið að fram- lengja það tímabil um 6 mán- uði hið lengsta. Fjárhæð styrkj anna er breytileg eftir fram- færslukostnaði I hverju dvalar- landi, eða frá 150—360 dollarar á mánuði, og er þá við það miðað, að styrkurinn nægi fyr- ir fæði, húsnæði og öðrum nauð synlegum útgjöldum. Ferða- kostnað fær styrkþégi og greiddan. Taki hann með sér fjölskyldu sína, verður hann hins vegar að standa straum af öllum kostnaði hennar vegna, bæði ferða- og dvalarkostnaði. Um sóknir um styrki þessa skal komið til menntamálaráðu neytisins fyrir 1. maí n.k. Sér- stök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. Um- sókn fylgi staðfest afrit af próf skíírteinum, svo og meðmæli. Það skal að lokum tekið fram, að ekki er vitað fyrir fram, hvort nokkur framan- greindra styrkja kemur í hlut Islands að þessu sinni. End- anleg ákvörðun um val styrk- þega verður tekin í aðalstöðv- um FAO og tilkynnt í sumar. (Frá menntamálaráðuneytinu). blöð hafa flutt frásagnir um landsferð þr-trra Beck-hjónanna um afmælishátíð Háskóla Is- lands; itarleg grein um það efni birtist einnig í The Dakota Student, vikublaði Ríkisháskól- ans í Norður-Dakota. Sjóslysasöfnunin Gjafir afhentar Biskups- stofu: — KM kr. 1000; Sigríð- ur Einarsdóttjr 100; NN 50; 100; Magnús Sigurðsson 100; Þóranna og Þorsteinn 1000; Halla 200; Ásgerður 100; S. Z. og Co. 500; MJ 100; Jóhannes Arngrímsson 300; GÞB 500; F og G 200; starfsfólk L.l.U. og F.l.B. 2650; JlK 500; starfs- menn í Stálumbúðum h.f. 1450; Jens Jóhannesson 300; PG 500; Samband ísl. útvegsmanna 10000; starfsfólk Garnastöðvar og Reykhúss SlS 2200. — Sam tals 22.050,00 krónur. Plussfóðruð hetta. : Endurskinsborði á balii. Hettunni má breyta í kraga. Litir grátt og grænt. Stærðir: 3—16. Verð kr. 362,—. Fœst í flestum fataverzlunum — Heldurðu ekki að búðin vilji taka hann frá fyrir þig, ■ þangað til Arni hefur beðið ' þín? Nýkomið Harðtex þilplötur V,” Trétex 4x8 fet og 4x9 Hljóðeinangrunarplötur Krossviður 4 og 5 mm Krossviður 4x8 fet 16 m/m vantsheldur Amcrískar skápalamir og höld- ur og smellur Blöndunartæki ..fyrir eldhús- vaska Alls konar kranar Mótavír, ýmiss konar bygging- arvörur Alúminumpappir til einangi unar Byggingavöruverzlunin BJÖRK Silfurtúni. Sími 50001. 1 Þakpappa- verksmiðjan h.f. Brunasteypan h.t. § 1 M l «618» RIP KIRBY Eftir: IOBN PRENTICE oq FRED DICKENFinN 1) Og Kirby hlýðir kalli góðgerðanna (kærleikans). 2) — Mig minnir, að þér segðuð einn á mann. — Hér er það ég sem stjórna. 3) En það er áhorfandi á Nú er röðin komin að mér, og gægjum. ég borga brúsann. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.