Vísir - 17.03.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 17.03.1962, Blaðsíða 12
7 12 VISIR Molotov vikið úr Samkvæmt áreiðanlegum heimildum í Moskvu hefur V. M. Molotov, fyrrv. utanríkis- ráðlierra Sovétrilíjanna, ver- ið vikið úr kommúnista- floltkmun. Samkvæmt þessum heim- ildum urðu úrslit í máli Molo- tovs honum í óhag! Opinber tilkynning um brottvikning- una er ekki enn fyrir hendi, en sérstök rannsóknanefnd í flokknum hafði málið til sér- legrar meðferðar hálfsmán- aðar tíma. Ef til vill er rann- sóknanefnd þessi raunveru- lega „flokkssellan", sem hann var í, og hefði þá verið fylgt flokksvenjum, ef hún hefði fengið málið til meðferðar. Þess er að geta, að meðan Molotov starfaði í Vínarborg var hann í flokkssellu sendi- sveitarinnar þar. Molotov var kallaður heim í nóvem- ber s.l. frá Vínarborg, þar sem hann var fulltrúi Sovét- ríkjanna í Alþjóða kjam- orkumálanefndinni. Nokkr- um sinnum komu fréttir um, að hann væri á leið til Vínar aftur eða kominn þangað, en engar þessar fréttir reynd- ust réttar. Svo fréttist, að hann hefði veikzt af inflúenzu og lægi í sjúkrahúsi. Enn síðar fréttist, að hann væri kominn á fætur og vestrænn stjórnmálamaður hefur stað- fest, að hann hafi séð hann á göngu innan Kremlmúra. — Malenkov fyrrv. forsætisráð- herra hefur og verið vikið úr flokknum, en Voroshilov mar skálki hefur verið hlíft við þeirri vansæmd, samkvæmt skipan Krúsévs sjálfs. SKÓL.AFÓLK! Les meS nem- endum undir öll próf í gagn- fræSaskólum (einnig lands- | próf). Nöfn og heimilisföng leggist inn á blaðið fyrir 21. þ.m. merkt „R-38". (536 BIFREIÐAFIGENULR. Nú er tími ti) að láta þrifa undir- vagninn, brettin og bílinn að tnnan Uppl. í síma 37032 eftir kl. 19 HRFUNGERNINGAR Vönduð vinna. Sími 22841 (39 KISILHREINSA miðstöðvar- oína og kerfi með fljótvirku tæki Einnig viðgerðir, breyt- tngar og nýlagnir. Sími 17041. (40 Vélahreingerning. Fl.iótleg, þægileg. Vönduð vinna. Vanir menn. ÞRI í H. F. Siml 35857. fJJá NASSER Framh. af bls. 6. in og í lok samtalsins fékk ég tækifæri til þess að heilsa frúnni. Ég gat þess að mig langaði til þess að fá myndir af Nasser og frú saman. En kurteislega og ákveðið fékk ég það svar, að frúin væri önn- um kafin og léti afarsjaldan taka Ijósmyndir af sér. Ég hafði frétt að Ijósmyndarar, sem tekizt hefði að ná mynd- um af frúnni i óleyfi, hafi feng ið heimsóknir af leynilögregl- unni og hún tekið filmurnar (ljósmyndafilmurnar). Ég þreifaði fyrir mér með fleiri spurningum um frú Nas- ser, en honuro var bersýnilega á móti skapi að ræða um hana. Þegar ég leitaði fastar á sagði hann þetta og undraðist ég það: „Hjónaband okkar var ekki einungis grundvallað á ást. Fjölskyldur olckar höfðu lengi verið kunnar hverri annarri". Þrátt fyrir það að heimsókn mín til Nassers var geðfelld og snurðulaus, hafði hann þó þau áhrif á mig, að ég sá hann sem hættulegan mann, er dreymir um að ráða yfir öllum hinum arabiska heimi — og ef til vil) öllu meginlandi Afríku — þótt hann enn sem komið er, hafi gert 'ítið til þess að bæta líðan sinnar eigin þjóðar. En hún er sárfátæk. Rétt áður en við kvöddumst sagði hann: „Arabar, Múham- eðstrúarmenn og Afrikanar þurfa sterka hönd til þess að leiða sig, og það er mögulegt að forsjónin hafi í hyggju að láta Egypta talca það hlutverk að sér“. SKÖSMIÐIR Skóvinnustofa Páls Jörundssonar, Amtmannsstig 2. — Annast allar almennar skóviðgerðir. Skóverkstæðið Nesveg 39, Sim» 18101 Nýsmíði oe skóviðgerðir. Skóvinnnstofa Helga B. Guðmúndssonar, Borgarholtsbraut 5. Kópavogi Simi 10991. Skóvinnustofa Garðars Gíslasonar, Vesturgötu 24 'Vlmennai <kóviðgerðir. Leðurverzlun Vlairnúsar Víglundssonar larðastræti <7 Sími 15668 Efnlvörur t,I) <kósmíða GOLFTEPPA HREINSUN. Vönduð vinna Vanir menn ÞRIF H.F. Simi 35357 Laugardagur 17. marz 1962 W.W.uTOAv.V.V ..... • • •.