Vísir - 01.06.1962, Page 2
2
V'lSIR
Föstudagur 1. júní 1962.
íslandsmeistaramir bitu í súrt epli
í gærkvöldi er þeir töpuðu 0:2 fyrir Val
Úrslitin í leik KR og Vals í gær-
kvöldi urðu með talsvert öðrum
hætti en menn höfðu búizt við, en
Valsmenn sigruðu íslandsmeistar-
ana með 2:0, og það sem meira
var, þeir verbskuiduðu sigurinn
svo sannarlega!
Deyfð.
Leikurinn í gær var markaður
mikUli deyfð og sleni KR-fram-
línunnar og mikilla mistaka £ vörn,
en ágætum framvörðum, og á-
kveðinna Valsmanna og sækinna,
sem enda hlutu að vinna leikinn.
Pað mátti brátt sjá að það voru
Valsmennirnir, sem áttu tækifær-
in. Matthías átti það fyrsta á 27.
mínútu, en mLnotaði nokkuð op-
ið færi með seinagangi sínum.
Reyndi að verja bolta
sem hefði farið framhjá
— og fékk mark.
Bergsteinn Magnússon skallaði
á 29. mínútu ágætlega, en skotið
virtist greinilega ætla að geiga.
Heimir kastaði sér þó fyrir bolt-
ann og náði honum áður en hann
færi fyrir endamörk, en missti
boltann undir sig og í átt að mark-
línunni. Það varð kapphlaup milli
Bjarna Felixsonar og Steingríms
Dagbjartssonar, útherja Vals, sem
sigraði í þeirri viðureign, enda með
forskot og það var létt verk
að velta boltanum inn fyrir mark-
lfnuna.
45. minútan færði KR eitt af fá-
um tækifærum og langstærst
þeirra. Ellert komst inn fyrir en
Björgvin varði með úthlaupi. Sig-
þór tókst að ná boltanum og
skjóta hörkuskoti, sem lenti í
markstönginni, en þarna má segja
að óheppnin hafi verið KR megin.
„Hið höfðum 0:2
undir i fyrra“.
KR-ingar voru ekki mjög smeyk-
ir margir hverjir er gengið var til
leiks að nýju og vitnuðu í 0:2 gegn
Val £ fyrra á íslandsmótinu, en þá
vann KR leikinn 4:2. Þó fór það
svo að Valsmenn voru mun betri
aðilinn út allan hálfleikinn og
unnu réttilega.
Matthías átti hættuiegt færi
strax í upphafi og á 17. mínútu
kom svo síðara markið, en Matt-
hías skoraði það eftir góða sam-
vinnu við Steingrím og var leikur
þeirra og undirbúningur mjög
skemmtilegur, en Hörður Felix-
son var nokkuð þungur, er markið
var skorað og hafði auk þess hörf-
að allt of mikið.
Framb á bls. 5
Lógmarki nóð
í fyrrakvöld náðu þau Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir og Guðm.
Gíslason lágmarks árangri, sem
settir voru fyrir EM í sundi, sem
fram fer í Rostock í haust. Hrafn-
hildur synti 100 metra skriðsund
á 1.06,5 en lágmarkið var 1.07.0.
Guðmundur synti 400 metra fjór-
sundið á 5.22.4 en lágmarkið í
þeirri grein er 5.25.0. Einnig synti
Hörður Kristinsson undir lágmarki
í 200 mctra bringusundi, en Árni
Þór Kristjánsson nokkuð fyrir of-
an það.
Tékkar unnu óvæntan sigur
gærkvöldi yfir Spánverjum
Heimsmeistarakeppnin í knatt-
spyrnu hófst £ Chile á miðvikudags
kvöldið og fóru fram 4 leikir, sem
lauk öllum með sigrum S-Ameríku-
ríkjanna, jafnvel þótt Evrópumönn
um hefði orðið að ósk sinni og
fengið rigningu til að „þyngja"
vellina, en hún kom á 11. stundu,
eða daginn fyrir fyrsta leikkvöldið.
1 Santiago vann gestgjafaliðið
Chile Sviss eftir mikið basl með
3:1, en á tímabili stóð 1:1. 1 Vina
del Mar vann meistaraliðið frá ’58
Brazilía Mexico með 2:0, en ekki
vörður, Jashin, sem við fengum
eitt sinn að sjá leika hér á Laugar-
dalsvellinum, sá um að markið
hélzt hreint. Mörkin skoruðu Val-
entin á 6. mínútu siðari hálfleiks
með hörkuskoti, en síðara markið
var skorað á 40. mínútu. Leikur-
Hér er bezti Ieikmaður Chile Jorge Toro meS litla son sinn George, sem er ekki alveg með á
nótunum í knattspyrnumálum föður síns og hefur ekki minnstu áhyggjur af leikjum hans f HM.
byrjaði vel fyrir meisturunum og í
hálfleik var staðan 0:0, en „sóló“-
mark Pele og skot Zagalo gerðu
út um 2:0 sigur þeirra. í Ran-
cagua vann Argentína Búlgarlu „að
eins“ 1:0, og voru menn óánægðir
með leik liðsins. í Arica vann lið
Uruguay úthaidslítið lið Colombíu.
