Vísir - 01.06.1962, Síða 12
12
VISIR
r
FöstudaE
TAPAZT hofur silfurnæla áletruo
Rósa. Finnandi vinsamlegast hringi
í 13276. ' (1244
GULLARMBAND tapaðist föstud.
25. maí. Vinsamlegast skilist á lög-
reglustöðina. (1238
LYKLAKIPPA með skójárni á tap-
aðist á leiðinni frá Hlemmtorgi að
Njálsgötu, föstudaginn 18. maí —
Vinsamlegast skilist á lögreglustöð
ina gegn fundarlaunum.
I Modibo Keita forseti Mali-Iýð-
veldisins í Afríku er kominn í opin-
bera heimsókn til Moskvu.
> SAS hefur tekið nýjustu og
hraðfleygustu farþegaþotuna Cara-
velie 990 í notkun á flugleiðum
sínum til Austur-Afriku.
».«.».».« • <
HÚSRÁÐENDUR. - Látið okkur
leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga-
vegi 33B. (Bakhúsið) Sími 10059
3 HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu.
Sími 13223. (1256
NÝ TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ
til leigu á góðum stað í Kópavogi.
Uppl. í dag milli kl. 5 og 7. Sími
13347. (1258
EITT HERBERGI ásamt aðgangi
að eldhúsi óskast fyrir eldri konu.
Barnagæzla kæmi til greina. Til-
boð sendist Vísi merkt „Róleg“
(1255
Fréttabréf frá
Patreksfirði
Hér að undanförnu hefur verið
norðlæg átt með kuldaþræsingi og
við frostmark á nóttu og stundum
hefur gránað í rót til fjalla.
Fyrir fám dögum hlýnaði í veðri
og gerði smá úrkomu en úr þvl
varð samt lftið og hiti oftast lítill.
Þó hefur jörðin orðin fegin þess-
ari vætu því hún var orðin nokkuð
þurr. Nú er tekið að grænka mjög
við hús og sumarskrúðinn að fær-
ast yfir allt.
Vertíðarbátar hættu hér veiðum
almennt um miðjan maí og varð
aflinn rýrari en í fyrra Aflahæstur
á vertíðinni og yfir alla Vestfirði
var Helgi Helgason, með 875,8
tonn í 65 róðrum. Skipstjóri er
hinn kunni aflamaður Finnbogi
Magnússon. Hásetahlutur mun
vera trv 70 þúsund. — Nokkuð
margar trillur hafa þegar hafið
róðra héðan er afli verið tregur.
Þó fengu pær góðan afla fyrir
nokkrum dögum. Jafnvel allt upp
í tonn á færi.
Mikil vinna er hér við húsbygg-
ingar. Eru menn, sem steyptu sér
grunn í fyrra í óða önn að byggja.
Þí munu nokkrir hefja nýbygging-
ar íbúðarhúsa á þessu ári.
Laugardaginn 19. þ. m. kom
Leikfélag Þingeyrar hingað og
sýndi hér 0 .manleikinn „Háttvirt-
ur herra þjó .n' tvívegis í Skjald-
borg fyrir fullu húsi og við mikla
hrifningu iheyrenda. Leikstjóri
var Eyvindur Erl ndsson.
Sýslufundur Vestur-Barða-
strandarsýslu var haldinn á Pat-
reksfirði dagana 9. til 11. maí s.l.
Um 60 mál . oru afgreidd á fund-
inum.
Nokkrar samþykttir sem gerðar
voru:
1. Sa ,In og samþykkt reglu-
gerð um eyðingu svartbaks.
2. Lýst yfir óánægju með strand
ferðir ríkisskipa og ítrekaðar
fyrri áskoranir og samþykktir þess
efnis, að byggt verði sérstakt skip,
sem annist að mestu samgöngur
við Vestfirði.
3. Skorað á flugmálastjórnina
að Lraða byggingu flugvallar í
Patreksfirði svo sem frekast er
kostur.
4. Lýst yfir óánægju yfir því, að
ekki skuli þegar verið byrjað að
leggja veg frá Vestfjarðavegi nið-
u: í Trostansfjörð.
5. Til sýsluvega var veitt 137
þús. kr. en á s.l. ári var unnið í
sýsluvegum fyrir 350 þús. kr.
