Vísir - 05.07.1962, Side 7

Vísir - 05.07.1962, Side 7
Fimmtudagur 5. júlí 1962. VÍSIR 7 Þegar litli snáðinn neitar ■þVERMÓÐSKA verður ekki ” þoluð“, segja foreldrarnir og síðan reyna þau að kúga þarnið til hlýðni með hótunum og refsingum. Foreldrar sem þannig fara að eru ekki að hugsa um barnið sitt eða uppeldi, þeir hugsa ein- göngu um sjálfa sig. Það særir þau, að lítill kútur eða hnáta skuli leyfa sér að andmæla þeim og hafa sína eigin skoðun og vilja á hlutunum. ^yiÐ skulum líta inn á rakara- ' stofu í bænum. Allmargir sitja þar og bíða eftir að komast að, þegar maður einn kemur inn með fjögurra ára gamlan son sinn, Nonna. Faðir- inn tekur sér sæti, en Nonni Iitli gengur um stofuna og er í góðu skapi. Allir eru góðir við hann, brosa til hans og tala við hann. Nonni litli Ijómar af á- nægju og gerir sér dælt við sumt fólkið. En svo er röðin komin að hon ■ um. Rakarinn tekur borð og Iegg ur það yfir armana á rakara- stólnum og segir við drenginn: — Seztu upp vinurinn. ’C’N nú er það þessi litli kútur sem neitar að hlýða. Nú byrja fortölur og skipanir á víxl. Pabbinn kemur og segir: — Hvað á þessi óþekkt að þýða? Villtu setjast upp undir eins. — Nei, svarar sá litli. Eftir dálítið þref, reiðisvip og tilboð föðurins um að gefa drengnum brjóstsykur situr enn allt við- það sama. Þessi litli þjóðfélags- borgari neitar statt og stöðugt að setjast upp í rakarastólinn. Loks brestur föðurinn þolin- mæðina og hann tekur strákinn og setur hann upp í stólinn með valdi. En sá litli brýzt um á hæl og stekkur niður úr stólnum hinum megin. Nú hefst glíma, faðirinn tekur Nonna aftur og setur hann í stólinn. — Við skulum bara halda honum — og rakarinn reynir að hjálpa til um leið og hann kemur með raf- magnsklippurnar. En strákurinn brýzt þeim mun meira um, öskrar og grenj- ar og hristir höfuðið svo að það er ekki viðlit að hægt sé að klippa hann. Faðirinn slær til hans en það hefur þau áhrif að drengurinn fer að gráta. .Þegar drengurinn fer að gráta hefur hann unnið sigur. Faðir hans stendur einn uppi með hann. en allir umhverfis horfa á dreng XTÚ er ekki um annað að gera ' fyrir föðurinn en að gefa eftir. Hann segir með annarleg- um rómi, reiðilegum en upp- gjafarlegum: — Jæja, Nonni, við förum þá heim — og þeir ganga út. Þeir sem eftir sitja á rakara stofunni hafa nú fengið um- ræðuefni. Þrátt fyrir með- aumkunarsvipinn áðan snúast viðræðurnar um það hvað upp elda barna fari aftur. Þau séu látin sjálfráð. Það þyrfti þó að taka í hnakkadrambið á svona Dr. Pierre Halleux. heim kom hóf hann íslenzku- nám. Lærði hann málið af sjálf- um sér og notaði við það Ling- uaphoneplötur og málfræði Ste- fáns Emarssonaf prófessors i Baltimore. Og nú er hann kom- inn hingað í fyrsta sinn, og er einn af þeim fáu útlendingum, sem mæla á íslenzka tungu, er þeir stíga fæti á íslenzka grund. Tunguniál Belga En Pétur Halleux er ekki ein ungis kominn hingað til þess að fága tungutak sitt í máli vík- inganna. Háskóli íslands hefir boðið honum að halda erindi og hefir hann kjörið sér sem efni tungumálavandamál Belga. Er það í fyrsta sinn sem fyrir- Iesari frá Belgíu mælir hér í Háskólanum — og auðvitað verður fyrirlesturinn fluttur á íslenzku. Hann hefst á morgun kl. 5.30 og verður haldinn í 1. kennslustofu háskólans. Pétur Halleux Iauk doktors- prófi frá háskólanum í Liege árið 1950 og fjallaði ritgerð hans um málfræði miðalda- þýzku. Nokkra hríð kennd' hann menntaskólapiltum þýzku í Liege, en 1953 hélt hann i fyrsta sinn til Norðurlanda. Nam hann við háskólana í Upp- sölum og Osló í tvö ár. Síðar kom hann einnig til Kaup- mannahafnar og knúði dyra í Árnasafni. Erindið þangað var að kanna heimildir um Hraínkötlu og lesa handrit liennar, en áhuga hafði Pétur fengið á sögunni. Sat hann í Árnasafni í tvo mán- uði og las ísler.zlcar bækur. — Ástæðan til þess að ég. hóf íslenzkunámið var fyrst og fremst