Vísir - 21.03.1962, Qupperneq 13
Miðvikudagurinn 21. marz 1962
VISIR
T3
*
80. dagur ársins.
Næturlæknir er í slysavarðstof-
unni, sími 15030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
Apóteki, vikuna 18.— 25. marz.
Holts- og Garðsapótek eru opin
alla virka daga frá kl. 9 — 7 síðd.
og á laugardögum kl. 9 — 4 síðd.
og á sunnudögum kl. 1—4 síðd.
Útvarpið
18.00 Útvarpssaga barnanna: „Leit
in að loftsteininum" eftir Bern-
hard Stokke, III. (Sigurður Gunn-
*
Leikfélag Reykjavíkur hefir
sýnt leikritið ' „Hvað er sann-
Ieikur?“ eftir Priestley við góða
aðsókn á annan mánuð, en nú
fer hver að verða síðastur að
sjá leikinn, því að aðeins tvær
sýningar eru eftir, næstsíðasta
sýning f kvöld. Myndin að of-
an sýnir atriði úr leiknum, og
eru leikendurnir, taldir frá
vinstri: Guðrún Ásmundsdóttir,
Guðmundur Pálsson, Sigríður
Hagalín og Helgá Bachmann.
arsson þýðir og les). 20.00 Varn-
i aðarorð: Haraldur Árnason ráðu-
í nautur talar um meðferð búvéla.
20.05 Létt lög: Egerlander músik-
antarnir syngja og leika. 20.20
Kvöldvaka: a) Lestur fornrita:
Eyrbyggja saga, XIV. (Helgi Hjörv
ar rithöfundur). b) íslenzk tónlist:
Lög eftir Bjarna Böðvársson. c)
Dr. Símon Jóh. Ágústsson próf.
flytur frásöguþátt um gamalt úti-
legumannabæli, Þórðarhelli á
Ströndum. d) Sigurbjörn Stefáns-
sonj flytur vísnaþátt. e) Jóhannes
úr Kötlum les úr þjóðsögum Jóns
Árnasonar. 21.45 íslenzkt mál
(Jón Aðalsteinn Jónsson cand.
mag.). 22.20 Veraldarsaga Sveins
frá Mælifellsá, VIII. lestur (Haf-
liði Jónsson garðyrkjustjóri). 22.
40 Næturhljómleikar: Kammer-
hljómsveit útvarpsins í Strassburg
leikur. Stjórnandi: Marius Brianc-
on. 23.35 Dagskrárlok.
Hjónaefní
Sfðastliðinn laugardag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Guðrún
Jóhannsdóttir, Eyðvík, Grímsnesi,
og Leifur Þorleifsson, Lindargötu
60, bifreiðarstjóri SVR.
Ýmislegt
| Styrktarfélag vangefinna. Konur
. í Styrktarfélagi vangefinna halda
j fund þriðjudaginn 20. marz kl. 8.30
: í Tjarnargötu 26.
Bazar og kaffisala 25. marz. Kon-
ur, sem ætla að gefa hluti á baz-
arinn, afhendi þá á fundinum.
Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju heldur fund
fimmtudaginn 22. marz f félags-
heimilinu. Kaffi verður veitt, og
éru konur beðnar að fjölmenna.
Kvenfélag Laugarnessóknar býð-
ur öldruðu fólki í Laugarnessókn
til kaffidrykkju í Laugarnesskóla
kl. 3 næstkomandi sunnudag.
Stjómin.
Föstumessur
Langholtsprestakali. — Föstu-
messa í safnaðarheimilinu við Sól-
heima kl. 8,30 í kvöld. Sr. Árelíus
Níelsson.
Neskirkja. — Föstumessa kl. 8,
30. Sr. Jón Thorarensen.
Hallgrfmskirkja. — Föstumessa
kl. 8,30. Sr. Sigurjón Þ. Árnason.
Laugarneskirkja. — Föstumessa
kl. 8,30. Sr. Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld
kl. 8,30. Sr. Jón Auðuns.
Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld
kl. 8,30. Sr. Þorsteinn Björnsson.
Söfnin
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið þriðjud., /immtud. og sunnu
daga frá kl. 1,30 — 4 e.h.
UMFERÐIN um Laugaveginn
innanverðan um hádegisbilið,
er alveg gífurleg, og mun enn
eiga eftir að vaxa stórkostlega
með vaxandi byggð og athafna-
lífi í hinu nýja viðskipta- og
iðnaðarhverfi við Suðurlands-
brautina og ofan við hana í
Múlanum.
Umferðarljósin á gatnamót-
um Nóatúns og Laugavegar
hafa bætt mikið úr, en svo
þungur er bílastraumurinn að
þau ein duga hvergi nærri.
Um daginn fylgdist ég með
þessu litla stund. Undan bíla-
lest á leið inn Laugaveg fór
létt bifhjól lögreglunnar nr. 10
og lögregluþjónninn á hjólinu
stjórnaði umferðinni af hjól-
inu, með tilliti til umferðarljós-
anna. Tókst þetta svo vel, að
allt gekk eins og í sögu og
aldrei hljóp neinn hnútur á um-
ferðina. — Hann fylgdi lest-
inni út úr mestu þrengslunum,
sneri þá aftur til baka og ók
niður Laugaveginn og liðkaði
til í umferðinni, svo hún varð
viðstöðulaus.
íísif
Það er vissulega skemmti-
legt að sjá góða lögreglumenn
að störfum eins og þennan á
bifhjóli nr. 10 og rétt að þess
sé getið þegar vel er gert eins
og hins að hafa í frammi gagn-
rýni þegar hægt er með vel-
vilja og rökum að halda henni
uppi.
f4xt
En víkjum aftur að umferð-
inni. Það er augljóst að nauð-
synlegt er fyrir Reykjavíkur-
lögregluna að leggja í auknum
RIP KIRBY
EfflrJO^!RpRENTIOE,
og FRED DICKENSON
1) - Hvernig var bazarinn,
herra?
- Hræðilegur, Desmond.
Tútú og Múmú Amour hnakk-
rifust um mig. En nú er því
öllu lokið . .
2) Eða það heldur Kirby.
— Svo að hann er Rip Kir-
Sy. Ég skal ná honum bara
1 þess að ná mér niðri á
Múmú. .
3) — Tútú verður brjáluð,
þegar hún heyrir um trúlofun
okkar Rips . . .
pMikið getur hún Fríða veriði
, andstyggileg. Hún býður mérj
H þessa veizlu, aðeins vegnai
Iþess, að hún veit að ég getj
ekki afþakkað boðið.
mæli áherzlu á eflingu á véla-
deildjna. Aukinn bilakostur
Ieiðir eðlilega til þess að lög-
reglan verður að vera tilbúin
til að mæta þeim örðugleikum
sem það hefur í för með sér
á mjóum götum borgarinnar og
ekki verður það gert á neinn
hátt betur en að hafa bifhjóla
og bíladeildir.
Þessi hetn .
skóáburður fast
I verzlunum okfcar
Mor^Sr foSlegir
fízkulSfir
AOabtned 8.
Langwegi 20.
Snorrabcsot 88.