Vísir - 21.03.1962, Blaðsíða 2
I
VISIR
Miðvik-udaguriíwi 21.
— T—T
7////A
i
=0 Dr^ cs=:
Qkmá mr//m
Víkingar verða nú
víðast
Handknattleiksmót Islands qr
nú vel hálfnaó og úrslit þegar
kunn í ýmsum riðlum og í sum-
um flokkum hafa úrslitin þegar
opinberast.
1. flokkur krla.
Þar er mótið hálfnað. í a-riðl-
inum hefur Víkingur mesta sig-
urmöguleika, hefur unnið FH
og á eftir einn leik gegn Ár-
manni. 1 b-riðlinum aftur á móti
eru Framarar sigurstranglegast-
ir með einn leik eftir (KR).
í 1. flokki kvenna koma að-
eins til greina tvö lið. Víking-
ur og KR, en fleiri eru þátttöku
liðin ekki. Leikur þeirra 1. apríl
færir sigurliðinu jafnframt sig-
ur í mótinu.
Úrslit í 2. fl. kvenna fengin
í 2. fl. kvenna eru úrslit þeg-
......
jT
!:
úrslitum
ar fengin í riðlunum. Fjórtánda
apríl n.k. leika Víkingur og Ár-
mann til úrslita. Víkingur sigr-
aði sinn riðil auðveldlega, og
sama er um Ármann að segja.
í b-flokki kvenna verður um
hrein úrslit að ræða milli Fram
og Víkings 31. apríl.
Hörð barátta verður í 2.
flokki ^karla A, en fátt hefur
verið að undanförnu um leiki í
Framhald á bls. 5.
Danskur þjáHari
fenginn / sumar?
BT i gær segir að danska hand-
knattleikssambandið eigi von á
bréfi frá HSf, þar sem danska sam
bandið verður beðið um aðstoð við
að útvega danskan þjálfara til ís-
lands á sumri komanda.
„f viðleitni þeirra við að kom-
ast í hóp sterkustu handknattleiks
þjóðanna hafa fslendingar borgað
stórar upphæðir og ráðning danska
þjálfarans er einmitt liður f þeirri
viðleitni. Að rétta efnið sé fyrir
hendi sást bczt á leikjum ung-
lingaliðs íslands, ^jiar ,sem liðið
stóð sig mörgum SinHurit betur en
búizt var við.
Danski þjálfarinn mun verða á
sögueyjunni í 3 mánuði og fá hús-
næði, fæði og ferðir ókeypjs auk
launa, sem greidd verða eftir sam-
komulagi.“
Þetta segir BT í gær og engin
ástæða til að ætla annað cn rétt
sé.
Þessi knattspyrnumynd verður
að teljast óvenjugóð og því
birtum við hana hér. Myndin
var tekin í æsispennandi leik
Arsenal og Cardiff á laugardag-
inn, en leiknum lauk 1-1. Á
myndinni er miðherji Cardiff,
Mel Charles (bróðir John Char-
Ies, sem leikur með Juventus).
Sá sem Charles hefur Ient í
„loftorustu“ við er miðvörður-
inn Brown, en hinn er bakvörð-
urinn Bazussi, báðir Arsenal-
menn.
Viðmegum vera ánægðir"
Einn Víkingsmanna, Sigurður Óli.
SEGIR FRÍ-
MANN GUNN-
LAUGSSON
— Við erum mjög ánægðir, sagði
Frímann Gunniaugsson fararstjóri
með isienzka Unglingaliðinu er
hann steig frá borði „Hrímfaxa"
um sjöleytið í gærkvöldi, en
nokkur Iiluti liðsins kom með vél-
inni, en hinn mun koma með sömu
vél á fimmtudag.
— Við höfðum ekki búizt við
þessu, né heldur Danir eða hin
Norðurlöndin, sem til þessa höfðu
vart talið okkur með í hópnum.
Við höfum komizt að I hverju
gallar okkar eru fólgnir. Við erum
ekki nógu úthaldsgóðir og ekki
síður „rútinu“lausir, en það kom
t. d. Kristjáni Stefánssyni vel að
hafa svo marga stórleiki að baki.
Frímann sagði Dani hafa gert
mest úr íslendingunum á mótinu
og því til sönnunar sýndu þeir
okkur margar greinar úr dönskum
blöðum og allflestar höfðu þær
það sameiginlegt að nafn íslands
var í þeim öllum. Ein þeirra nefndi
I’sland „komende stornation" (til-
vonandi stórþjóð) í handknattleik.
Það má taka undir með Frímanni:
Við megum vera ánægðir, þrátt
fyrir að vera ekki framar en í 4.
sæti.