Vísir - 05.04.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 05.04.1962, Blaðsíða 6
o VISIR Fimmtudagurinn 5, 60 ára í dag Björg ÓSafsdóttcr Jaðri við Sundlaugaveg „Margir eru kallaðir, en fáir útvaldir“, sagoi sjálfur frelsar- inn. í daglegu tali merkir það nánast að afbragðsmennirnir séu, og verði, jafnan fáir, þótt margir séu góðir og að öllum ólöstuðum. í prestsstarfi mínu og við byggingu Kirkju Óháða safnaðarins, sem ég þjóna, hefi ég kynnzt stórum hóp fólks, sem hefir unnið saman og áork- að svo miklu á skömmum tíma, með guðs hjálp, að það er ævin- týri líkast. Það þarf því meira en lítið til að vera í fylkingar- brjósti slíkrar sveitar, bera þar af flestum um fyrirhyggju, dugn að og fórnfýsi, en það gerir sú kona ákveðið og ótvírætt, sem ég hefi í huga, frú Björg Ólafs- dóttir, Jaðri ‘við Sundlaugaveg. Hún er gift Guðjóni Jónssyni bílstjóra og hafa þau hjónin f sameiningu unnið slíkt starf fyr- 1 X £ FERMINGARGJOFIN ER I I I 1 Kodak MYNDAVÉL Kodak Cresta 3 myndavélin tekur alltaf skýrar myndir. Gefið fermingarbarninu tækifæri til að varðveita minningu dagsins. ferd kr. 275,00 Flash-lampi.. kr. 203,00 Taska ....... — 77,00 HAHS PETERSEN BANKASTRÆTI. tíími 20313 og 20314 ir kirkju okkar, bæði til undir- búnings henni og innan hennar veggja, að ég hygg að mér sé óhætt að segja að engin hjón í söfnuðinum hafa lagt jafn ó- hemju tímafrek og margháttuð störf á sig fyrir kirkjuna, þótt margir hafi komizt langt í því efni. Og allt, sem þau hafa unn- : ið, og aldrei verður talið né metið til fulls, hefir verið gert og fram borið eins og ekkert væri sjálfsagðara undir sólinni, þótt ekkert kæmi þar í móti af manna hálfu. Vil ég nota tæki- I færið og minna á það, að fyrir þeirra störf, og þeirra Iíkra, hef- ir kirkjan okkar risið af grunni, með slíku hugarfari og handa- verkum er auðvelt að lyfta björg um, því að þá er unnið í réttum anda, sem kirkja Krists á jörð- inni var gædd í upphafi, anda fómarstarfs. Að sjálfsögðu hefir frú Björg verið kjörin í stjóm kirkjusafn- aðar síns og hefir enn fremur veitt safnaðarheimilinu Kirkju- bæ forstöðu frá því að það var vígt. Þar er hún hin tilþrifa- mikla, sívökula og góða húsmóð- ir. Ótalið er starf hennar í Kven- félagi kirkjunnar, sem er þó Iang mesta starfið, sem hún hefir innt af hendi, og það fullyrða konur, sem eru í 10—20 félög- um hér í bæ, að hvergi sé meiri rausn en hjá henni Björgu i Kirkjubæ, enda hefir hún þar um sig einvalalið bráðduglegra og stórmyndarlegra kvenna í öll um þeirra verkum fyrir kirkju- starfið. Það var afmælisbarnið, Björg Ólafsdóttir, sem sagði ný- lega að bygging kirkju okkar og félagsheimilis hefði verið eins og í ævintýri. Þetta er vitn- isburður þeirra, sem mest hafa á sig lagt til að gera þessár byggingar að ' Vé'rdleika og af þessum orðum sézt vel hversu létt er að erfiða að þeim mál- um. sem menn unna, eins og j konurnar í Kvenfélagi Óháða safnaðarins unna málefni kirkj- unnar og hafa sannað það með j glæsilegum hætti. Þau Björg og Guðjón eiga 6 böm og mörg bamaböm og einkennir alla þessa fjölskyldu óvenjumikill myndarbragur, sér- stakt drenglyndi og prúð- mennska og samheldni, sem er fágæt. Börnin hafa öll byggt saman stórhýsi við hliðina á for- eldrahúsunum og hversu stór sem fjölskyldan verður ríkir þar ævinlega ein sál og einn andi. Ég vil að lokum, kæra Björg, í gær samþykkti sameinað þing þingsályktunartillögu Jóns Árnasonar um að athugun fari fram á nauðsynlegum ráðstöfun um til að koma í veg fyrir tjón á fiskistofnum vegna veiði á ungfiski. Við umræðu í þingi flutti Davíð Ólafsson framsögumað- ur allsherjarnefndar ræðu. — Sagði hann að nefndin hefði orð ið sammála að mæla með sam- þykkt tillögunnar, þó með þeirri breytingu að tillögugreinin orð ist svo: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að taka hið fyrsta til athugunar i samráði við Fiskifélag íslands og fiskideild atvinnudeildar háskólans, hvaða ráðstafanir séu nauðsynlegar til þess að koma í veg fyrir tjón á fiskistofninum við landið vegna veiða á ungfiski.