Vísir - 21.03.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 21.03.1962, Blaðsíða 12
12 VISIR Miðvikudagur 21. marz 1962 MERKTUR tertuspaði tapað- ist á mánudagskvöld. Finnandi 1 vinsamlega hringi í sima 16238 eða 33238. Fundarlaun. (739 GULLHINGUR með rauðum f steini tapaðist á mánudag frá Skipholti inn í Byggingavörur | h.f., Suðurlandsbraut. Finn- ! andi vinsamlega hringi í síma 23176. (700 , ■ TEK að mér fjölritun og vél- ritun. Bjöm Briem, Hlunnavogi 11. Sími 37261. MÁLA andlitsmyndir (por- træt) með olíulitum á léreft. Simi 15964 eftir kl. 5. (711 SÖLUSKALIMN á Klapparstig 11 kaupir og selui allskonar notaða muni — Sími 12926 HREINGERNINGAR, glugga- hreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (738 HÚSMÆÐUR! Stóresar og blúndudúkar stífstrekktir fljótt og vel. Sólvallagötu 38. Sími 11454. (707 GOLFTEPPA.. og núsgagna- nreinsun > neimahúsum — Duraeleannreinsun — Siml 11465 og 18995 (000 HREIN GERNIN G AR. Vanir og vandvirkir menn. — Sími 14727. — HÚSAVIÐGERÐIR. Setjum í tvöfalt gler. Gerum | við þök og niðurföll. Setjum * upp loftnet o.fl. — Sími 14727. (652 A iH SKOSMIÐIR Skóvinnustofa Páls Jörundssonar, Amtmannsstíg 2. — Annast allar almennar skóviðgerðlr. Skóverkstæði Helga Þorvaldssonar Barónsst.ig 18 Slm> 23566 Allai almenna skóviðgerðlr. Skóverkstæði GísJa Perdinandssonar Lækiargötu « og Aifheimuro 6. Simar >7737 og 37541. Skóviðgerðir og skósala. Skóvinnustofa Högna Einarssonar, Sundlaugavegn 12 Skó- og gúmmíviðgerðlr. HÚSRAÐENDUR. Látið okk- ur leigja. —- Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B. (Bakhúsið). Sími 10059. (1053 TVEGGJA herbergjá íbúð ósk- ast strax. Einhver húshjálp kemur til greina. Tilboð merkt „Á götunni" sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (713 ÖSKUM eftir lítilli íbúð. Ein- hleypt reglusamt fólk. Uppl. í sima 11855. (708 8IFREIDAEIGENDUR. Nú er tímj ti) að láta prifa undir- vagninn, brettin og bílinn að innan Uppl ) síma 37032 eftir kl. 19 UREINGERNINGAR Vönduð vinria. Sími 22841 í (39 KISILHREÍNSA miðstöðvar- otna og kerfi með t'ljótvtrku tæki Einnig viðgerðir, breyt- ingar og nýlagnir. Simi 17041 (40 5 Vélahreingerning. Fliótieg, þægileg. TVEGGJA herbergja íbúð ósk- ast við Miðbæinn fyrir 1. apríl. Uppl. í síma 11300 frá kl. 2—6 í (737 i Vönduð vínna. 4RA herbergja risibúð i Hlíð- unum til sölu, ,milliliðalaust. Uppl. í síma 15187 til kl. 6,30 i kvöld og á morgun. , (731 VÉLSTJÓRI óskar eftir her- bergi, helzt í Austurbænum. Gjarnan með eldhúsaðganfci. Uppl. í síma 16640. (730 [ Vanir menn. Þ It I F H. F. Sími 35357. ÞRIGGJA herbergja íbúð ósk- ast nú þegar eða fyrir 1. april. Má vera í risi eða kjallara. — Uppl. í sima 10171. (727 GÖLFTEPPA- HREINSUN. Vönduð vinna Vanir menn ÞRIF H.F Sim) 35357 1—3 herbergi og eldhús ósk- ast strax. Tvennt í heimili. Góð umgengni. Uppi. í síma 37271 eftir kl. 6. (725 1 / KONA, sem vinnur úti óskar eftir stofu og eldhúsi í Vest- ur- eða Miðbænum strax eða 14. maí. Tilboð merkt „Reglu- söm“ sendist blaðinu. (724 EITT til tvö herbergi og eld- hús óskast. Uppl. i síma 36427. (723 SAMKOMUR ÆSKULÝÐSVIKA KFUM og K, Laugarneskirkju: Föstu- guðsþjónusta í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson pré- dikar. KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Samkoman í kvöld fellur nið- ur. (733 ODYRAST AÐ AUGLÝSA I VlSl Fljótleg og þægileg vélhrein- gerning. — Simi 19715. STARFSSTULKUR vantar á Kleppsspítalann Uppl. í síma 38j60 frá kl. 8 f.h. til 19,30. (646 HREIN GERNIN G AR. Vanir menn. Vönduð vinna. — Sími 24503. Bjarni. (453 PlPULAGNIR. - Nýlagnir, breytingar og viðgerðavinna. Sími 35751 Kjartan Bjarnason S A UM A VELA VIDGERDIR. - Fljót afgreiðsla Sim, 12656. Heimasimi 33988. SYLGJA, Laufásvegi 19. (266 HÚSASMIÐI vantar nú þegar. Löng vinna framundan. Uppl. í sima 16827. (699 Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns míns, föður og sonar BffiGIS GUÐMUNDSSONAK, matsveins, er fórst með m.s. Stuðlabergi 17. febr. 1962. Valdís Valdimarsdóttir, börn, foreldrar, systkini og aðrir aðstandendur. IvAUPUM flöskur merktar Á VR, kr. 2 stk. Einnig hálf- flöskur. