Vísir - 27.06.1962, Side 15
Miðvikudagur 27. júní 1962.
VI$IR
15
CECIi SAINT-LAURENT
(CAROLINE CHÉRtEl
1-9
og konur þar í röðum til þess
að komast að. Meðan Anna-
María þvoði sér leitaði Karólína
á sér að pyngju sinni, — hélt
að hún hefði týnt henni, og var
mikill léttir að, er hún fann
hana. í henni var nægilegt fé til
tveggja daga greiðslu. Hún var
orðin smeyk um að týna pyngj-
unni og ákvað að fela hana og
fann stað til þess í glufu milii
loftbjálka. Hún kom pyngjunni
þar fyrir og gekk svo aftur til
Önnu-Maríu.
Eftir á gengu þær svo niður
og gegnum göng og sali og út á
svalir. Ýmisr ungir menn komu
til þess að slá Karólínu gull-
hamra, en hún gætti þess, að
halda þeim í skefjum — og
henni fannst það nú upplyftandi
og ánægjuleg tilfinning, að vera
svona staðföst og trú Gaston,
sem hafði sýnt henni, að hann
tók hana fram yfir allar aðrar.
Eftir morgunverð fór hún því
ein niður í garðinn. Þar var
kyrrt. Múrveggirnir um garð-
inn voru auður, því að allar
vafningsjurtirnar höfðu verið
fjarlægðar, og uppistöður þeirra,
en slftu hefði getað orðið föng-
unum stoð í að flýja. Þegar hún
hafði gengið stundarkorn á mal-
arbornum gangstígunum heyrði
hún hún sagt ungmeyjarröddu:
— Hún hlýtur að vera hér,
ég sá hana fara hingað.
— Ég finn hana sjálfsagt,
þakka yður fyrir, ungrfú.
Karólína sneri sér snöggt við
og sá nú Gaston milli grein-
anna. Hann stóð og skimaði eftir
henni. Iíún flýtti sér til hans —
og var nú allt í einu komin í
slæmt skap.
— Af hverju stóðstu þarna og
vast að tala við þessa ungu
stúlku? Varstu að gera hosur
þínar grænar fyrir henni?
Goston varðveitti ró sína, en
horfði á hana hissa og gramur.
Þessi unga stúlka var svo vin-
samleg að svara fyrirspurn
minni. Ertu alveg að brjálast,
Karólína?
Afbrýðisemin í huga hennar
hvarf eins fljótt og hún hafði
komið. Hún lagði hcndurnar um
háslinn á honum og sagði:
— Fyrirgefðu mér, ástin mín,
ég beið þín — dreymdi um
þig . . . sverðu, að sá dagur
muni upp renna, að ég verði
konan þín, mig langar til þess
að geaa kallað þig manninn
minn ....
Osjálfrátt yppti Gaston öxlum
lítið eitt og reyndi að losa sig:
— Vertu nú skynsöm, Karó,
— mundu að þú ert gift Georges
og að hann ....
— Ég kæri mig kollótta um
Georges!
— Það má vel vera, en sam-
félagslega skoðað . . .
! — Eg fyrirlít allt samfélags-
legt, — samfélagið skapar bara
erfiðleika fyrir þá, tem vilja
vera hamingjusamir. Og hvað
hafa forustumenn samfélagins
fyrir stafni: Þeir fylla fangels-
1 in, byggia fleiri og fjölga högg-
stokkunum.
— Við skulum ekki þrefa um
þetta nú. Eins og sakir standa
erum við að reyna að komast
yfir örðugan og lífshættulegan
hjalla og miðum allt við að
reyna að halda lífinu. Ég geri
1 alit sem í mínu valdi stendur
^ til þess að bjarga þér. Og að því
er framtfðina varðar. verðum við
að bíða átekta.
j — Bíða, bíða, allt mitt líf
hefi ég verið að bíða — mér var
lofað hamingju, en ég yrði að
vera þolinmóð, bíða — allt af
varð ég að hlíða og bíða og vera
eftirlát. Kn ég vil ekki — ég
| vil ekki bíða — ég vil vera ham
ingjusöm, nú undir eins.
