Vísir


Vísir - 05.07.1962, Qupperneq 3

Vísir - 05.07.1962, Qupperneq 3
V' Fimmtudagur 5. júlí 1962. VISIR 3 i Fegursta listaverkið er konan Myndsjá Vtsls birtlr i dag myndir sem allur heimurinn talar um. Það eru myndir sem áttu að reisa við frægð kvik- myndastjömunnar Marilyn Monroe, myndir sem áttu að reisa við fjárhag kvikmynda- félagsins 20th Century Fox, eft- ir hið stórkostlega tap við töku kvlkmyndarinnar Kleopatra. En Marilyn hafði ekki þrek i sér til að ljúka við upptöku kvlkmyndarinnar „Something’s Gotta Give“ og kvikmyndafé- lagið neyddist til að reka hana úr starfi. Þar með varð að hætta við töku kvikmyndarlnn- Aðalatriði kvikmyndarinnar átti að sýna Monroe þar sem hún var nakin að baða slg. En um leið og kvikmyndaupp- takan fór fram voru tveir ljós- myndarar viðstaddir og tóku þessar myndir af stjörnunni. Þær sýna, að hinar fögru lík- amslinur Marlyn voru hinar sömu þegar hún lauk ferli sín- um eins og þegar hún hóf hann fyrir 15 árum. Hún hélt enn þá hinum klassisku likamsmálum sínum 93-58-93 sentímetrar. Þessar myndir hafa hneyksl- að marga og páfinn í Róm lét banna útkomu ftalsks biaðs sem birti þær. Þó er sannleikurinn sá, að þær þurfa enga að hneyksla. Fegurð Marilyn Monroe er enn slík, þrátt fyrlr allt sem á und- an er gengið, að hún getur kall- azt hið fuilkomnaða listaverk og sköpunarverk.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.