6. Niðurjafnað sýslusjóðsgjald
var kr. 330 þús.
7. Helztu gjaldaliðir eru þessir:
a. Til menntamála 10 þús. —
b. Til heillri^ðismála 272 þús.
kr. þar af til sjúkrahússins
á Patreksf. 250 þús. kr.
c. Til atvinnumála kr. 21 þús.
d. Til samgörgumála og fl. 12
þús. kr
(Fréttarit. Jón Þ. Eggertsson.)
Hungrið kvelur fail-
hlífalið Súkarnós
Brezki fréttaritarinn Dixon Fal-
coner símar frá Hollandiu í Vest-
ur-Nýju-Guineu, að hundruð hol-
lenzkra fallhlífahermanna, sem
svlfu til jarðar vestast f Iandinu,
séu að bana komnir af hungrl,
kulda og vosbúð.
Fallhlífahermennirnir, kallaðir
„rauðu djöflarnir", ojuggust við að
innbornir menn, Papuanar, myndu
fagna þeim. Annað hefui þó orðið
uppi á teningnum, þvi að þeir hafa
lokkað þá út í mýrlendi og ófærur.
Flóttafólk frá þessum slóðum seg-
ir, að margir hermannanna hafi
skilið eftir vopn sfn og rangli um
sinnulausir. —- Fréttaritarinn seg-
ist ekki hafa orðið var við. að al-
menningur hafi áhyggjur af þess-
um liðflutningum Indónesa. Það er
talið, að a. m. k. 400 hafi lent frá
26. .ipríl að telja. Þeir lentu I fimm
flokkum með nokkru millibili í
frumskógalandi nálægt smábæjun-
um Kaimana, Fakfak, Teminabuan
og Kianono. — Fallhlífahermenn
sem teknir hafa verið til fanga,
segja að þeir hafi fyrirskipanir um
að reyna að forðast bardaga við
Hollendinga, en reyna að skipu-
leggja papuanska árásarflokka. —
Fallhlffamönnum til mikillar undr-
unar komust þeir að raun um, að
Papuanar vildu ekki liafa neitt sam
an við þá að sælda.
FULLORÐIÐ FÖLK óskar eftir lít-
illi íbúð. Uppl. í síma 37345.
HERBERGI til leigu fyrir reglu-
saman karlmann. Uppl. í Skipholti
42. 1. hæð kl. 2-5 e.h. (1261
BÍLSKÚR til leigu í Hlíðunum. —
Uppl. í síma 12561.' (1282
ÍBÚÐ ÓSKAST. Eldri hjón óska eftir góðri 3ja herb. íbúð. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 35010 (1280
ÚTLENDINGUR óskar eftir herb. Helzt með einhverju af húsgögn- um. Er lítið heima. Uppl. f síma 37068.
TIL LEIGU strax 3ja herb. íbúð við Miðbæinn. Tilb. merkt „Leigu- fbúð" sendist afgr. blaðsins.
HERBERGI með húsgögnum og síma til leigu fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 36726.
HERBERGI til leigu með húsgögn- um. Laugaveg 43C.
3ja HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu strax. Uppl. i síma 18902.
VANTAR HERBERGI fyrir teikni stofu nú þegar ca. 15 ferm. Sér inngangur. Nálægt Miðbænum. — Uppl. í síma 13727. (1269
LÍTIÐ HERBERGI til Ieigu með fiæði ef vill. Sími 12973. Sigríður Þorgilsdóttir. (1271
HERBERGI til leigu. Hverfisgata 16A. (1272
LÍTIÐ, notalegt herbergi til leigu fyrir prúðan pilt að Flókagötu 14 (vesturdyr). Uppl. 6-9. (1270
IÐNAÐARPLÁSS í Kópavogi eða annarsstaðar óskast. Uppl. kl. 7-10 e.h. í síma 14873. (1265
GOTT HERBERGI með innbyggð- | um skápum til leigu gegn hús- hjálp tvisvar í viku. Sími 37790.
HERBERGI óskast nú þegar, sem næst Mjólkurstöðinni. Uppl. í síma 10704 til kl. 5.