Hann kyssti hana á hálsinn og
sagði blíðlega:
— Kjáninn þinn, af hverju
ertu allt af svona erfið?
— Gaston, ertu viss urn, að
j þú elskar mig, nei svaraðu ekki
' með óljósum ástarjátningum.
eins og þú ert vanur, segðu mér
hvort þú ert sem dáleiddur af
i návist minni, af því einu að
I heyra rödd mína, eins og ég
I þegar þú ert kominn?
Hið milda í andlitssvip hans
hvarf og hann svaraði þrálega:
— Ég veit ekki betur en ég
hafi nýlega lagt þér upp í hend-
urnar sannanir fyrir hversu til-
finningum mínum er varið. Þú
þarft því ekki að spyrja og hald
irðu því áfram er það mikill
skortur háttvísi.
Karólína roðnaði.
— Já, það var vitanlega sönn
un. Að þú tókst mig fram yfir
aðra ....
— Þegiðu, sagði hann og gat
nú ekki stillt sig lengur. Þín
vegna framdi ég skelfilegan
varknað. Ég var búinn að
kveikja nýja von í brjósti hennar
um líf og hamingju — þessari
ungu konu, sem á til að bera
alla þá kosti, sem þig skortir,
því hún er einlæg, góð og holl
— og svo sveik ég loforð mitt til
hennar þín vegna. Ef hún lætur
fíf sitt á morgun ....
—. Láttu hana deyja . . .
— Fyrirgefðu mér, Karólína,
ég, ég ..... .
Það var mikið fát á honum,
hann hafði misst alla stjórn á1
sér, og rekið henni rokna löðr-
ung. Hún hlustaði á það, sem!
hann sagði, án þess að geta kom 1
ið upp einu- orði, sov undrandi
var hún og lömuð.
— Fyrirgefðu mér, Karólína.
Ég hefði ekki átt að slá þig.
Ég skil það vel, að þú sért af-
brýðisöm, en það sem þú sagðir
var hræðilegt, sérstaklega þar
sem þessi kona, sem þú óskar
að dauða, hafði teflt lífi sínu í
hættu þér til hjálpar.
Karólína starði á hann með
hálfopinn munn og spurði sjálfa
sig hvort það væri í rauninni
svo, að hún hugsaði aldrei um
aðra, að eins um sjálfa sig, og
hún hugsaði sem svo: Hann hef-
ur rétt fyrir sér, en upphátt
sagði hún:
— Ég elska þig, Gaston.
Það var það eina, sem hún
gat sagt sér til afsökunar.
Næsta hálfan mánuð gerðist
ekkert óvanlegt í Maison
Belhomme, en aðalumræðuefnið
dögum saman var aftaka de
Bussez hertogafrúar.
Karlotta og Gaston komu í
heimsókn til Karólínu eins oft
— Það hlaut svo sem að vera
að bölvaður báturinn læki.
''that challenge vvas a
iVMSTAKE/ SAII7 ICUI7ANM
SAÞLV. "VVE HAVEM'TA
CHANCE /'
I
— Þetta er vonlaust verk, sagði
Kudami dapurlega.
— Þið verðið, að berjast, þótt
- -........- -
"iP ONLV TO rZESBZVE
youz self-kespect!'
ekki sé til annars en að verja heið I að visu búnir til orustu, en þeir
ur yðar, anzai Tarzan. I voru gripnir glímuskjálfta, þegar
Daginn eftir voru hermennirnir
þeir heyrðu allt í einu mikinn hófa
dyn.
■.■.•■■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.*.
Barnasagan
SCalIi
og
eldurÍL.
