Vísir - 14.07.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 14.07.1962, Blaðsíða 5
1 Kassagerðin— Framh. af bls. 16. notaðar eru til Utflutnings sjávar- afurða og landbúnaðarvara og mest allar þær umbúðir, sem notaðar eru innanlands. Fjöldamargar neyzlu- vörur og sælgæti eru í öskjum frá Kassagerðinni. Stærsta verksmiðjuhúsið. Á árinu 1959 var hafizt handa um byggingu nýja verksmiðjuhúss- ins og nú er framleiðslan hafin þar. Er húsið stærsta verksmiðju- hús á íslandi, 4.800 fermetrar að flatarm/li, en heildargólfflötur fyrir tækisins er 6.000 ferm. Með hinum nýju vélum sínum getur Kassagerð- in framleitt allar þær pappaum- búðir sem Iandsmenn þurfa að nota í náinni framtíð bæði á heima- markaði og erlendis. Ör þróun. Saga Kassagerðar Reykjavíkur er saga mikillar þróunar og gæfusam- legs vaxtar. Heildarvelta fyrirtækis- ins fyrsta árið var 100 þúsund krón ur en nú 50 milljónir króna, sem fyrr segir. Það er mikið stökk á þremur áratugum. Og viðskiptavin- ir fyrirtækisins vita bezt um vöru- gæði verksmiðjunnar og ljúka þeir upp einum munni um að ekki að- eins séu umbúðir Kassagerðarinnar ódýrari en margar erlendar, heldur séu þær í fremstu röð að gæðum. Er ótalinn sá gjaldeyrissparnaður sem stafar af slíkri framleiðslu. En hina öru þróun og miklu vel- gengni á fyrirtækið tvímælalaust mest að þakka góðri leiðsögn og dugnaðar forstjórans, Kristjáns Jóhanns Kristjánssonar og sam- starfsmanna hans. HáBf ofkösf — Framh. aí 1. síðu. valdið meiri eftirspurn en venju- legt er, og er leitt til þess, að þurft hefur að panta 1000 tonn af áburði frá Þýzkalandi. Hjálmar Finnsson framkvæmda- stjóri verksmiðjunnar tjáði blaðinu í gærkvöldi að von væri á varahlut- um í næstu viku, og mun þá fram- leiðsla áburðarverksmiðjunnar kom ast í eðlilegt horf aftur. Aðspurður kvað hann þann tíma sem liðinn væri i síðan bilunin átti sér stað, vera eðlilegan, og ekki væri hægt að tala um neinn drátt í þessu sam- bandi. Háspennuspólurnar í straum breyti verksmiðjunnar biluðu en það er mjög óvenjulegt. Spólur þess ar þurfa að vera í réttum gildleika og þurfa svo nákvæma meðhöndl- un, að gerc. varð algjörlega nýjar spólur. Hefur það tekið sinn tíma og eru þær nú tilbúnar eins og fyrr segir. Verksmiðjan hefur getað fram leitt með hálfum afköstum, þar sem fengin var að láni spennir hjá Rafveitu ríkisins. Hefur það nægt til að bjarga öllu eðlilegu viðbótarmagni, en verksmiðjan hafði, áður en bilunin átti sér stað, afgreitt út á land allar meiriháttar pantanir. Nú hefur hins vegar brugðið svo við, vegna ti'ðarfarsins og hversu sláttur hefur hafizt seint af þeim sökum, að þurft hefur að kaupa 1000 tonn af áburði frá Þýzkalandi. Hefði þess vitanlega ekki þurft með, ef Áburðarverksmiðjan hefði verið í fullum gangi Vaotar sílsB — Framhald af bls. 6. hafa 128 krónur £ kaup á tím- anum. Það verða að teljast mikl- / <.< V * ’ l4 - • *»• >rrt • Um : «* * E W'.-f i .^UI* 1 . ,»i 1 r i’ * t * ' : \ - £ JS L E i R P 1 L 5] T ■«. V ! 0 i 152 s K <? L N fí Ifij 5 R 6- N £ e T; i Ð ! i X 5 « e K. 1 N —* $ K i N k»l, li»*» O a V ilí * *»<■■ N i JL Pl N riUj '\ K r*i* >r- £> R G- R íTj N \ ±Ll N R K K i P*rt c, 0 i N N K R Ti fc. R Ð N VmÍ u w. V?~vl h. - K 0 L N B R in»* **-*«» B ) 4 L D A u 9 q- K R WÉm< *- t $ R Ll N •Ujyft V R r i. N y l*.»» !p: R R << —- H R R u N f. * cl i T i brt n’j £ 0 .Voc.f < R ft F l« .3, Þ R E K R A U N .!*•’< & * í X nu- SU- Uvm, S7 R. 0 L P Cr N R R. R .nf( or £ L P l N K A R A Ð (y R ó R. f l.i'n R R y 0 Q r R ■Ð A 1» .<r» i! 1*1 'fl hV<K SrV i í:Ti í T ú L K u W Lf- i D 5U Sílbr K R Íf.rt li K á vV b T T fcwí (r ’fl r R KÍiúf- E ] r R R N t-O'. ín fl U L T m T T> D 5 T R O N P 'F R n Bini $ K P T •r i X £ & i rJ* R M S. r <?