Vísir


Vísir - 27.06.1962, Qupperneq 16

Vísir - 27.06.1962, Qupperneq 16
VISIR Miðvikudagur 27. júní 1962. Síld til Akureyrar Fyrsta hafsíldin kom til Akur- eyrar í gærkveldi. Það var m.b. Guðrún Þorkelsdóttir frá EskiN ði — annar hæzti síldveiðibáturinn frá vertíðinni í fyrra — sem kom inn til Akureyrar vegna vélarbil- unar í gærkveldi. Var báturinn með smáslatta af síld sem veiðzt hafði vestur á Húnaflóa, um 150 tunnur. Þar af fóru um 100 tunnur til bræðslu í Krossanesi, en hitt í frystingu. Síldin var full af rauð- átu. Hótel Saga opaar um miðjaa júii Vísir hefir áreiðanlegar heimildir fyrir því að ákveðið hefir verið að Hótel Saga taki til starfa í Bænda- höllinni um miðjan næsta mánuð. Þá verða teknar í notkun sam- tímis 5. og 6. hæð hússins, en þar eru gistiherbergi, og salurinn á efstu hæðinni, en þar verður öll matsala fyrst um sinn. Þarna geta um 130 manns matazt samtímis. Seinna meir verður aðalmatsalan á öðrum stað í húsinu. Hóteliyfturn ar hafa nú verið teknar í notkun og er unnið af feikimikiu kappi að því að undirbúa starfsemi hótels ins. Gistiherbergin verða á þremur hæðum. Ein þeirra, sjöunda hæðin í húsinu, verður ekki alveg eins i fljótt tilbúin og 5. og 6. hæðin. Gífurleg eftirspurn er eftir hótel- piássi hér í borginni í sumar og kemur hið nýja og myndarlega gistihús því vissulega í góðar þarfir fyrir ferðafólk. Sendiherra Bandaríkjanna í Var- jsjó hefur varað Klna við afleið- ingum innrásar á Quemoy og Matsu. Hann lýsti yfir a. m.: Banda rikin ætla ekki að styðja Formósu- stjóm til innrásar ó meginland Kína. 'Slysavarnakonur í heimsókn' Undanfarna daga hafa 49 konur úr kvennadeild Slysa- vamarfélagsins á Isafirði ver- ið hér á 7 daga ferðalagi um Suðurland. Konurnar lögðu upp frá ísa- firði þann 21. júní og héldu til Búðardals, og síðan til Akra- ness, þar sem þær dvöldust 1 sólarhring 1 boði kvennadeildar innar þar ,siðan var haldið til Reykjavíkur og þar tóku konur úr kvennadeildinni á móti þeim. Gist var í hinu nýja og glæsilega húsi Slysavarnafélags ins við Grandagarð og þar var einnig sett upp mötuneyti. Svo skemmtilega viidi til að á sunnudaginn komu 60 konur úr kvennadeild Slysavarnarfé- lagsins á Eyrarbakka í 'heim- sókn til Reykjavíkur og dvöld- ust hér einn dag. Var haldinn sameiginlegur hádegisverður 1 Slysavarnarfélagshúsinu, en síðan bauð reykvíska kvenna- deildin báðum hópunum í kynn isferð um bæinn og nágrenni hans, um kvöldið héldu svo Eyrarbakkakonurnar heim. Á mánudag fóru ísfirzku konurn- ar í ferðalag austur fyrir fjall og borðuðu kvöldverð á Þing- völlum. í nótt gistu þær í Bif- röst og halda svo heim í dag. Heimsóknir kvennadeildanna eru að verða fastur liður í starf semi féiaganna ,en áðalmark- mið ferðanna er að konur, er vinna að slysavarnarstarfi kynn ist hver annarri, einnig ræða þær á ferðalögum þessum brýn ustu hagsmunamál slysavarna- félaganna. Kvennadeiidir slysavarnafé- laganna hafa verið og eru einn aðal máttarstólpi þeirra og með fjárafla starfi sínu hafa þær lagt mikið af mörkum til slysavarnarmála. DÁLÍTIL veiði var sl. sólarhring á nokkuð Stóru svæði 40-50 mílur A til N og NA til A frá Horni og höfðu 21 skip tilkynnt slldarleit- inni á Siglufirði um afla sinn kl. Tekiua með þýfíð I gærkveldi stöðvaði eftirlitsbif- reið lögreglunnar bíl sem var á ferð um götur bæjarins og lög- reglumönnunum þótti eitthvað grunsamleg. Það kom strax í