Vísir - 05.04.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 05.04.1962, Blaðsíða 2
VISIR Fiur,.'u.;,' r—‘rj öPn ioj M W/////A w//m/z 1 | v»Xt!rr Um íþróttir í Kópavogi: Blómlegt íþróttastarf myndast irið síæm Á mánudagskvöldið litum við inn á æfingu hjá Frímanni Gunn- laugssyni og hinum ungu og efni- legu BreiðabliksstUlkum, nýliðun- um i 1. deild. Þarna var sægur af ungum og efnilegum stúlkum flest um mjög ungum, 12-16 ára. Við létum þegar í ljósi undrun okkar, þvi hjá félögunum í Reykjavík er reyndin sú að hörgull hefur verið á stúlkum til æfinga heldur en hitt. — Nú er svo komið að ég hef milli 60-70 stúlkur á æfingum og er hópnum skipt í tvennt eftir aldri. Hjá piltunum er það sama sagan og mest hef ég þjálfað á einu kvöldi um 200 manns, sem er nokkuð mikið verkefni fyrir einn mann í svo litlum sal sem hér er, aðeins 10x20 metra. Hvortveggja mun verða vandamál fyrir okkur innan tveggja ára, húsnæðisleysið, því þetta er eini salurinn í Kópa- vogi, svo og hitt að mjög erfitt hefur reynzt að fá þjálfara með mér. — Hve lengi hefpr Breiðablik starfað sem kerfisbundið íþróttafé- lag? — í rauninni þefur Breiðablik ekki lengra kerfisbundið starf að baki en eitt ár. í fyrra um þett i leyti hófust æfingarnar hér í Digra nesskóla. Fáar stúlkur byrjuðu, en nú er svo komið að í „óefni“ er komið, ef svo mætti segja, enda er kannske ekkert furðulegt þó margir æfi. Hér er aðeins eitt fé- lag, Breiðablik, en íbúarnir um 7000 og þar af helmingurinn und- ir fermingaraldri. Hér er smá sýnishom af æfingu í Kópavogi og má gjörla sjá, að af nógu er að taka. Stúlkumar em margar og með hverri æfingu fer þeim fram. Sama er um karlaflokkana að segja. / dt sg Leikir fara fram að Hálogalandi í kvöld í islandsmótinu í hand- knattleik. Fer nú fram leikur í 1. deild karla eftir þriggja vikna hlé, sem stafaði af utanför Unglingalands- liðsins og fyrirhugaðri lcomu LUGI liðsins sænska. Leikurinn í kvöld milli FH og Víkings getur orðið harður, og enda þótt íslandsmeistararnir líti sigurstranglegar út gegn nýliðun- um f deildinni er alls ekki út séð um úrslitin. ÍR og Fram leika hinn meistaraflokksleikinn og verður sá leikur örugglega harður og jafn. I 3. flokki leika FH og Fram Engin vorheimsókn FH leitar fyrir sér Nú er út séð að ekkert verður af handknattleiksheimsóknum í vor. Framarar eru fyrir nokkr'u búnir að missa alla von um að fá lið, og síðasta hálmstráið, þýzka liðið FREIBURG sendi í fyrradag afboð, en möguleikar voru á að bö- ið léki hér 1—2 leiki á vegum HSÍ á leið sinni frá Bandarikjun- um til Þýzkalands í maímánuði. Þessi þýzku handknattleiksmenn munu fara á eigin kostnað til USA og hafa séð sér hag í að fara sjóleiðis og er það ástæðan fyfir þessum afturkipp. Heyrzt hefur hinsvegar að FH sé með lið á leiðinni ,svo og að Þróttarar undirbúi haustheimsókn- ina af kappi. FH reynir fyrir sér með leiki þýzka liðsins Eslingen frá Suður- Þýzkalandi en það lið er gsysi- sterkt 1. deildarlið, og tii marks um það lentu Eslingen og Góbb- ingen, þýzku