Vísir - 21.03.1962, Blaðsíða 6
6
VSIR
Miðvikudagur 21. marz 1962
Afgreiðslustarf
Vantar stúlku til afgreiðslustarfa strax.
Upplýsingar á staðnum.
BAKARflÐ LAUGAVEGI 5.
I ihruiorar
tvr' 'nstpvpu ipiprSn út
Þ Þorvrimsson & tío
Borgartún / Simi 22235
Hagsýnar húsmœður
um víöa veröld....
Vmsar stærðir Kelvinator
kæliskápa eru ávallt fyrir-
liggjandi. Afborgunarskil-
málar.
5 ára ábyrgð á kælikerfi.
Ábyrgð á öðrum hlutum
skápsins.
Fullkomin Viðgerða- og
varahlutaþjónusta að
Laugavegi 170. Sími 17095.
kæliskápsins
/ '
.... velja
SELJUM I DAG:
Taunus Station 1961, sem
nýr.
Ford Comet 1961, lítið ek-
inn, skipti koma til
greina á minní hílum.
Ford Consul 1962, ókeyrð-
ur.
Opel Kapitan 1960, sérlega
glæsilegur bíll.
Opel Kapitan 1957.
Ford Pick-Up 1962 í góðu
standi.
Volvo Station 1955. Góðir
greiðsluskilmál ar.
Volvo vörubifreið 1957, 7
tonna í góðu standi.
Höfum einnig mikið
úrval af vörubifreið-
um.
Höfum kaupanda að góðri
Ford vörubifreið árgerð j
1957—59. Mjög góðar
greiðslur.
Leggið leið ykkar um
Laugaveginn og lítið inn
hiá ÚRVALI.
Laugavegi 146, á horni
Miölnisholts.
Sími 11025
8
^J\Pg-'396^/9Qy,
LAUGWE6l^0-92
Ódýrir bílár.
Við seljum í dag nokkra
4ra manna bíla árgerð
1947 (Austin, Ford Ju-
nior, Vauxhall, Morris)
BÍLASALAN
Bræðraborgarstíg 29,
við Túngötu, símar
23889 og 22439.
Höfum kaupanda að Mosk-
vitsch 1959 í góðu ásig-
komulagi, staðgreiðsla. —
Höfum kaupendur að fleiri
tegundum bíla.
Bílaeigendur. Látið okkur
selja fyrir yður bílana.
Símar 23889 — 22439
Bílasalan við Túngötu.
Höfum ýmsar stærðir af
bátum til sölu.
Verð frá kr. 5 þús., allt
að 5.5 milljónir. Sam-
komulag um greiðslu og
skilmála.
SELJTTM I DAG:
Ford Zodiac 1960, kr. 160
þús., samkomulag um
greiðslur.
Studebaker vörubifreið ’47
með tvískiptu drifi. Vill
skipta á 4—5 manna
yngri bíl, verðmismun-
urinn greiðist út strax.
Bílleyfi óskast.
Gjörið svo vel. Komið
og skoðið bílana.
Volvo 444 fóUísbíli 1955,
fallegur bíll, verð sam-
komulag.
BIFREIÐASALAN
BORGARTUNI 1.
Símar 18085—19615.
Heimasimi 36548.
Opel Caravan 1958,
Zodiac 1958,
Ford, 6 manna, 1959,
Ford vörubifreið 1947.
Gerið tilboð : bílana. Þeir
eru til sýnis á staðnum.
Frakki gráblár
(mjög auðþekktur) mun
hafa verið tekinn í mis-
gripum á Gilda skálanum
s.l. mánudagskvöld. Við-
komandi er beðinn að skila
honum aftur það fyrsta og
taka sína kápu.
Grettisgötu 46. Sími 12640
Maður vanur
verzlunarstörfum óskar
eftir vinnu í verzlun, með
kvöldsöluleyfi. Gæti unnið
eftir samkomulagi á kvöld
in og um helgar. Tilboð
sendist Vísi fyrir 1. apríl
merkt „Atvinna“.