Vísir - 05.07.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 05.07.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. júlí 1962. XXII. kapítuli. Jean-Pierre. Hún var átta daga að komast til Quimper. í átta daga. hafði hún verið á ferð ríðandi, veður var gott, loftið hreint, og hún var dásamlega þreytt, og vega- bréfinu gat hún þakkað það, að hún var nokkurn veginn örugg. í fyrsta skipti um langan tíma gat hún farið um að vild næst- um áhyggjulaus. Henni fannst, að hún hefði aldrei verið jafn frjáls, ekki einu sinni áður en farið var að leita að henni. Hún var sem riddari sá, sem getur riðið hvert á land sem hún vildi, sofið, etið, drukkið í hvaða krá sem var og horft í augu hvers manns. Harmaði hún það mjög, að hún var ekki karlmaður. Hún fór gamalkunna leið og minningarnar komu Iram í hug- ann. Það var fyrir einu ári, sem hún fór þessa leið til Caen til Frammi fyrir dauðhræddum á- I — Ég skora á hann Zafar og þú I horfendunum, hélt Tarzan áfram líka Sorro eru báðir svikarar. Zafar skalf af reiði. „Grípið I fæða viltu hundana með honum“ þrjótinn, á morgun munum við | .V.V.V.V.V.' V.V ’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V Sarnasagan Kalli og eldurÍBk»- „Að vísu ekki“, viðurkenndi Rats ov, „en í þetta skifti verður þú að fara eftir okkar lögum. Vinsam- legast reynið ekki að bjarga KRÁK Við verðum að sjá um að reynt sé á slapskyanzka eldinn á allan hátt.“ En KRÁK sökk ekki. Ruffi- ano greifi hafði gleymt að reikna með að mjög lítið var i ánni. Þegar vatnið hafði hækkað um tvö fet inni í skipinu tók KRÁK niðri og sat kyrr á botninum. Enn einu sinni hafði slapskyanzki eldurinn bjargast. „Brennui hinn slapskyanski eld- ur ennþá undir kötlunum?" spurði furstinn. „Þú ættir að gá að því Ratsov, því að þess iskipstjóri gæti vel fundið upp á því að troða í götin aftur og eyðileggja þannig möguleika Ruffianos." Ratsov fór niður í vélarrúmið, þar sem áhöfn KRÁKS hafði safnast saman. „Lát ið skipið sökkva," sagði hann. — „Lög Rudaníu banna ykkur að reyna að bjarga hinum slpsky- anska eldi“. „Þetta er mitt skip,“ hrópaði Kalli, „og geta þá lög ykkar bannað mér að bjarga því?“ jafnaði sig og hugsaði sem svo: Ég á þé að fá tækifæri til að flýja. — Ég er ykkur þakklát, sagði hún loks, en ég verð að fá karl- mannaföt, og svo verð ég að fá lánuð skæri til þess að klippa af mér hárið. — Ætlið þér að dulbúast sem karlmaður?, spurði Belhomme undrandi. — Hvað þér eruð allt af fljót- ur að átta yður, sagði Karólína og vottaði fyrir háði í röddinni. — Ágætt, sagði Chabanne, hér eru íöt, sem ungur maður, de Forbin átti, — hann seldi þau og annað sem hann gat við sig losað upp í dvalarkostnað. Nú skal ég sækja það, sem yður vantar. Belhomme greip penna, er hún var farin. — Á ég að útfylla vegabréfið yðar?, spurði hann. — Nei, þökk, það get ég sjálf, sagði Karólína. Hún settist niður og skrifaði nafnið Gaston Vincennes á vega ,-h|4ÉKLög ^ð hún færi frá París til Svisslands, en hún var ókunn ug í þeim landshluta, sem hún yrði að ferðast um, og svo hafði hún ástæðu til að ætla, að Georges væri kominn þangað. Hún gætti þess, að Belhomme sæi ekki hvað hún skrifaði á vegabréfið, og er hún hafði lokið þessu stakk hún því á sig. — Gott og vel, sagði Bel- homme nöldurslega. Þér hafið þá bæzt í hóp þeirra, sem þurfa ekki að kvarta yfir „pabba Bel- homme“. Þér getið nú þakkað mér, að þér lendið ekki á högg- stokknum. Nú kom Chabanne með fötin. — Verið nú fljótar að hafa fataskipti. Klukkan er að verða fimm. Fangelsisvagninn kemur eftir klukkustund. Og við þurf- um að hengja upp líkið af stúlk- unni áður en vagninn kemur. Karólína flýtti sér að hafa fataskipti og skeytti nú engu þótt Belhomme stæði þarna gláp andi, en Chabanne var hin ó- frýnilegasta, er hún sá svipinn á lækninum, og skipaði honum að aðstoða sig við að klæða lík- ið í föt Karólínu. Á meðan klippti Karólína hár sitt og horfði ánægð á svip á sjálfa sig í speglinum. — Þér eruð allra laglegasti piltur, gat Bellhomme ekki stillt sig um að segja. Karólína sneri sér við: — En pilturinn þarf hest og farareyri — annars kemst hann ekki langt. Chabanne mótmælti kröftug- lega: — Þér ættuð að vera