Vísir - 24.03.1962, Page 8
8
VISIR
Laugardagurinn 24. marz 1962.
Útgefandi: Biaðaútgáfan VtSIR.
Ritstjöí-ar: Hersteinn Pálsson, Gunnar G. Schram.
Aðstaðarritstjóri: Axel Thorsteinsson.
Fréttastjórar: Sverrir Þórðarson, Þorsteinn G. Thorarensen.
Ritstjórnarskrifstofur: Laugavegi 178.
Auglýsinga: og afgreiðsla: Ingólfsstræti 3.
Áskriftargjald er 45 krónur á mánuði.
í lausasöiu 3 kr. eint. Simi 11660 (5 línur).
Prentsmiðja Vísis. — Edd a h.f.
Landhúnaöur Sovétríkjanna
Fundur sá í æðsta ráði Sovétríkjanna, sem hald-
inn var í byrjun mánaðarins í Moskvu, var að flestu
hinn fróðlegasti. Hann sýndi nefnilega, að varlega
skulu menn trúa prósentutölum þeim, sem kommún-
istár eru alltaf að birta um stórfelldar framfarir þar
eystra.
Þrátt fyrir allar framfarirnar er ástandið ekki
betra en það, að nú er erfiðara að metta milljónirnar,
sem landið byggja, en fyrir nokkrum árum — með
öðrum orðum: landbúnaðurinn er í þvílíkum ólestri,
að ekkert vandamál er erfiðara viðfangs í þessu sælu-
ríki kommúnismans. Dæma verður kosti þjóðskipu-
lagsins á því, hversu vel því tekst að metta borgar-
ana, sem við það búa, og á þessu prófi hefir sam-
yrkjufyrirkomulagið nú beðið algert skipbrot, þótt
kommúnistar ætli að reyna að viðhalda því enn um
hríð, því afnám þessi mundi í rauninni tákna afnám
einnar undirstöðu kommúnismans.
Landbúnaðarfundurinn sýnir þá þetta: Skipulag
kommúnismans getur ekki tvennt í senn, séð þegn-
um sínum fyrir mat og staðið undir hinum metnað-
arfullu tilraunum stjórnarherranna til að ná heims-
yfirráðum.
#>oð er ekki kreppall
Þess er ekki getið, að menn hafi hnigið í ómegin
við ræðu Krúsévs um vandræði í landbúnaðinum, eins
og þegar hann sagði sannleikann um Stalin forðum.
En hitt er víst, að það hefir ekki verið fögur lýsing,
sem hann hefir gefið á ástandi og horfum, þar sem
hann neyddist til að segja, að þó væri ekki um
„kreppu“ að ræða.
En hvers vegna slær hann þann varnagla? Vit-
anlega af því, að algert öngþveiti er ríkjandi í þess-
um.efnum, þótt hann, sem tók sérstaklega að sér að
koma landbúnaðinum á traustan grundvöll, gæti ekki
viðurkennt, að kreppa sé árangurinn. Það væri of
hættuleg játning fyrir hinn mikla mann, en væri þó
í samræmi við sannleikann.
Vandræði Moskvudeild-
arinnar
En Moskvumenn eru víðar í vanda en heima fyr-
ir. Hér er svo komið fyrir þeim, að þeir óttast að
verða þurrkaðir út í kosningunum í vor, og ekki að
ástæðulausu. Þess vegna ganga þeir nú fyrir hvers
manns dyr og biðja sér liðveizlu.
Eins og nú standa sakir, táknar „vinstri sam-
staða“, sem þeir vilja koma á, aðeins björgun Moskvu-
deildarinnar frá algjöru hruni.
gíiiU
Yfirlitsmynd yfir uppgröft langhússins í Lance aux Meadows. Enn er mikið starf eftir.
Ræmumar sem ganga þvert yfir tóftina em tilraunauppgröftur.
í kjölfar Leifs heppna
TTalten liggur aftur fyrir akk-
eri út af grænum engjum
Lance aux Meadows, eftir Ianga
kennunarferð norður með
Labrador-strönd.
