Vísir - 01.06.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 01.06.1962, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 1. júní 1962. VÍSIR GAMLA BÍÓ Slmi 1-14-75 Gamli Snati (Old Yeller) Spennandi og bráðskemmtileg bandarlsk litkvikmynd um líf landnemanna, gerð af snillingn- um Walt Disney Darothy McGuirc Ferr Parker Tommy Kirk Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 Sími 16444 Oí ung til að elskast (Too young to Love) Spennandi ný amerísk kvik- mynd. Jennifer West Richard Evans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýkomið Aluminium einangrunarpappi. Ennfremur fyrirliggjandi black- fernis, málningarvörur, Hörpu- silki, Spread Satin o. fl. til málningar. Byggingarvöruverzl. Björk Silfurtúni, sími 50001. TÓNABÍÓ Skipholt' 33 Simi 1-11-82 Skæruiiðar næturinnar (The Nightfighters) Afar spennandi, ný, amerísk mynd, er fjallar um frelsisbar- áttu Ira. — Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Robert Mitchum Anne Heyward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Uglan hennar Maríu Bráðskemmtileg ný norsk ævin- týramynd í litum, gerð eftir samnefndri sögu, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Grethe Nilsen Sýnd kl. 5, 7 og 9. u cr mynd fyrir alla fjölskylduna. Pennaveski með blýöntum og sjálfblekung- um hefur verið skilið eftir í bið- skýlinu við Miklatorg. Upp!. gefur Gils Sigurðsson. Símar 23723 og 10308. Leikfélog Kópavogs Saklausi svallarinn eftir Amold og Bach. Leikstjóri Lárus Pálsson. FRUMSÝNING i kvöld kl. 8,30 i Kópavogsbíói. SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST Inntökupróf í Samvinnuskólann verður haldið að venju í Reykjavík síðari hluta september næstkomandi. Um- sóknir um skólann berist Samvinnuskólanum, Bifröst, Borgarfirði eða Bifröst fræðsludeild, Sambandshúsinu, Reykjavík fyrir 1. september. SKÓLASTJÓRI. fbúð óskast Mig vantar hið fyrsta góða 4—5 herbergja íbúð til leigu. Helzt í Vesturbænum. Kjartan Jóhannsson C/O ASÍUFÉLAGIÐ Símar 10620 og 22628. Stúlkur gegn borgun (Das Machtlokal Zun Silbermond) Mjög spennandi og djörf þýzk kvikmynd, þýsk kvikmynd er fjallar um ungar stúlkur sem láta tælast til Austurlanda. Marina Petrowa Pero Alexander. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. &WÍ)l ÞJÓDLEIKHÚSID Sýning laugardag kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20. SKUGGA-SVEINN Aukasýning til ágóða fyrir Félag íslenzkra leikara. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Nærfatnaöur karlmanna og drengja fyrirliggjandi L. H. MULLER Uppreimaðir strigastiór dllai stærðli KARFAN * „Multi magic" skemmtilega, sem hægt er að breyta og nota á undra margan hátt fæst aðeins I Verzlun Jóns Þórðarsonar Liverpool Hamborg RÖNNING H.F. Simar verkstæðifi 14320 skrifstofui 11459. 3fávarbraut 'l vifi Ingólfsgarð Raflagnú, viðgerðii á helm- ilistækjum efnissala. Fljót og vönduð vinna. Sími 2-21-40 Borgarstjórafrúin baðar sig (Das Bar Auf Der Tenne) Btáðskemmtileg ný þýzk gam- anmynd f litum Aðalhlutverk; Sonja Ziemann Hertha Staal Paul Klin'-ci Danskur texti. kl. 5 Hljómleikar kl. 9 NÝJA 3ÍÓ Simi 1-15-44 Stormur i september CinemoScope litmynd er gerist á spænsku eyjunni Majorca og hafinu þar um kring. Aðalhlutverk: Mark Stevens Johanne Dru Robert Strauss. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 32075 - 38150 Miðasala hefst kí. 2. Litkvikmynd I Todd AO með 6 rása sterófónlskum hljóm. Sýnd kl. 6 og 9. Aðgöngumiðar eru númeraðir á 9 sýninguna. Björn Björgvinsson löggiltur endurskoðandi Skrifstofa KOPAVOGSBIO Simi 19185. Sannleikurinn um hakakrossinn Ógnþrungin heimilda kvikmynd er sýnir f stórum dráttum sögu nazistnans, frá upphafi til enda- loka Myndin er öll raunveruleg og j tékin þegar atburðirnií gerast Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Keimsókn til jarðarinnar BræðraDorgarstlg 7. með Jerry Lewis Sýnd kl. 7. Sölubörn! Sölubörn! Sölubörn óskast til að selja happdrættismiða orlofs- heimilis Stýrimannafélagsins. Margir glæsilegir vinn- ingar og góðir sölumöguleikar. Miðar afheritir að Bárugötu 11 næstkomandi laugar- dag kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Há sölulaun Nýjustu amerísku metsöluplöturnar KING OF CLOWNS / NEIL SEDAKA MY REAL NAME / FAST DOMINO LET ME IN / THE SENSATIONS GOOD LUCK CHARM / ELVIS PRESLEY LOVE ME WARM AND TENDER / PAUL ANKA DRUM STOP / SANDY NELSON YOUNG WORLD / RIKCY NELSON I’ VE GOT BONNIE / BOBBY RYDELL ALVIN TWIST / DAVID SEVILLE AND THE CHIPMUNKS EVERYBODY LOVES ME BUT YOU / BRENDA LEE PÓSTSENDUM Drangey Laugaveg 58

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.