sú, segir Pétur, að ég var skipaður dósent í sænsku við Liege háskóla 1955, og eins og vinir mínir í Cambridge rétti lega sögðu, þá er íslenzkukunn- átta nauðsynleg, þegar maður fæst við önnur Norðurlanda- mál. Auk þess langaði nng til þess að skrifa ritgerð um Hrafnkötlu, en að þeirri sögu dáist ég mjög. Og hið :yrsta sem ég las á íslenzku var hin merka ritgerð prófessors Sigurð Framh. á bls. 10 drengjum og kenna þeim mannasiði. En faðirinn gengur áfram heim á leið í þungu skapi með snáðann og hugsar að gott vaéri að hafa einhverjar töflur, sem fengju svona stráka tjl að hlýða. TjÓ þarf þetta ekki að vera " svona erfitt. Aðalatriðið er að reyna að skilja sálarlíf barns- ins. Fyrstu ár bamsins eru mörkuð af hjálparleysi þess. Það verður stöðugt að leita til móður sinnar um hjálp. Smám saman vex barnið þó upp úr þessu bjargarleysi og verður sjálfst’æðara. Með heilbrigðu barni kemur síðan upp þörfin á að sýna og sanna hið vaxandi sjálfsræði sitt. Þegar það finnur að það hefur sinn vilja, er það auðvitað óhjákvæmilegt, að það prófi vilja sinn með því að vera stöku sinnum og jafnvel oft á móti foreldrum sínum, í þessu öðlast það nýja og dýr- mæta reynslu. — Ég hef vilja, eða — Ég vil. Ef bamið hélt áfram að vera þægt og gott, þá missir það af þessari þýðingar- miklu reynslu. TjVERMÓÐSKA og þrákelkni ” þriggja og fjögurra ára barns er greinilegt einkenni um þroska þess. Þá ríður á því að vilji þess sé ekki brotinn á bak aftur, ef úr barninu á að geta orðið sjálfstæð persóna. Ef fað- irinn leikur nú sterka manninn og flengir eða lemur þvermóðsk una úr barninu, þá deyðir hann vaxandi viljakraft barns- ins. Og sérhver faðir óskar þess að barnið hans geti staðið sjálfstætt, þegar það vex upp. Þetta þýðir þó ekki að bamið eigi að fá að gera hvað sem það vill. Nokkur mótstaða for- eldrana er einmitt nauðsynleg til þess að vilji barnsins fái að þroskast og herðast. En þessi mótstaða ætti að vera efnisleg og samræmi í henni, án æsings eða reiði. TjEGAR barnið neitar að borða matinn sinn og reynir að efna til óeirða við matborðið. þá er það vissulega réttara hjá móðurinni að taka diskinn þess burt þegjandi og hljóðalaust heldur en að reyna að neyða barnið til að borða. Þá verður litli óraseggurinn að láta und- an, því að matinn sinn getur hann ekki misst. Fari barnið hins vegar að grenja, þegar diskurinn er tekinn, þá gerir móðirin rétt í því að láta sem hún heyri ekki óhljóðin. Þannig er auðveldast að kenna börnum að það e'r óskynsamlegt að neita að borða. 9&,MÚ,-.0Suóhljóðum barns þýðir ekkert að svara með hrópum og fáryrðum, þá hækka þau sig bara enn meir. Og mun- ið það að börn sem þrjózkast ekki einstöku sinnum gætu varla verið heilbrigð. Þrjózkan sýnir, svo undarlega sem það kann að hljóma, að barnið er á þroskabraut. TPIL þess að forðast leiðinleg átök og glímu við barnið Framh. á bls. 10 ur. Þannig mælir Belginn Pierre Halleux á hreinni og hljómfagurri íslenzku við blaðamann Vísis. Og þegar það kemur í ljós, að Pétur hefir aðeins dvalizt hér á landi í tvær vikur rekur blaðamann- inn í rogastanz og spyr hvort hér geti allt verið með felldu, eða hvort Pétur sé að draga dár að blaðamanni. En 1 ljós kemur að hér er allt með felldu. Pétur er bara einn af þessum lukkunnar pam fílum að geta náð valdi á tungu máli á helmingi skemmri tíma en flest annað fólk. Lærði af sjálfum sér. Úti í Belgíu kennir hann sænsku við háskólann í Liege. Svo var það árið 1956, að hann ákvað að taka þátt í móti nor- rænna fræðimanna sem haldið var í Cambridge. Þar hitti hann fræðimann frá íslandi, Stein- grím J. Þorsteinsson prófessor. Við hann segir Steingrímur að bragði: Norðurlandamálin getur enginn kennt, nema kunna ís- lenzku. Pétri var ljóst sann- mæli þessara orða og þegar ÞYÐIR HRAFNKÖTLU Á FRÖNSKU — Komdu sæll og blessaður. Ég heiti Pét-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.