ánægð ar með að fá frelsið. — Frelsi eina klukkustund er mér einskis virði, og þið eruð glötuð verði ég handtekin næstu klukkustundirnar — einkum ef ég fyndi nú upp á að segja hverjir hefðu hjálpað mér til að flýja. Belhomme greip fram í fyrir Chabanne, sem var byrjuð að tauta eitthvað: — Það verður víst svo að vera — hve mikið þurfið þér? — Svo mikið, að það nægi mér i átta daga. — Þér getið fengið 1000 franka. Karólína brosti. — Yður hlýtur að hafa mis- heyrzt, ég sagði átta daga — ekki einn dag. — Þér getið vel komizt af í átta daga með þúsund franka. — Yður skjátlast. Lítið bara í bækurnar yðar og þér munuð komast að raun um hvað það er orðið dýrt að lifa. Ef ég man rétt var mér gert að greiða hér eitt þúsund franka á dag. — Já, en það er ekki sam- bærilegt! Chabanne greip nú fram í fyr- ir honum: — Við höfum ekki tíma til að þrefa um þetta. Láttu hana fá 8000 franka. Við verðum að losna við hana. — Og hvar fæ ég hestinn? — Hvaða hest? — Þér haldið víst ekki að ég komist fótgangandi til landa- mæranna á 8 dögum? — Yður mun heppnazt það með 8000 franka upp á vasann. — Nei, mér mundi ekki heppn ast það. Ég verð að fá reið- skjóta. — En hvernig í ósköpunum ætti ég að geta náð í hest? — Fram úr því verðið þér að 1 1 ’ 1 * 1 * 1 * 1 l'l l'l 11111 II1 II I1!1!1!1! |i|i|i|i] 'I1!1!1!1 jij'jij1 'j'jljl II 1 1 l,lllll il i i l i l ■ •. i. i ■ i. i. i! i i'i'i'i'i '!'!'! !! jgl |l 'III' i; !í ; jijijijij |j,!|j,j| I -I i : i 1111 i'i 'i'i l i 1 1 j'i'!'! '!'!'!' l'l'l!i!i!'il i i 'ÉiiiL i fo !'!'!'!'! \ 0 t'J Komi'.m við of snemma í boðiö? ráða. Ég fer ekki úr húsinu, nema ég fái hest. | Hún na«t sigurs síns. Henni fannst þau vera eins og karl og kerling á sviði brúðulaukhúss ! — og það var hún, sem hélt í böndin og stjórnaði. Áköf frels- is- og lífslöngun var kviknuð í brjósti hennar. — Jæja, jæja, ég verð þá að kaupa hest hjá póstmeistaran- um hérna rétt hjá — ég verð kominn eftir stundarfjórðung. Þegar hann var farinn bað Chabanne hana að hjálpa sér að bera lík hinnar ungu stúlku upp á hanabjálka. Og Karólína þorði ekki að neita. Þeim veittist erf- itt að bera líkið upp og hvað eftir annað lá við, að Karólína færi að selja upp, svo óglatt var henni við framkvæmd þessa ó- geðslega hlutverks. En Chab- anne, sem hafði tekið reipi með sér, lét sér hvergi bregða og brá því nú um loftbjálka. Það fór titringur um alla limi Karólínu. Það var að byrja að bregða birtu og brátt mundi hún á þeysireið á þjóðveginum. — Ég hef gleymt dálitlu í her berginu, sagði hún allt í einu. ZATAK TKEWvSLEP’ WITH KAGE. "SEIZE THAT SWIKJE! TOAOKKOW THE VVIL7 ZOGS WILL PEEF OFP HIS STUSBOfcN CAECASS!" — Bíðið, lyftið fyrst upp lík- inu! -----— Nokkrum mínútum síðar hékk líkið með snöru um háls í bjálkanum, en Karólína flýtti sér niður í kytru sína og leitaði í ákefð að hárlokknum af Gaston, en gat hvergi fundið hann. Allt í einu flaug henni i hug, að hún hafði vafið utar um hann litla vasaklútnum, sen Boimussy hafði beðið hana un til minja. Henni varð mikið um er hún hugsaði til þess, að Boi mussy hefði verið leiddur á högj stokkinn með lokk af elskhug: hennar innan í angandi vasaklú hennar, sem hann hefði þrýst a! vörum sér. Hún hætti að leita En svo mundi hún allt í einu að hún hafði tekið lokkinn ú' klútnum og sett hann í lítim vasa á kjólnum, sem líkið hafð verið klætt í. Hún fór aftur upp á hanabjálkaloftið, þrátt fyrii að hana óaði við að verða a? horfa enn einu sinni á lfk ungi stúlkunnar, og tók lokkinn úi vasanum. Þegar hún gekk gegnum garð inn hugsaði hún um Boimussy. Vafalaust hafði hann legið and- vaka alla nóttina og beið þess nú, er dagur var að renna, að hann yrði sóttur og fluttur á höggstokkinn. Fyrir honum var seinasta dagstund lífsins upp runnin. Hún reyndi að gera sér grein fyrir í hvaða átt fangelsið myndi vera. Hún sendi fingur- koss í áttina þangað. Svo hélt hún áfram út að hliðinu, þar sem Chabanne og læknirinn biðu hennar. Þau kvöddu hana skjót- lega og kuldalega. Hún vatt sér á bak hestinum og það glumdi í skeifum og grjóti, er hún knúði hann áfram og sveigði inn á göt- una, sem lá til Saint-Germain.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.