Vísir - 01.06.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 01.06.1962, Blaðsíða 3
Föstudagur 1. júní 1962. VISIR 3 Séra Bjarni Jónsson flytur ræðu sína til íslenzkrar skóla- æsku. Drottinn vekur á hverjum morgni eyra mitt svo að ég taki eftir eins og lærisveinar drottins gerðu. Lúðrasveit lék göngulög. Þessa mynd tók Ijósmyndari Vísis og sér inn í einn hinna gljá- fægðu Iúðra. Mynd af mannfjöldanum speglast í lúðrinum. Skrúðganga skólabama gengur inn á leikvöllinn. Fyrir henni gekk sveit skáta með fána. Skólaslitaathöfnin á Laugar- dalsvclli i gær tókst mjög vel þrátt fyrir það að dumbungs- veður var. Böm og unglingar fjölmenntu til að taka þátt í skrúðgöngunni og sýndi þessi hátíð hve mikill fjöldi barna stundar nám í skóli'm borgar- innar. * Myndsjá Vísis birtlr í cí^g nolclfrar mynf'ir fré þss>ari virðulegu athöfn, sem varð skól unum og börnunum til sóma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.