Þegar það rann loks upp fyrir
Meistara og Tomma, að það voru
njósnarar Ruffiano en ekki hinar
raargklofnu persónur stýrimanns-
iná, sem Kalli var að slást við,
létu þeir hendur standa fram úr
ermum og slógust allt hvað af
tók. Meðan þeir voru í óða önn
a ðtoga öll fölsku skeggin af,
skaut Ruffiano upp kollinum til
að sjá, hvernig gengi með áform
hans. Ratskov kom iíka á vett-
vang en hafðist ekki að, úr því að
hver tilraun til að slökkva
splapzky-eldinn var orðin lögleg.
En Ruffiano batt sjálfur endi á
striðið. Þegar honum varð ljóst,
að taflið var tapað, hrópáði hann:
„Stanzi. Það er veri að afhjúpa
ykkur. Af stað.“ Þegar hann gekk
niður í léttibátinn með menn sfna,
hrópaði hann: „Hinn rétti stýri-
maður er niðri í lestinni, skip-
stjóri. Látið hann fara. skipstjóri“
sagði hann, „hann hefir rétt til að
slökkva hinn óslökkvandi slapzky-
eld. Ef við neitum honum um það,
missir rúdianska þjóðin trúna á
sögnina."
og þau gátu. Kvíði hennar fór
vaxandi, er hún varð þess vör,
a ðsá dagur var skammt undan,
er þau gætu útvegað peninga
til þess að greiða dvalarkostnað
hennar. Fyrstu vikuna gat Gast-
on bjargað málunum, en nú var
svo komið, að þau gátu sjaldn-
ast greitt nema fyrir einn dag í
einu — og var miklum erfiðleik-
um bundið, að geta komið því í
kring, en Belhomme varð æ erf-
iðari viðfangs.
Enn jók það á ótta Karólfnu,
er tveggja annara fanga biðu
sömu örlög og höfðu orðið hlut-
skipti hertogafrúarinnar. Sam-
tímis hafði hún miklar áhyggjur
af Önnu-Marfu, sem sagði henni
frá hvernig bræðurnir kvöldu
hana. Og Karólína hugleiddi,
hvort hún mundi verða neydd
til hins sama og Anna-María
havað liði, án þess að vinna ann
að við það en gálgafret. Þeir
mundu brátt verða þreyttir á
henni eins og þeir voru að verða
á stúlkunni, en Karlotta hafði
sannfærtst um að svo mundi
verða.
Kvöld nokkurt kom hún og
sagði henni, að nú hefðu þeir
komið og krafist þess, að hún
fórnaði sakleysi sínu. En hún
neitaði og daginn eftir var farið
með hana, föður hennar og bróð
ur í fangelsið.
Karólína varð mikið um þetta.
Henni var farið að þykja inni-
lega vænt um hana, leit á hana
sem systur, sem var undir
hrammi illra örlaga eins og hún
sjálf, en hún gat ekki syrgt lengi
þessa ungu vinstúlku sína, því
að hennar eigin vandmál voru
slik, að það virðist hanga á blá-
þræði hvort nokkuð yrði henni
til bjargar.
Daginn eftir að de Forbin og
börn hans voru fultt f fangelsið
gekk hún út í garðinn, eins og
hún jafnan gerði, er hún átti von
á Gaston. Fór hún þar inn í lítið
garðhús, því að þar gat hún ver-
ið nokkurn veginn viss um, að
þau gætu verið í næði. Henni
til mikillar undrunar kom
Gaston ekki, heldur Karlotta,
sem var mjög áhyggjufull á svip
rétti • henni bréf frá onum. En
það f jallaði eingöngu um það, að
allur tími hans færi í að reyna |
að fá leyfi sitt framlengt og að J
útvega fé ti! þess að framlengja !
dvöl her.nar. í
Karólína sagði reið og örvænt
andi:
— Hann hefði þó átt að geta
komið svona 2—3 mínútur —
hann hlýtur að geta skilið hvern
ig mér líður, þegar hann kemur
svona sjaldan.
Karlotta va rvandræðaleg á
svipinn og Karólína varð að hafa
mikið fyrir að fá hana til þess
I