©
Þýzkaland-Ítalía
gátu ekki skorað.
1 Santiagó léku í gærkvöldi Ítalía
og Þýzkaland, en bæði löndin hafa
hrósað sigrum í HM. Hvorugu lið-
inu tókst að skora mark, en leik-
urinn var geysivel leikinn, en jafn-
tefii var talið réttlátt eftir gangi
leiksins, sem oft varð geysiharð-
ur, oft svo að engu munaði að
menn lentu saman í slagsmálum.
j Rússar unnu OL-
; meistarana 2:0.
Rússar unnu Júgóslava, OL-
• meistarana frá Rómarleikjunum
i með 2:0, en í hálfleik var staðan
| 0:0. Síðari hálfleikinn tóku Rússar
algjörlega í sinar hendur og „press-
uðu“ lengst af og áttu fjölda tæki-
færa, en Júgóslövum tókst líka að
ná sóknum, en hinn frábæri mark-
Akurnesingar létu ekki byrjunar-
örðugíeikanna á sig fá og unnu 5:>
inn var oft geysiharður og rúss-
neski bakvörðurinn Dubinski var
borinn af leikvelli og fluttur á
sjúkrahús og verður ekki með
meira í þessari keppni. Fjöldi leik-
manna fékk áminningar frá dóm-
ara.
Puskas, DiStefano og DelSol
0:1 fyrir Tékkum.
Hið glæsilega lið Spánverja tap-
aði öllum á óvænt í gærkvöldi í
leiknum í Vina Del Mar með 0:1
fyrir liði Tékka, sem ekki hafði
verið vænzt mikils af fyrirfram.
Það var hægri útherji Tékkanna,
Jasef Strlbaranyi, sem gerði út um
leikinn á 34. mín., en hann ásamt
innherjanum hægra megin, Adolf
Scherer var hin stóra stjarna í
Vi.na Del Mar, svo að jafnvel 30
milljóna maðurinn Del Sol, Puskas
og DiStefano féllu algjörlega í
skuggann með sitt létta og leikandi
spil. I áhorfendastæðunum var mik
il óró allan leikinn meðal hinna
I 15.000 áhorfenda og þurfti lögregl-
! an að hafa sig alla við. Úti á leik-
I vangnum var hins vegar ró og
! spekt að kalla.
Ungverjar unnu
England.
í Ranguna vann Ungverjaland
England með 2:1, en í hálfleik var
staðan 1:0 fyrir Ungverja.
Það blés ekki byrlega á Akra-
nesi í gærdag er Akureyri og
Akranes léku þar í fslandsmótinu,
cn leikur þessi átti að fara fram á
Akureyri, en var frestað þar eð
völlurinn er talinn ónothæfur
vegna kals fyrr en í júlímánuði
að því sagt er. Fyrstu 5 mínúturn-
ar færðu Akureyringum 2 mörk,
en úthald norðanmanna ieyfði ekk
ert áframhald á þessu ug hinir á-
kveðnu Akurnesingar m mikinn
styrk í Ríkharði Jónssyni sneru
taflinu strax fyrir Ieikhlé sér i vil.
Það /ar Steingrímur Björnsson,
sem skallaði inn Iaglega 1:0 á 2.
mínútu, en framvörðurinn Magnús
Jónatansson bætti við á 5. mínútu
úr vítaspyrnu og skoraði mjög ör-
i'-glega. Akranessliðið byrjaði
ekki af alvöru fyrr en um miðjan
fyrri hálfleik og þá er það Ingvar
sem skorar laglega, en Magnús
Jónatansson bætir við Akureyr-
inga ineð enn annari vítaspyrnu
skönunu siðar, 3:1. Þá var komið
að Akurnciingum að sýna klærn-
ar og 3 stórgóð mörk með stuttu
millibili minnti menn á „hina
gömlu, góðu dagr. Akranessliðs-
ÁV u—1 1 í=q l*—i i ti =i r_3
V///Æ. M ///////////. !_j W//////Æ l 1
ins“. Ingvar skoraði 3:2 og 3:3, en
Jóhannes, átherji, skoraði 4:3
skömmu fyrir leikhlé.
Þórður Jónsson, geysigóður £
stöðu sinni skoraði fyrst í siðari
hálflcik 5:3, en eftir það var sem
Akranessliðið félli nokkuð saman,
framvörður meiddist og liðið dró
sig nokkuð aftv- f vörnina og Ak-
ureyringa. áttu meira í síðari
hálfleik og þar kom að að Skúli
Ágústsson innherji skoraði 5:4 á
30. mín. og lauk þessum mark-
sæla leik þannig, en skorað var
eitt mark á hverjar 10 mínútur,
sem er ekki góður vitnisburður
fyrir vamir liðanna
Istig Bæklund frá Svíþjóð stökk
15.46 m. í þrístökki £ Mariefors í
gærkvöldi.
í Innsbruck í gær kastaði heims-
methafinn í spjótkasti, ítalinn
Garlo Lievore spjótinu 83.75 m:,
sem er bezti árangurinn í ár. Á
sama móti kastaði Tékkinn Jiri
Skobla kúlunni 17.87, Austurríkis-
maðurinn Thun sleggjunni 66,82 og
Rússinn Matusel 62,3?