ljós að þarna var ekki aðeins ölvaður ökumað- j ur á ferð, heldur einnig réttinda- ■ Iaus og með talsvert þýfi meðferð is sem hann hafði stolið. Maðurinn var fluttur í fanga- geymsluna og geymdur þar í nótt, en í morgun varð hann að standa fyrir máli sínu gagnvart rannsókn arlögreglunni. Við yfirheyrzlu kom í Ijós að þarna var um mann að ræða sem sviftur hafði verið ökuréttindum til langs tíma, en þrátt fyrir það fest kaup á bifreið fyrir nokkrum dögum — að sjálfsögðu fyrir greiðslu í víxlum — og að því búnu ekið í hinu nýkeypta farar- tæki norður í Iand. Á sunnudagsnóttina kom maður inn úr ferð sinni til Norðurlands- ins, en hirti á tveim mjólkurbrúsa pöllum á leiðinni tvo pakka, sinn á hvorum stað, með búðarvarn- ingi ýmiss konar frá kaupfélögun um á Blönduósi og Hvammstanga. Þegar maðurinn var tekinn f gær kveldi fundust báðir pakkarnir í bílnum og greinilega merktir eig- endunum. / nótt 8 í morgun, alls 15.050 mál og tn. Síldin er misstór og misfeit 13- 19%, varla söltunarhæf. Ægir var á þessu svæði og taldi skilyrði góð. Bræla var á austursvæðinu og höfðu aðeins 3 skip tilkynnt um afla sinn til Raufarhafnar, sam tals 1300 mál og tunnur. TIL SIGLUFJARÐAR: Skírnir AK 1000 tn., Guðmundur Þórðarson RE 600 mál, Ágúst Guð mundsson 800 tn., Jón Garðar 500 mál, Björn Jónsson 900 mál, Leif- ur Eiríksson 900 mál, Keilir AK 600 tn., Guðbjörg GK 600 tn. Páll Pálsson IS 200 tn., Gjafar 900 mál, Þorbjörn GK 500 mál, Húni 800 tn., Víðir II. 1100 tn., Auðunn GK 800 mál, Rifsnes 600 mál, Berg- j vlk 700 mál, Hugrún ÍS 400 tn., i Eldborg GK 800 mál, Hilmir KE i 650 mál, Sigurfari AK 400 mál, i Héðinn 1300 mál. | AÐ AUSTAN: I Þorleifur Rögnvaldsson 500 mál, : Stígandi ÓF 500 tn., Gullfaxi NK Miklum áhyggjum var af mönn- um létt í gær á vettvangi Samein- uðu þjóðanna varðandi vemdar- gæzluráðið Ruanda-Urundi, því að með samþykkt ályktunar í verndar- gæzluráðinu var rutt af vegi sein- ustu hindrun til fulls sjáifstæðis landsins, og felur áiyktunin i sér samþykkt á, að þarna komi tvö ný ríki til sögunnar. Sölubörn og kaupendur 300 tn. Sökum vélarbilunar í prent- smiðjunni Eddu sefn prentar j Vísi kom blaðið ekki út fyrr ! en kl. 5 í gær. Þessi mynd var tekin á afgreiðslu blaðsins af sölubömunum sem biðu þess að blaöið kæmi út. Margir voru orðnir óþolinmóðir sem skiljan- legt er og biður blaðið velvirð- ingar á töfinni. Salan var hins vegar mikil | enda skýrt frá dómnum í olíu- málinu á forsíðunni. ona. Fyrirlestur í dug Dr. Joseph Cremona, kennari við Cambridgeháskóla, flytur fyrir- lestur £ boði Háskóla Islands í dag kl. 17.30 í I. kennslustofu háskól- ans. Dr. Cremona er málfræðingur og hefir sérstaklega fengizt við rannsóknir í rómönskum málum. Fyrirlestur sá, er dr. Cremona flytur, nefnist „British Universities to-day“. Verður hann fluttur á ensku, og er öllum heimill aðgang- ur. Selja sæljónsfóður Frá fréttaritara Visis. — Akureyri í morgun. Nú er svo komið að Akureyring- ar fóðra sæljón vestur í Banda- ríkjunum. Með m.s. Dettifossi, sem fór frá | Akureyri s.l. laugardag fóru um ; 100 tn. af hraðfrystri smásíld, sem ætluð er til sæljónafóðurs vestur í Bandaríkjum. Sölumiðstöðin ann ast milligöngu um þessa sölu. Annars hefur orðið vart mikillar mergðar af smásíld í Eyjafirði undanfarna daga. Vitað er t. d. um bát, sem fékk 120 tunnur £ einu kasti. |

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.