“ Davíð benti á að aðgerðir ís- lendinga i landhelgismálunum hefðu fyrst og fremst vniðazt við það að veita fiskistofninum kring um landið nægilega vemd. Væri það því skylda okk ar að sjá svo um að ekki væri um ofveiði að ræða á hrygning arstöðvunum, enda gæfi það auga Ieið að varast bærl að stunda veiðar svo um rányrkju væri að ræða. Flutningsmaður tillögunnar þakkaði undirtektir og kvaðst sammála breytingartillögunni. „Léttir tónar4 Svavar Gests og hljómsveit hans hafa nú haldið tvö kabar- ettkvöld í Austurbæjarbíói. — Hlustuðum vér á það á þriðju- dagskvöld ásamt fullu húsi á- heyrenda. Meginhluti skemmti- skrárinnar er miðaður við yngri kynslóðina, enda var húr þarna í miklum meirihluta. Var nokk- uð leikið þama af harkmúsík, sem er ofviða taugakferfi full- vaxta manna, en unglingar eru taugasterkir og virðast hafa af þessu hina mestu ánægju. Enginn misskilji þetta þó svo, að dagskráin sé öll þannig. Þeir félagar koma fram f ýmsum gerf um, og eru oft mjög fyndnir. I Að mínu áliti er það bezta at- riðið, þegar hlustendum er kynnt hvað hljóðfæraleikararnir eru að hugsa um þegar þeir standa grafalvarlegir og leika á færa þér og Guðjóni, og börn- unum ykkar öllum, vinarkveðju og blessunaróskir á afmælisdegi þínum frá mér og konu minni og börnum. Og ég þakka þér þín ómetanlegu störf fyrir kirkjuna, bið guð að blessa þau og ég | vona, að þú eigir enn eftir langa og blessunarríka starfsævi. Emit Bjömsson. RAMBLER eigendur A T H U G I Ð Rambler AÐ til að geta veitt ykkur betri pjónustu höfum við losað okkur við önnur bílaumboð og allar varahlutabirgðir öviðkomandi R A M B L E R A0 viðgerðarverkstæði okkar gerir við RAMBLER og aðeins R A M B L E R . RAMBLER-UKBOÐIÐ: JON LOFTSSOf H.F. Hringbraut 121 — Sím '0600. hljóðfæri sín. Reynist það vera matur, kvenfólk, peningar og feimni, eftir smekk og tilhneig- ingum. Maður kvöldsins er tvímæla- laust Ragnar Bjarnason, og ef það hefur fari ðframhjá ein- hverjum að hann er góðui söngv ari, kemur það mjög greinilega í ljós þarna. Hann reynist einnig furðugóður grínisti. Eitt má þó að honum finna. Hann virðist annaðhvort ekki geta eða ekki vilja ganga beinn. Er að þessu nokkur óprýði. Eitt af því, sem flestir munu reka augun í, er það, að allir virðast hljómsveitarmennimir geta leikið á 3—4 hljóðfæri, allt frá þvottabretti til flygils. — í hljómsveitinni eru fimm menn og syngja meó henni þau Hel- ena Eyjólfsdóttir og Ragnar Bjarnason. Má skemmtun þessi teljast vel heppnuð, þó að slits verði vart á sumum bröndurunum. — Ó. S. I Dieíenbaker forsætisráðherra Kanada hefur skorað á stjómar- völdin á Kúbu að náða fangana sem nú eru fyrir rétti í Havana. vegna bátttöku sinnar í innrásinni misheppnuðu f fyrravor. SKRIFSTOFUR vorar verða lokaðar fimmtundaginn 5. apríl vegna jarðarfarar Kristjáns Einarssonar, forstjóra. SöSusnmbnnd Isl. ffiskframleidenda Kaupum HiEliAi LÉRiFTSTySidJit HÆSTA VERÐI - 'ÍfiiBm INGÓLFSSTRÆT! 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.