Vísir


Vísir - 21.03.1962, Qupperneq 3

Vísir - 21.03.1962, Qupperneq 3
Miðvikudagurinn 21. marz 1962 VISIR 3 h MYNDSJÁ mM ítalska kvikmyndaleikkonari Gina Lollobrigida er nú snúin lieim til italiu eftir langa úti- vist í Hollywood og Kanada. Virðist sem ýmsar breytingar séu að verða í lffi hennar. Hún hefur unað sér illa í Hollywood og þjáðst af heimþrá. Maður hennar gerðist innflytjandi og læknir í Kanada. Hann hefur nú fylgt henni aftur til italíu en orðrómur er á kreiki um að sambúðin sé ekki góð milli þeirra og skilnaður‘í vændum. Gina er þegar farin að leika i fyrstu ítölsku kvikmyndinni eftlr heimkomuna. Það er kvik- mynd gerð eftir skáldsögu Elio Bartolini og nefnist „Hippolyta hin fagra“. Fjallar sagan um ástir og mlkla afbrýðissemi, heitar ítalskar ástriður. Það þykir nú sérstökum tíð- indum sæta, að í kvimynd þess- ari hefur Gina fallizt á það f fyrstá skipti að láta líta á sér hárlð. Er hún jafnvel ljóshærð- ari en Marilyn Monroe. Virðlst mönnum að við þetta hafi hún yngst upp og hafi e. t .v. aldrei verlð fallegri en í þessari nýju mynd. Myndsjáin I dag sýnir mynd- ir af Ginu Lollobrigidu f þess- nrl kVikmynd. Hún leikur þar hina ungu konu, er þjáist af ó- Stjórnlegri afbrýðissemi. m \ plii WMiíM v l

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.