Meðan við vorum í sigling-
unni hafði Anna Stína unnið að
fornleifarannsóknum sínum
með hópi aðstoðarmanna. Og
hún fann þarna uppi á bakkan-
um rústir eftir stórt hús, sem
lofa góðu. Nú tökum við , allir
þátt í uppgreftrinum:"'^""'"
Það líður að hausti og er að -
verða svalara í lofti. Út við eyj
ar blár vagga fiskibátarnir, því
að þarna heldur golþorskurinn
til. Upp til landsins sjást kýr á
beit og í ásnum eru sauðahjarð gg
ir á sveimi. Undir kvöld leita
kýrnar heim að fiskiþorpinu og
það glymur skemmtilegá í tré-
brúnni þegar þær ganga yfi
Við höfum líka fengið nýjan
gest, það er geysistór borgarls-
jaki, sem hefur strandað við
Helguey (Sacred Island). Á
hverjum degi um kl. 4 síðdegis
brestur I honum og minni jakar
brotna út frá honum. Þannig
heldur hann smámsaman áfram
að minnka.
efni norrænna frásagna um vin
við í Vínlandi. Norrænir menn
höfðu ekki fyrr séð squash-
ber og það er vert að taka eft-
ir því að fiskimenn á Nýfundna
landi búa enn til vín úr þeim.
Á kvöldin koma venjulega
ungir veiðimenn í heimsókn til
okkar og setjast inn i tjald til
að rabba við okkur. Þeir hafa
iiiíiisii!
p rasið er hærra og þéttara en
T fyrr í sumar. Fallega blá-
liljan, iris, sem áður þakti heil
svæði er nú fallin og sama er
að segja um flest önnur litrík
bióm. En nú er kominn berja-
tími. Og hér er ótrúlega ríkt
berjaland. Mýrlendið upp af
rústunum gulnar af múltuberj-
um og hólarnir roðna af týtu-
berjum. Hér er lika mikið af
krækiberjum og sætum bláberj-
um. Hér eru einnig ribsber, sól-
ber stikilsber og svo maður
gleymi ekki hinum rauðu góm-
sætu Squash-berjum, en þessi
amerísku ber vaxa hér á runn-
um og minna að bragði á múltu
ber og jarðarber. Hver veit
nema þessi ber hafi orðið til-
Squash-berin i Lance aux
Meadows eru amerisk berjateg-
und mjög gómsæt og ágæt til
víngerðar. Getur verið að ís-
Ienzku sögumar um vínþrúgur
eigi við þau?
gamla forhlæðinga í ól yfir öxl-
ina og við belti hangir púður-
hornið .Þegar þeir koma við
hjá okkur bera þeir oft stóra
kippu af fuglum.
I ance aux Meadows héfur
^ boðið Vínlandsförum góða
lífsafkomu. Sæfararnir komu
frá heimskautalandinu Græn-
landi, undirstaða lífsafkomu
þeirra var sauðfjárrækt, dýra-
veiðar og fiskveiðar. Fyrir þús-
und árum þegar náttúran var
að mestu ósnert, þá hefur dýra
stofninn verið enn stærri og
auðugri en nú. Þá er líkiegt að
skógurinn hafi sumsstaðar náð
fram að sjónum og niður að
graslendinu og skógurinn hef-
ur verið morandi í hreindýrum
og loðdýrum. Já, skógurinn hef
ur verið eins og ævintýri fyrir
Vínlandsfarana. Þeir komu frá
nærri trjálausu heimskauta-
landi. Hér var nógur viður í
brenni og til bátasmíði.
Vinnan við uppgröftinn held-
ur áfram hægt og bítandi og
smámsaman sjáum við iögun
þess,a húss, sem hefur verið í-
verustaður fólks endur fyrir
lðngu. Það er eins og að lesa
hrífandi bók, ' maður bíður
spenntur eftir því, hvað gerist
f næsta kapitula.
T oksins þykjumst við hafa
' fundið heildarmynd skál-
ans, þó geysimikið verk sé enn
eftir, sem verður að bíða næsta
árs. Árangurinn er gleðilegur
og óvæntur. Við höfum fundið
hérna rústir af stórum bæ, um
22 metra löngum og 15 metra
breiðum. í honum eru 5 her-
bergi eða hús. Fyrst verður að
telja stóran sal, um 16 metra
langan, hin herbergin eru við-
bætur við hann. Við finnum
langelda og palla beggja megin
við þá, nokkur eldstæði hlaðin
úr steinum, suðugrópar og tvær
holur, svokallaðar felholur, þar
sem glóðin er varðveitt yfir
nótt. Önnur þeirra er í miðj-
um langeldinum og er fóðruð
með hellusteinum.
Bæjarveggirnir hafa verið
hlaðnir úr torfi og sést lang-
skiptingin enn greinlega. Við
finnum ýmislegt annað athyglis
vert, sem þarfnast nánari rann-
sóknar.
Fornminjaathugunin bendir
til þess að við stöndum hér við
tóftir norræns húss, sem hefur
verið langhús með viðbótar-
Við rústir nor