HÚSNÆÐI til leigu fyrir léttan iðnað, hárgreiðslustofu, sauma- stofu eða því um líkt. Uppl. í síma 33697. (1263
HERBERGI til leigu, rúmgott og vel staðsett f Hlíðunum. Uppl. f síma 18012. (1247
KAUPUM kopar og eii Járnsteyp
an h.t. Ananaustum Simi 24406
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Mál
verh og vatnslitamyndii Húsgagna
verzlun Guðm Sigurðssonar, -
Skólavörðustíg 28 - Simi 10414
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu
112, kaupir og selur notuð hús-
gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl
Sími 18570. (000
PEDIGREE barnavagn til sölu. — Stýrimannastíg 7.
Góður SILVER CROSS barnavagn til sölu. Sími 34292.
TELPNAREIÐHJÓL óskast. Uppl. f síma 32149.
FORD STATION ’53 til sölu. Uppi. í sfma 33029. (1274
BARNAVAGN. Til sölu vel með farinn sænskur barnavagn. Uppl. í síma 50048. (1275
SILVER CROSS barnavagn, notað- ur til sölu. Sími 35847. (1277
SAXAFÓNN (Altó) í góðu standi til sölu, kr. 3000.00. Skarphéðins- götu 14. (1278
TIL SÖLU vegna brottflutnings: Nýlegt sófasett og Kenwood hrærivél, tækifærisverð. Uppl. í síma 35010. (1279
VIL KAUPA barnakerru Vel með farna. Sími 32856. (1283
VEIÐIMENN laxa-, sjóbirtings- og silunga ánamaðkar til sölu, Lang- holtsvegi 77. Sími 36240.
TVEIR miðstöðvarkatlar fjögurra fermetra til sölu ásamt kyndingar- tækjum, hitavatnsgeymi og olíu- tank. Uppl. í síma 18900 kl. 12-13.
DRENGJAFÖT á 12-14 ára og Bali götuskór nr. 39 til sölu, ódýrt. — Uppl. í síma 12091.
HÁLFSÍÐ KÁPA og pils á fremur háa og granna stúlku til sölu, ó- dýrt. Sími 19131
TIL SÖLU mjög fallegur stofuskáp ur með gleri, borðstofuborð með útdreginni plötu. Selt ódýrt. Uppl. í síma 23795. (1264
TELPUREIÐHJÓL til sölu. Uppl. í síma 36473 eftirk 1. 7 í kvöld. (1266
HEIMILISBÓKASAFN til sölu vegna brottflutnings. — Laugaveg 145, þriðju hæð.
• •••••
w w WW •••••••C~
SKERPUM garðsláttuvélar og onn
ur garðverkfæri Opið öl) kvöld
nema laugardaga og sunnudaga
Grenime! 31 (244
ATVINNUREKENDUR. — Vaktar-
vinnumaður óskar eftir aukavinnu
við innheimtu eða sölumennsku.
Margt annað kemur til greina. —
Sími 38211 og 17430. (1249
I Franska stjórnin hefir sett há-
marksverð á grænmeti og ávexti.
sem hafa hækk<-ð mjög í verði upp
á síðkastið.
I Eftir nokkra daga munu 2000
portúgalskir pegnar, sem sendir
hafa verið heim frá Goa, koma sjó-
Ieiðis til Lissabon.
TVEIR UNGIR menn óska eftir
! atvinnu strax. Annar er með bíl-
próf. Sími 20707 eftir kl. 6. (1253
TEK AÐ MÉR barnagæzlu á kvöld
in. Uppl. í síma 24076. Geymið
auglýsinguna.
ÖNNUMST viðgerðir og sprautun
áreiðhjólum, hjálpar-mótorhjólum.
utanborðsmótorum barnavögnum
og kerrum o.fl Einnig tii sölu upp-
gerð reiðhiól og bríhjól.
Til sölu nokku nýuppgerð reið-
hjól.
LEIKNIR
Melgerði 29 Sogamýri. Sími 35512
STÚLKA óskar eftir vinnu l/2 eða
allan daginn. Margt kemur til
greina. Uppl. kl. 6-7 í sfma 18379
(1262
HÚSAVIÐGERÐIR. Glerísetningar,
gluggahreinsanir. Sími 24503.
HREINGERNINGAR. - Vönduð
vinna. Sími 24503. Bjarni (1285
12 ÁRA TELPA óskar eftir ein-
hverskonar starfi í sumar. Sími
13131 og 12604 eftir kl. 7. (1286
TELPA óskast hálfan daginn til
að gæta tveggja ára barns. Uppl.
