Vísir - 05.04.1962, Blaðsíða 1
VISIR
52. ár. — Fimmtudagur 5. apríl 1962. — 80. tbl.
í gær fóru fram hér í Reykjavík
sjópróf vegna strands Drangajök-
uls f Tálknafirði. Kom þar fram
að nokkur ágreiningur var milli
skipstjóra og stýrimanna um hvað
gerðist.
Suðureyri eða Grimseyri.
Skipstjórinn skýrði frá því aí
hann hefði siglt á Tálknafjörðinn
um 14 ára skeið og hefði það verið
föst venja hans að láta kalli á sig
fyrir utan Suðureyri, sem er um
fjórar mílur fyrir utan Sveinseyri.
Hann kveðst hafa beðið 2. stýri-
mann að kalla á sig um mílu fyrir
utan Suðureyri, en 2. stýrimaður
kom þeim boðum til þriðja stvri-
manns að kalla á skipstjóra uni
mílu fyrir utan Sveinseyri og er
sýnilegt að einhver misskilningur
eða mistök hafa átt sér stað þar.
Skipstjórinn telur að um 5 u'n-
útur hafi liðið frá því kallað var
á hann og þar til hann var kom-
inn í stjórnklefa. Stýrimaður telur
að aðeins hafi liðið 3 mínútur
Sýna
íslenzka
skrelð
Kaupstefna verður haldin í Ni-
geríu í haust, og hefir Vörusýninga
nefndin í Reykjavík f athugun þátt
töku íslands með sýningu á fsl.
skreið.
Það eru stjórnarvöldin í Nigeríu,
sem efna til kaupstefnu þessarar,
er fram fer í borginni Lagos. Þeir
aðilar hér, sem verða sennilega
stærstir sýnendur á íslenzkri skreið
eru Skreiðarsambandið og Sam-
band íslenzkra samvinnufélaga, en
fleirum verður að sjálfsögðu gef-
inn kostur á þátttöku, ef höfð verð
ur íslenzk deild á kaupstefnunni,
en það verður endanlega ákveðið
innan tveggja vikna. Sem kunnugt
Framhald á bls. 5.
Þá telur skipstjórinn að skipið
hafi verið norður úr innsiglingar-
merkjum og því hafi þurft að
sveigja skipinu til stjórnborða til
að komast í innsiglingarlínu, en
þar sem skipið var komið svo ná-
lægt landi var það samstundis
komið yfir innsiglingarlínu hinu
megin fyrir sunnan. Voru bá sam-
stundis gefin fyrirmæli um að
koma hart til bakbbrða^ En rétt
þegar skipið var farið að sn 'ast
hratt til bakborða, þá tók það
niðri í marbakkanum, sem jók
snúninginn og brátt stóð sk'.pið
fast að framan.
3. stýrimaður, sem var á vakt
telur að þegar skipstjóri kom á
vakt hafi skipið verið í innsigling-
arlínunni og greinir hann þar á við
skipstjórann.
Bændahöllin og
forráðamennirnir
'
Vonir standa til að takast
megi að Ijúka byggingu húss
Búnaðarfélags Islands á Mel-
unum, fyrir næstu áramót, ef
nægilegt fjármagn fæst. —
Mynd þessi var tekin af for-
ráðamönnum byggingarinnar
í gær fyrir utan húsið. Á
myndinni eru talið frá vinstri:
Gunnar Sigurðsson og Páll
Hannesson, verkfræðingar
við bygginguna, Þorvaldur
Guðmundsson forstjóri, Hall-
dór H. Jónsson arkitekt, Sæ-
mundur Friðriksson, fram-
kvæmdastjóri byggingarinnar
og Kristján Karlsson fyrrver-
andi skólastjóri, sem er í
framkvæmdastjóm hússins.
(Ljósm. Vísis I. M.).
Gísli Halldórsson.
Setja upp vélfryst
skautasveH
Á ársþingi íþróttabandalags
Reykjavikur (ÍBR) var sam-
þykkt ályktun um að hefja und-
irbúning að vélfrystu skauta-
svelli í Reykjavík. Skýrði hinn
nýkjömi formaður ÍBR Vísi frá
þessu. er hann leitaði frétta hjá
honum í morgun um verkefni
bandalagsins, sem framundan
væru.
Kvað hann þetta vera megin
verkefnið á þessu ári. Spurði
fréttamaður Vísis hann að því
hvort hér væri ekki í rauninni
um nútíma framkvæmd til að
koma í höfn hinum gömlu og
góðu tillögum um skautahöll í
Reykjavík ,sem aldrei hefðu
fengið nægilegan stuðning svo
að framkvæmdar yrðu. Tók for
maðurinn undir þetta og benti
á, að nú á tímum hefðu menn
snúið sér meira og meira að
þvi að hafa óyfirbyggð vélfryst
skautasvell.
Vísir, sem á liðnum tíma hef-
ur birt margt um skautahallar-
áformin, er ánægja að því, að
Framhald á bls. 5.
Sækja um vestur
Tveir aðilar hafa nú sótt um
leyfi til áætiunarflugs til Vest-
fjarða og annarra staða á land-
inu, sem Flugfélag Islands flýg-
ur ekki til.
Annar þessara aðila er Flug-
Jsýn h.f., sem rekur flugskóla á
'Reykjavíkurflugvelli. Eiga þeir
'fjórar flugvélar, samkvæmt upp
lýsingum, sem Stefán Magnús-
json gaf blaðinu í morgun. Tvær
jþeirra eru tveggja manna
ikennsluvéjar, en auk þess hefur
ifélagið eina fjögurra manna Stin
,iSon vél og 6—7 farþega Norse-
jman.
Þrír ungir menn hafa einnig
isótt um áætlunarflug. Hafa þeir
tveggja hreyfla De Haviland
Rabbit vél, sem Daníel Péturs-
son notaði í leiguflugi sínu í
fyrra. Menn þessir eru Björn
Thoroddsen, Erlingur Einarsson
og Egill Benediktsson.
Nokkrar líkur eru til að Flug-
félag íslands muni kaupa litla
vél til að anna þessu flugi, en
ekki mun það þó fyllilega ákveð-
ið enn. Búizt er við úrskurði
flugráðs um þessi mál mjög bráð
lega.
fíugið