■>- í. r* N ó R R N <*<>-• r<” ?».■< K n Ð R UM 420 lausnir bárust krossgátu. Þegar dregið um ráðningum kom upp Ólafsson, Hellusur.di 3 Er hún beðin að vitja á síðustu anna á ritstjórn Vísis, Laugavee var úr rétt 178 á mánudaginn. Ný krossgáta nafn Láru birtist í blaðmu í dag og eru menn Reykjavík | beðnir um að senda ráðningar til verðlaun- Vísis fyrir annan föstudag. ar tekjur. Það eina sem nú skygg ir á er það, að ekki er nóg af síld. Þó að mikið sé að gera í verksmiðjunum hefur það miklu minni áhrif á atvinnulífið, en söltunin. Mikið fé hefur verið lagt í undirbúning hjá söltunarstöðvun um. Liggja þau verðmæti nú að mestu ónotuð. Á Siglufirði eru nú 22 söltunarstöðvar og hafa allar þeirra fengið einhverja síld nema þrjár. Hæst er-stöð Haralds Böðvarssonar, sem nú hefur saltað 36217 tunnur. Ein- hverjar stöövar á Raufarhöfn munu þó hafa saltað nokkru meira. Það gefur nokkra hugmynd um hve alvarlegt ástandið er, að aðeins sjö aif stöðvunum hafa saltað yfir 1000 tunnur, sem er einn góðuir bátsfarmur. Mikjð hefur verið af aðkomu- fólkí á Siglufirði. Fólk þetta er á ölhnn-'aldri, af öllum þjóð- félagsstéttum og aEls staðar að af landinu. Það kemur reiðubú- ið til að vinna mikið, enda til mikils að vinna. Það eru því leið vonbrigði, þegar síldin ekki kemur. Það er ekki óalgengt að mæð- ur komi með dætur sínar, að systkini komi saman eða jafnv. að heilar fjölskyldur fari á sfld. Lang mest er þó um einstakl- inga. Þó að brætt sé bæöi í Síld- arverksmiðjum ríkisáns og Rauðku verður ekki annað sagt en að dauft sé yfir Siglufirði. Þegar ekki er hægt að salta er tiltölulega lítil vinna við síldina, enda hópast nú aðkomufólk burt, til síldveiðistaðanna á Austurlandi. Biestamannnmótið- Framh. af bls 1. ! — Jú, óhætt er að segja það. Við erum mjög ánægðir með hvað ■ mikill áhugi virðist vera á mótinu. Næst lá leiðin upp í hestagirð- ingu. Þar hittum við fyrir hesta- vörðinn Óskar Halldórsson, frá Úlfs stöðum í Landeyjum. Hann fræddi okkur á því að í girðinguna myndu sennilega vera komnir um eitt þús- und hestar. Aðspurður um hvort flestir hestanna er taka ættu þátt í 800 m. hlaupinu væru komnir, hélt hann að svo væri. Þegar við gengum um mótssvæð- ið vöktu tjaldbúðir Eyfirðinga strax ygli okkar. Kringum þæv hafði verið reist girðing, og fallegt hlið og yfir því blakti fáni hestamanna félags þeirra. Inni á tjaldsvæði þeirra hittum | við fyrir nokkra menn sem voru í GÆR fór fram fermingarat- ] höfn í kirkjunni á Bessastöð- < um. Voru fermd þar þrjú bama 1 börn Ásgeirs Ásgeirssonar for- seta. Sr. Jón Thorarensen sókn i arprestur þeirra fermdi börnin. < Um 70 gestir voru viðstaddir; ferminguna. Þessa mynd tók Ijósmyndari < Vísis í gær að Bessastöðum, [ þegar gengið var úr kirkju að < Iokinni fermingu. Fermingar- < börnin eru talin frá vinstri: [ Dóra Pálsdóttir, Dóra Thorodd- < sen og Tryggvi Pálsson. Prest-1 urinn stcndur við hlið þeirra, en ] næst fyrir aftan þau eru afi < þeirra og amma, forsetahjónin 1 Ásgeir og frú Dóra. að járna hest, sem ber nafn heSta- mannafélags Eyfirðinga, Funi. Við snérum okkur að formanni Funa, Óttari Bjarnasyni og spurð um hann um hvernig ferðalagið hefði gengið. Lét hann vel yfir ferðinni og kvað veður hafa verið hið bezta. Það hefðu verið 13 menn sem farið hefðu rfðandi frá Akureyri síðast liðinn fimmtudag og komið til Þing- valla að kvöldi miðvikudags. Rétt hjá tjaldbúðum Eyfirðinga stóðu tjaldbúðir Hestamannafélags- sin Geysis úr Rangárvallasýslu, hitt um við þar fyrir fararstjóra þeirra, Halldór Jónsson. -— Verðið þið ekki fjölmennir hér á mótinu, Halldór? — Ekki færri en fimmtíu, við