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 37718. HÚSGAGNAÁKLÆÐI í ýms- um litum fyrirliggjandi, verð kr. 87,50 per meter. — Krist- ján Siggeirsson h.f., Laugavegi 13. (729 STÓLKERRA (barnakerra) vel með farin öskast. Uppl. í síma 32237. (740 TIL sölu sléttar innihurðir og útihurðir, stálvaskur með skáp, Rafha eldavél og ný þýzk eldavél. Miðstöðvarofnar með katli. Sundurdregið barna rúm. Hagstætt verð. Uppl. i sima 33486. (728 KAUPUM lireinar léreftstusk- ur. Dagblaðið VlSIR, Lauga- vegi 178, 3. h. MIÐSTÖÐVARDÆLA — sviss nesk Cuenod, gerð R-12, til sölu vegna stækkunar mið- stöðvarkerfis. Sem ný, verð kr. 1800,00. Sími 22233 (á mat málstimum). (726 BARNASTÓLL óskast. Uppl. í síma 17256. (721 PRJÓNASTOFUVÉLAR til | sölu. Sími 37641. (735 FÉLAGSLIF REYK J AVlKURMÖT í stór- svigi verður haldið í Hamra- gili við f.R.-skálann laugardag inn 24. marz kl. 3. Þátttöku- tilkynningar óskast fyrir kl. 6 á fimmtudag til 'formanns Skíðaráðs Reykjavíkur. Skíða deild l.R. — Skíðakeppendur eru beðnir að skila forgöngu- bikar tilheyrandi Reykjavíkur- mótinu fyrir kl. 6 á fimmtu- dagskvöld, 22. marz. — Skíða- ráð Reykjavíkur. K.R. knattspyrnudeild. Innan- hússæfingar verða ^sem hér segir: 5. flokkur: Sunnudaga kl. 1,00. Mánudaga kl. 7,45. — 4. flokkur: Fimmtudaga kl. 6, 55. Sunnudaga kl. 1,50. — 3. flokkur: Fimmtudaga kl. 7,45. Sunnudaga kl. 2,40. — 20. marz 1962. Knattspyrnudeild K.R. ÞRÖTTARAR — Þróttarar. I kvöld kl. 8 verður útiæfing á Iþróttavellinum fyrir Mfi., 1. og 2. fl. Athugið að það er að- eins mánuður til móta. Mætið vel og stundvíslega. Þjálfarinn ÁRSHÁTlÐ knattspyrnufélags ins „Þróttur" verður haldin I Klúbbnum (Italska salnum) 23. þ. m, og hefst með borð- haldi kl. 19,30 Miðapantanir í símum 22866 og 23131. — Skemmtiatriði — Dans. — Nefndin. ELECTROLUX hrærivél, lítið notuð, til sölu. Uppl. í síma 18065. (663 --"-LjL-L----. KARLMANNSFÖT (ferming- arföt) lítið notuð, dökkgrá, stórt númer, til sölu. Verð kr. 1200. Sími 12965. (719 TIL sölu nýleg gerð af Pedi- gree vagni. Verð kr. 2.200. — Einnig sem ný pelskápa. Sími 16922. (716 BARNAKOJUR til sölu á Ás- vallagötu 22, kjaliara, eftir kl. 6 i kvöld. (713 TIL sölu Philco Bendix þvotta- vél, nýleg og vel með farin. Uppl. í síma 18611 eftir kl. 7. (712 PEDIGREE barnavagn til sölu Sími 36904. (710 KLÆÐASKÁPUR óskast. — Uppl. í síma 15330. (709 INNIHURÐIR til sölu, tvær 80 cm og ein skáphurð 50 cm, svalahurðir og lítill kústa- skápur. Flókagötu 37. (705 VIL kaupa einfaldan lítinn stálvask. Sími 16190. (706 t.ir 1 ÓSKA eftir kolakyntri mið- • stöð, 2—3 ferm. Tilboð merkt „Miðstöð" sendist Vísi. (704 TIL sölu amerískur kjóll. Hent ugur eftirfermingarkjóll. Uppl. í slma 32434. (702 VIL kaupa -rafmagnsborvél V2" 300—450 snúninga. Þarf að vera i statívi. Uppl. í síma 14613. (701 KAUPUM kopar og eir. Járn- steypan h.f., Ánanaustum. — Sími 24406 BARNAVAGGA til sölu. Uppl á Kleppsvegi 102. Simi 35151. (684 20—25 H.P. utanborðsmótor óskast til kaups eða í skiptum fyrir Penta 12 h.p. Uppl. í síma 36047. (714 NOTAÐUR Pedigree barna- vagn til sölu. Sími 23161. (678 RAFHA ísskápur til sölu á Framnesvegi 63, 2. hæð til v. Sími 16967. (720 FALLEGUR vel með farinn Pedigree bamavagn til sölu. — Uppl. Barmahlíð 49, efri hæð. (734 IÍENNSLA í bifreiðaakstri. - Sími 37339. (703 TIL sölu lítill dívan alveg sem nýr og gott fatahengi með rennibraut, lítið borð. Spítala- stíg 1A, uppi. Selzt ódýrt. (732 IÍERRA með skermi og kerru- poki til sölu. Bergstaðastræti 38.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.