meistararnir. ,í hörkuleik í deildakeppninni í vetur. Ef af verður mun liðið r n a í júlí- eða ágústmánuði. Þróttarar munu reyna að fá hingað Skovbakken, sigurvegar.iiia í dönsku deildakeppninni í vor — Og hver er árangurinn af þessu ársstarfi? — Hann er mjög góður. Við byrjuðum með því að sigra hand- knattleiksmótið á Landsmóti Ung- mennafélaganna að Laugum í sum ar, og svo núna síðast um helg- ina unnum við 2. deildarkeppnina, sigruðum bæði Þrótt og Keflavlk, enda þótt þar væri um eldri stúlk- ur að ræða. Og eitt að lokum. Oft höfum við tapað, einkum eldri flokkar karlanna ,en alltaf hefur andinn innan liðanna verið jafn góður. Þetta tel ég mjög mikil- vægt og efa því ekki að við eigum eftir að ná langt. Er við snérum aftur til höfuð- borgarinnar vorum við búnir að gera okkur ljóst að félögin okkar f Reykjavík mega aideilis vara sig eftir nokkur ár því hér er á ferð- inni harðsnúinn hópur, sem á eft- ir að láta að sér kveða, þegar betur verður að unga fólkinu búið en nú er. Það er ekki nóg svo stnrum lióp að hafa lítinn leikfimisal á vet- urna og litli knattspyrnuvöllurinn við Iiópavogsbrautina er mjög ó- fullkominn í öllu tilliti og verður aldrei nema hálfkák eitt. Fara til að sjá árslitaleikinn Mikill hugur er í knattspyrnu- áhugamönnum um þessar ma \ r að sjá úrslitaleikinn á Hampden Park í Glasgow 21. þ. m. Ferðaskrifstofurnar hafa augiýst ferðir í sambandi við þennan le;k, og samkvæmt upplýsingum jelna í gærdag voru talsverðar eftir- spurnir í sambandi við ferði nar. Ferðaskrifstofan Lönd og Lýðir býður upp á 4 daga ferð fyrir 5050 með öllu inniföldu, en Ferða- skrifstofan Sunna selur miða á 4300 og útvegar gistingu á 500 krónur, en lagt verður af stað á skírdag og komið aftur á 2. í páskum. Flogið verður með V's- count-flugvélum. Þá hefur frétzt af ráðagerðum KR-inga I sambandi við leikinn. Þeir munu hafa fullan hug á að fara hópferð utan en ekki hefur frétzt nánar af þeirri fyrirætla'i. Lítur sem sagt út fyrir „íslend- inganýlendu“ á Hampden þ. 21. þ. m. tirfoiifiítr fréiiir ► Enn berast ljótar fréttir af hnefaleikum. í Los Angeles báru menn Alejandro Lavorante út úr hringnum á' sjúkrabörum eftir að 10. lotu í leik hans gegn Archie Hoore lauk. Lavorante hlaut þó ekki spitalavist eins og Paret á dögunum. Og náði sér brátt nógu mikiö til að segja hetjulega: „Ég heid að það sé ekkert að mér“. Andlit kappans var samt bólgið, bióðugt og marið, svo rauc var af að sjá. ► Deildakeppnum er viðast hvar að ijúka á meginiandi Evrópu. Á Spáni er Real Madrid þegar búið að tryggja sér meistaratitilinn í ár með sigri yfir Valencia 4:1, og leikur Real því enn einu sinni í Evrópubikarnum. í ár er liðið í undanúrslitum bikarsins og er ekki ólíklegur sigurvegari. Á ítaiíu er Milan mjög líklcgt til að sigra. Honum er greiniiega kalt danska markverðinum Erik Rasmusen hjá AB, en hann varð samt „að standa sina pligt“ á sunnudaginn var en þá kepptu Danir í hríðarveðri í deildakeppninni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.