fengum ljómandi gott verður og fór um okkur hægt, vorum tvo daga á leiðinni. — Geysir, er það gamalt félag? — Geysir er á þrettánda árinu og óhætt að segja að það sé ört vax- andi áhugi meðal félagsmanna, sem nú eru á annað hundrað. Félaginu er skipt í deildir og ég held að mér sé óhætt að segja að það sé eina félagið sem hefur þannig skip- an. — Heldurðu að menn komi hing að yfirleitt með velþjálfaða hesta 'til keppni. — Ég veit að það hefur verið geysilegr mikið æft fyrir átta hundruð metrana, enda góð verð- laun í boði. 17 áro b síBdinni — -'ramh. af 1 síðu. karla, f vinnu og verða að greiða öllám kauptryggingu. Kostnaður við undirbúning og rekstur stöðvanna er geysi- mikill og mikið áfall fyrir at- vinnulíf á . Siglufirði ef síldar- leysi heldur áfram þar. Batni þetta ekki fyrir Iok síldarvertíð ar horfir til stórvandræða í bænum. Heildarsöltun á Siglufirði er nú aðeins 20.700 tunnur, sem er miklu minna en á sama tíma í fyrra. Á 6. síðu eru birtar fleiri myndir og grein frá Siglufirði. Jarðfræðikort - Framh. af bls. 10. sem og aðrir, á frábærlega vel unn- ið verk, og að lokum mælti Jakob Hafstein nokkur orð og þakkaði traust það, sem honum og fyrirtæki | hans var sýnt, og gott samstarf. Næst í röðinni verður Blað 5 -— Mið-land og hið fjórða verður Blað 2, Miðvesturland, og inn í það fléttað jarðfærðikorti af Snæfells- nesi eftir Jóhannes heitinn Áskels- son, sem allra manna mest hefur rannsakað hinar fjölbreytilegu jarð myndanir á þeim skaga. Þegar er byrjað að teikna kortið af Mið-Is- landi til prentunar og kemur það vitanlega út að ári og vantar þá lítið á, að landið sé hálfnað að flatarmáli. Vonir standa til, að unnt verði að hafa tilbúið til prentunar eitt kort- blað á ári, uns þau eru öll komin. Það er þó undir þvf komið, að fjárhagserfiðleikarnir hamli ekki og vonandi tefst þetta mikilvæga verk ekki af þeim sökum. Bent var á það á fundinum hversu mikilvægt það er í sambandi við ýmsar verklegar framkvæmdir, að tíl sé jarðfræðikort af landinu, t. d. í sambandi við virkjanir, hafn- argerðir o. fl. Kortblöðin eru gefin út í 4000 eintaka upplagi og kostar 60 kr. hvert blað og er það mjög ódýrt miðað við erlend jarðfræði-korta- blöð. Sumarið 1954 skrifaði ég mennta málaráðherra, sem þá var prófessor | Bjarni Benediktsson, um nauðsyn ' þess, að gert yrði jarðfræðikort af : Islandi, og bauðst sjálfur til þess starfa. Ráðherra tók vel og drengilega erindi mínu og uppástungum um tilhögur. þessa verks. Er það skemmst frá að segja, að frá árs- byrjun 1955 hef ég verið ráðinn starfsmaður við jarðfræði- og land fræðideild Náttúrugripasafns ís- lands til að vinna þar að samningu kortsins. í samráði við dr. Sigurð Þórarins son, deildarstjóra jarðfræði- og landfræðideildar safnsins, var á- kveðið að gefa út kortið f mæli- kvarða 1:250 D00 og á nfu kortblöð- um, er án samanlögð yfir allt land- ið. Er þá hvert blað 71 cm x 48 cm að stærð, en öll samlímd eitt stórt veggkort. Mælikvarði og skipting f kortblöð er því eins og á Aðalkort- um af Uppdrætti íslands, enda eru þau kort notuð sem undirlag við teiknun hins nýja jarðfræðikorts, sem hér á eftir verður nefnt Jarð- : fræðikort Náttúrugripasafnsins. > Lið Sameinuðu þjóðanna hefur nú tekið upp eftirlit á öllum veg- um, sem liggja til Elisabethville í Kongo, eftir að Tsjombe lét 2000 mann herlið ganga þar í fylkingu í gær á 2. afmæli Katanga, en hann hafði lofað að ekki fleiri en 300 hermenn tækju þátt I her- göngunni. AftnæSS Margrét Jónsdóttir frá Arnar- nesi á 85 ára afmæli á morgun. Hún dvelst á heimili sonar síns Jóns Sigtryggssonar prófessors, i Mikiubraut 48.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.