Vísir - 05.07.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 05.07.1962, Blaðsíða 1
VISIR 52. árg. — Fimmtudagur 5. júlí 1962. — 151. tbl. Samstarfið heldur áfram áAkranesi SAMKOMULAG hefur nú íekizt milli Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins um áframhaidandi samstarf í bæjarstjórn á Akranesi. Verður fyrsti bæjarstjómarfundur inn þar haldinn í dag og þar kos- inn bæjarstjóri, forseti bæjarstjórn ar og nefndir. Munu flokkarnir leggja þar fram sameiginlega yfir lýsingu um stefnu og framkvæmd ir í bæjarmálunum. Sjálfstæðis- flokkurinn hefur 4 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkurinn 2 eða sam- tals 6 af 9 fulltrúum. Flokkarnir tveir hafa orðið á- sáttir um það að ráða ungan verk fræing, Björgvin Sœmundsson, bæj arstjóra. Hann er 32 ára, fæddur á Akureyri, sonur Sæmundar Steins- sonar, sem lengi var afgreiðslumað ur Flóabátsins á Akureyri. Björg- vin varð stúdent á Akureyri 1950 og stundaði síðan nám í ver .fræði við Háskóla íslands og Kaup- mannahafnarháskóla, en 'paðan lauk hann prófi 1957. Björgvin hefur verið bæjarverk fræðingur á Akranesi f 4 ár og m.a. haft yfirumsjón með hinum miklu gatnagerðarframkvæmdum á Akranesi ,sem gerðar hafa verið síðan Sjálfstæðismenn og Alþýðu- Framh. á bls. 2 Fyrsta síldin var söltuð á ■ Siglufirði í gær og var hún ljóm- jandi góð og feit, frá I9'/i% UPP |í 22%, en meðalfitumagn reynd- ist 21,4%. Það komu tvö skip inn af Kolbeinseyjarsvæðinu með þessa söltunarsíld, Sigur- fari til Hafliðastöðvarinnar með 300 tunnur og Svanur RE til Kristins Halldórssonar með 200 tunnur. En von Siglfirðinga um l söltun snerist á samri stund upp í vonbrigði, þar eð svo lítil veiði .er á Kolbeinseyjarsvæðinu, eins | og sagt er frá á öðrum stað í ? jblaðinu, að skipin eru að fara jþaðan aftur og halda austur. í dag voru mörg skip inni á ^ ISiglufirði, sem komið höfðu af jStrandagrunnssvæðinu, mörg ímeð slatta, og munu þau hafa kvið orð að'fara ekki vestur afturj íen halda beint austur fyrir Iand.| JMeðalfitumagn Strandagrunns-| jslídarinnar er aðeins 15%. Talið^ Jer að síldin, sem veiðist fyriríi faustan, sé ekki heldur söltunar-| jhæf. ■ ^WWNA/WVWWVWWWWVyWWWWWWVWWVWWVVWVWVWVWÍ*? Fimleikamenn í fremstu röð Víðfrægir sænskir fimleika- og þjóðdansaflokkar eru komnir hingað til landsins og sýna hér í "kvöld og annað kvöld. Gefst mönnum þá tækifæri tii að sjá beztu tegund fimlcika, þvi hér er um mjög hæft fólk að ræða, sem vakið hefir geysilega hrifn- ingu, hvar sem það hefur sýnt. Stúlkan á myndinni er 1 fim leikaflokki „Vikingarna“. Mað- urinn við hliðina á henni er einnig í flokknum, en iðkar þó ekki fimlcikana. Þess í stað skartar hann í fommannabún- ingi og er stúlkunum stoð og stytta á ferðalögum þeirra. Hann heitir Erik og hefur gælu nafnið „mascot“. Það mun þýða verndargripur á íslenzku. Flokkar þessir ferðast um, mest á Norðurlöndum, einkum í þeim tilgangi að sýna og kynna íþrótt sína. Hingað til landsins kemur íþróttafólkið alveg á sinn eigin kostnað, sem mun vera einsdæmi f íþróttasögu íslands. Sýnir það áhuga þann sem býr að baki ferðalagi og erfiði flokkanna, og verður það ekki betur þakkað en með þvf að f jöl- menna á sýningar þeirra. Verða þær. í Háskólabíói f kvöld og annað kvöld og hefjast kl. 11.15. Karlaflokkurinn telur 13 og Framh. á bls. 2 r Agreiningur Ben BeSia og Ben Khedda Þorsteinn Gfslason. ► Goulart Brasiliuforseti hefur neitað að viöurkenna nýmynd- aða stjórn Andrade á þeim grundvelli að hún sé afturhalds- stjórn. Fréttir hafa síðan borist um verkföll í landinu og að her- inn sé hafður til taks. uggvænleg Mohammed Ben Bella varafor- sætisráðherra útlagastjórnarinnar serknesku er væntanlegur í dag til Alsír, að þvf er fréttir hermdu i gær, og kemur hann sem einstakl- ingur og heldur til fæðingarbæjar Þorsteinn Gíslason ráðinn síns. Um allan heim er beðið svars við þeirri spurningu hvað gerist eftir heimkomu hans. Eins og kunnugt er af fyrri frétt- um neitaði hann að fara með Ben Khedda forsætisráðherra til Alsír, er landið fékk sjálfstæði sitt, en aðrir ráðherrar útlagastjórnarinnar Sölumiðstöð hraðfrvsti-1 Coldwater fyrirtækisins, er að annar maður eða húsanna tilkynnti í morg-. dótturfyrirtækis SH í tveir verði ráðnir til að un, að Þorsteinn Gíslason Bandaríkiunum. Mun hann stjóraa fisksölu í Evrópu. Verkfræðingur hefði Verið StjÓma fisksölu SH í Þorsteinn Gtslason hefur áður J unnið um árabil hjá Solumiðstoð- ráðinn framkvæmdastjóri | Bandaríkjunum, en líklegt | Framh. á bis. 2 Ben Bella fóru með Ben Khedda, 9 talsins, og hefur útlagastjómin nú tekið við sem bráðabirgðastjórn lands- ins, þar til þingkosningar hafa far- ið fram. Það var handtaka yfirmanns for- ingjaráðs þjóðfrelsishersins, Houari og tveggja undirmanna hans, höf- uðsmannanna Menjili og Slimane, sem leiddi til þess, að í odda skarst milli Ben Khedda og Ben Bella, en það var Ben Khedda sem fyrir- skipaði handtökuna, og sakaði hina handteknu og þá, sem þeim fylgja að málum um að áforma, að koma á hernaðarlegu einræði f landinu. Samtímis var tilkynnt, að lið Frakka á landamærum Tunis myndi ekki hleypa inn í Alsír sveit- um þjóðfrelsishersins í Tunis, 35 þús., og var talið að það væri að beiðni Ben Khedda, til öryggis því, að hann gæti tekið við Alsír af framkvæmdanefndinni, en í gær byrjuðu þó þessar hersveitir að fara Framh. á bls. 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.