•A'.V.V**, BARNAVAGN og barnakerra óskast til kaups. Uppl. í síma 34860. (526 SlMJ L3562. — Fomverzlunin, Grettisgötu — Kaupuro hús- gögn, vel með farin karlmanna- töt og útvarpetæki, ennfremur gólfteppi o. m fl Fornverzlun- ín, Grettisgötu 31. (135 KAUPUM hreinar Iéreftstusk- ur. Dagblaðið VlSIR, Lauga- vegi 178, 3. h. RYKSUGUR ti) sölu, ódýrar. Sími 12478. (504 HtJSDÍRAÁBURÐUR til sölu Uppl. í síma 19649. GIFTINGARHRINGUR merlct ur S. J. tapaðist á Frakkastíg, Laugavegi, Klapparstíg. Sími 18128. Fundarlaun. (532 TVEIR dömu kven skinnhanslc ar, annar svartur, hinn ljós, I töpuðust fyrir nokkru. Sími 16798. (531 " HUSRAÐENDUR. L.átið okk- ur leigja — Leigumiðstöðin, Laugavegi 38 B. (Bakhúsíð). Simar 10059 og 22926 (1053 IBUÐ óskast. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar, eða fyrir næstu mánaðamót. Uppl. í síma 92- 2096. (538 Fljótleg og þægileg vélhrein- gerning. — Simi 19715, HREIN GERNIN G AR. Vanir og vandvirkir menn. — HÚSA- VIÐGERÐIR. Setjum í tvöfalt gler. Gerum við þök og niður- föll. Setjum upþ loftnet o.ti. Simi 14727. (43ö MÆÐGUR sem vinna úti, óslca eftir þriggja herbergja íbúð 14. maí. Uppl. í síma 10204. (537 HITA VEITUBRE YTING AR og öll röravinna framkvæmd. Sími 17041. (431 REGLUSAMAN skólapilt vant ar húsnæði og fæði. Tilboð sendist Vísi merkt „Reglusemi 33“. I (466 GOTT forstofuherbergi til leigu í Bólstaðarhlíð 39, sér- snyrtiherbergi. Simi 34390. (552 HREINGERNINGAR, Vanir j menn. Vönduð vinna. — Sími 24503. Bjarni. (453 2JA—8JA herbergja íbúð inn- an bæjartakmarka, óskast til leigu sem fyrst eða eftir miðj- an maí. Tilboð sendist Vísi merkt „Ibúð 463“. (542 TRÉRENNISMIÐI. Hólmgarði 64. Slmi 34118. (474 TELPA óskast til að gæta j 1% árs drengs úti á morgn- ana í Heimahverfi. Uppl. í síma 36605. GLERÍ SETNIN G AR. Tvöföld- um gler og kýttum upp glugga Vanir menn. Sími 24503. (500 GERUM við og breytum föt- um.Klæðaverzlún Braga Bryn- jólfssonar, Laugavegi 46. (630 HREINGERNINGAR húsa- viðgerðir. Vanii menn. Sími 19407. — Reynir. BARNGÓÐ stúlka (eða kona) óskast um noklcurra vilcna skeið, vegna veikinda húsmóð- urinnar. Uppl. í síma 37889. FÓTSNYRTING. Guðfinna Pét ursdóttir, Nesvegi 31. Simi 19695 (847 I ' p UNGLINGS-stúllca óslcast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 32139. (549 ÉG framleiði fallegustu, ódýr-1 ustu og hentugustu fermingar- gjafirnar. Hörður Gestssoln. — Sími 37711. (546 PILTUR tæplega tvítugur ósk ar eftir atvinnu, eftir kl. 2,30 á daginn. — Margt kemur til greina. Uppl í sima 37382 eft- ir kl. 4 í dag. L (540 Sauma bélti, ýfirdekki spenn- ur og hnappa, geri hnappagöt og Zikk Zalcka.iUpp). Baróns- stíg 33 2. hæð. Sími 16798. ij TIL sölu skermkerra á Grett- isgötu 36. (541 FERMIN G ARFÖT, dökkgrá alullarjakkaföt, lítið notuð, stórt númer, til sölu. Verð kr. 1200. Uppl. í síma 12965. (539 BARNAVAGN til sölu. Verð kr. 700. Uppl. í síma 34542. (535 TIL sölu Miele ryksuga og Rafha eldavél með hraðsuðu- hellum. Uppl. í síma 23280. (534 ÞVOTTAVÉL til sölu. Thor- þvottavél með þeytiþurrkara í 1. fl. standi til sölu. Verð kr. 4000. Uppl. í síma 24299 kl. 1 —3. (551 PEDIGREK barnavagn til sölu Sími 23821. (550 HOOVER þvottavél, lítið not- uð, til sölu. Uppl. í síma 17639. (549 DANSKT teak-skrifborð, stórt og glæsilegt, til sölu, auk þess fataskápur. Uppl. í síma 33486 (547 FÉLAGSLÍF IIN ATTSP YRNUFÉL. Þrótt- ur. — Æfingar hjá yngri flokk um félagsins verða um helg- ina i KR-húsinu sem hér seg- ir: 2. fl. A og B sunnudag kl. 3,30—4,20. 3. fl. A og B laug- ardag kl. 6,55. 4. og 5. fl. A og B laugardag kl. 6,55. — Mætið vel og stundvíslega. — Ungl- ingaráð. SKlÐAFERÐ um helgina: — Laugard. kl. 2 og 6 e.h. — Sunnud. kl. 9 og 10 f.h. og 1 e. h. Afgreiðsla B.S.R. Reykja- vikurmótið í bruni verður hald ið í Skálafelli kl 4. Stefáns- mótið (í svigi) hefst á sunnu- daginn f.h. Nafnaköll kl. 11 í K.R.-skálanum. Eindregin til- mæli nafnastjórnar að allir keppendur séu mættir við nafnaköll skíðadeildar KR- inga. Fjölmennið til starfa um helgina. Skíðafólk, munið skíða-landsgönguna. SAMKOMUR IÍ.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskóli. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar. Kl. 8, 30 e.h. Æskulýðsvika hefst í Laugarneskirkju. Ræðumenn: Gunnar Sigurjónsson og Þórir Guðbergsson. — Samkoma fell ur niður í húsi félagsins við Amtmannsstíg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.