í síma 17578. (1276
HÚSGAGNAÁKLÆÐl 130 cm br.
fyrirliggjandi. Verð kr. 87,50 pr
m. Kristján Siggeirsson h.f. Lauga-
vegi 13.
BÚÐARKASSI óskast. Uppl. í síma
34093.
TIL SÖLU vegna brottflutnings af
landinu sófasett, kaffiborð, eld-
húsáhöld, Servipels, hnífapör 8
stk. sett o. fl. Blómvallagata 13,
2. hæð. (1246
TIL SÖLU karlmannsreiðhjól. —
Uppl. í síma 36128 eftlr kl. 4. (1245
13 FETA ÁRABÁTUR (julla) á
kerru til s'ölu. Verð 5000 kr. —
Langagerði 8. (1243
TVEIR DÍVANAR til sölu. Tæki-
færisverð. Sími 13729 eftir kl. 5.
(1240
VESPA ’57, stærri gerð, til sýnis
og sölu að Melhaga 10 eftir kl. 5.
(1241
BARNAVAGN ALLWIN til sölu.
Uppl. i síma 20801. (1239
TIL SÖLU sófasett með tveggja
manna svefnsófa, sófaborð, stand-
lampi o. fl. Uppl. í síma 15049.
(1225
GOTT kvenreiðhjól til sölu. Uppl.
að Skúlag. 68, 3. hæð t.h. (1237
TIL SÖLU riffill 22 cal. með sjón-
auka og góðri tösku. Uppl. i síma
15049. (1226
TIL SÖLU barnakojur 1000 kr.,
kerra 300 kr. stór klæðaskápur
500 kr. og sundurdregið bamarúm
úr járni 200 kr. Uppl. f sfma 33511.
(1234
TI SÖLU vel spírað útsæði. Sími
20737. (1235
VIL KAUPA notað þakjárn. Simi
34311. (1236
TIL SÖLU Dodge Weapon mótor,
nýrri gerð, með öllu tilheyrandi.
Sími 35617 eftir kl. 7. (1233
HOOVER þvottavél með rafmagns-
vindu og suðu, lítið notuð, til sölu
á 6500 kr. Einnig strauvél, lítið
notuð á 1500 kr. — Uppl. f sima
20344. milli kl. 6 og 8. (1232
HÚSMÆÐUR. Stóresar og dúkar
stífstrekktir. Sólvallagata 38. Sími
11454. (1231
LÍTIL STEYPUHRÆRIVÉL til sölu
ódýrt. Uppl. í síma 36713 milli kl.
7 og 8 e.h. (1230
SUMARBÚSTAÐARLAND til sölu
í landi Laxnuessbúsins. — Uppl. í
síma 38211 og 17430. (1251
BÍLL, Singer, 6 manna, 1950, ó-
gangfær ,til sölu ódýrt. Uppl. í
síma 38211 og 17430. (1252
BARNAVAGN til sölu. Verð 700
kr. Sími 10387. (1254
WESTINGHOUSE uppþvottavél. -
Til sölu ónotuð Westinghouse upp
þvottavéi. Verð 12000 kr. — Uppl.
í síma 15823. (1257
KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu.
Uppl. í Barmahlíð 53, norðurdyr.
VEIÐIMENN. Ánamaðkar til sölu.
Aðeins 1 kr. stk. Sfmi 20749.
SKERM-BARNAKERRA óskast til
kaups. Uppl. f sfma 32029.
14 ÁRA TELPA óskar eftir vinnu,
vist kemur til greina. Uppl. f síma
15822. (1273
VIL KOMA 9 ára dreng í sveit.
Meðgjöf. Uppl í sfma 20156.
, (12681
TIL SÖLU borðstofuborð, mjög
gott og rúmfataskápur. Ódýrt. —
Sfmi 35556. (1281
11-12 ÁRA stúlka óskast til barna
gæzlu strax. Uppl. í sfma 15627
(1267
LÍTIÐ telpureiðhjól óskast. Uppl.
f síma 19648.
PENINGASKÁPUR úr járni til
sölu. Nánari uppl. kl. 6-8 í dag og
laugardag og sunnudag f sfma
13968. (1284