Vísir - 14.07.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 14.07.1962, Blaðsíða 13
Laugardagur 14. júlí 1962. Happdrætti VISIR 13 Framh. al bls. 2. 24298 24579 24597 24621 24625 24634 24667 24812 24882 24930 24974 24978 25109 25142 15151 25231 25244 25395 25416 25545 25619 25634 25690 25826 25841 25867 25883 25936 25939 26208 26330 26356 26389 26413 26426 26522 26593 26617 26708 26783 26846 26972 27099 27160 27254 27259 27275 27297 27419 27513 27590 27603 27609 27781 27791 27807 27957 28002 28082 28245 28324 28430 28534 28547 28604 28702 28710 28730 28738 28830 28860 28862 28971 29006 29011 29085 29092 29150 29234 29269 29439 29464 29488 29594 29761 29805 29807 29929 30015 30186 30273 30355 30371 30449 30456 30499 30512 30622 30634 30722 30726 30815 30930 30938 30961 30967 31160 31192 31262 31429 31617 31636 31705 31842 32000 32001 32004 32013 32022 32072 32155 32178 32224 32230 32274 32322 32334 32415 32436 32618 32^79 32905 32954 32970 33048 33225 33289 33299 33482 33536 33545 33571 33574 33585 33690 33731 33745 33810 33950 34064 34065 34226 34374 34402 34439 34480 34481 34579 34643 34645 34746 34748 34764 34769 34828 34932 34958 34983 35054 35068 35134 35149 35151 35194 35346 35411 35450 35480 35526 35637 35665 35757 35906 35910 35981 35989 36011 36019 36134 36245 36272 36331 36374 36379 36395 36451 36516 36604 36652 36705 36849 36925 37004 37010 37052 37057 37067 37119 37194 37217 37267 37371 37434 37564 37567 37628 37652 37718 ,37737 37774 37846 37907 37940 37967 38001 38115 38243 38257 38314 38318 38353 38397 38439 38463 38509 38535 38563 38578 38629 38648 38693 38850 38878 38944 38974 39011 39092 39097 39146 39242 39243 39277 39288 39395 39403 39470 39498 39552 39580 39645 39661 39861 39888 39894 40047 40068 40117 40119 40150 40288 40296 40401 40498 40714 40777 40802 40887 41047 41159 41225 41260 41349 41415 41482 41491 41516 41558 41570 41581 41613 41705 41787 41807 41889 42022 42038 42085 42125 42253 42297 42314 42358 42416 42509 42697 42735 42914 42942 42991 43030 43069 43122 43198 43206 43291) 43428 43464 43536 43552 43639 43717 43748 43749 43812 43870 43909 43910 43955 44199 44208 44220 44225 44230 44313 44452 44564 44596 44617 44624 44635 44667 44677 44757 44845 44944 45094 45184 45195 45263 45286 45394 45428 45444 45588 45590 45593 45603 45714 459S8 46087 46088 46116 46398 46410 46499 46507 46508 46610 46616 46688 46776 46781 46850 46882 46905 46975 47026 47155 47211 47224 47266 47295 47508 47686 47690 47727 47743 47875 47882 47883 48034 48110 48179 48204 48243 48304 48326 48356 48368 48380 48520 48579 48611 48633 48741 48828 48829 49099 49271 49471 49501 49502 49509 49512 49698 49713 49719 49781 49921 49979 50271 50293 50308 50360 50406 50499 50523 50595 50904 50954 50992 51062 51204 51257 51317 51381 51389 51395 51417 51420 51469 51548 51626 51642 51688 51739 51744 51774 51957 51989 52007 52100 52178 52181 52187 52311 52313 52337 52423 52424 52724 52726 52780 52791 52852 52861 52867 52881 52940 52944 53173 53254 53320 53400 53403 53594 53730 53782 53887 53918 53946 54010 54049 54198 54224 54252 54267 54269 54275 54328 54428 54480 54500 54512 54514 54523 54528 54562 54628 54665 54853 54871 55168 55190 55232 55370 55382 55390 55429 55446 55472 55552 55557 55635 55729 55865 55912 55913 55993 56009 56226 56231 56406 56439 56476 56623 56662 56686 5670S 56795 56819 56901 57012 57016 57074 57116 57246 57265 57398 57497 57533 57552 57558 57625 57648 57658 57732 57836 57837 58017 58089 58105 58107 58108 58228 58242 58276 58289 58374 58459 58495 58628 58670 59041 59188 59223 59237 59337 59371 59393 59399 59424 59519 58526 59633 59664 59680 59686 59701 59909 (Birt án ábyrgðar). HásetímeS 26 þús. krónur úður en búturínn ber sig Landssamband íslenzkra útvegs- manna hefuur sent * Vísi greinar- gerð varðandi afstöðu útvegs- manna í síldveiðideilunni. í henni er rakið 'ivers vegna útvegsmenn hafa krafizt breytinga á hlutaskipt unum. Fækkun skipsmanna. Með tilkomu hinnar nýju veiði- tækni sem nú tíðkazt, kraftblökk og hringnót hefur reynzt mögulegt að fækka mönnum á hringnótabát- unum. Urðu samninganefndirnar sammála um að fækka mönnum á bátum 40-60 rúmlestir úr ellefu í tíu og á bátum 70-120 rúmlestir úr tólf í ellefu. 1 þessum stærðar- flokkum munu nú vera um 65% af þeim skipum er síldveiðar stunda eða 135 skip. Enn fremur tel ur LÍÚ að hægt sé að fækka enn frekar mönnum á skipum 120-150 rúmlestir. SÆTTIR í ALSÍR Framh. af ols. 4 | ekki boðanna og stekk líka upp , á andskotans pallinn og fer að ' dansa og syngja eins og ég eigi lffið að leysa, og hinir karlarnir ( veltust um af hlátri og halda, að við Barney séum orðnir band- vitlausir. En þegar Barney heyr- ir mig syngja „Ólafur reið með björgum fram“, snarhættir hann og glápir á mig og hrópar svo: „Jæja svo að þú ert þá ís- iendingur, heillakarlinn. Það hafði ég ekki hugmynd um. Ég sem hef ekki séð landa árum saman". Og ég svaraði: „Það er eins með mig. Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin eyrum, þeg ar þú byrjaðir að syngja „Ólafur reið með björgum fram". Nú komst hann alla leið. — Hvernig lízt þér nú á ís- land? spyr ég Kristján lækni. Þjóðfrelsisherinn í Alsír ætlar sér ekki að koma á hernaðarlegu einræði í Alsír, sagði Ben Bella varaforsætisráðherra í gær, er hann ávarpaði þúsundir manna, sem komu saman tii þess að fagna honum við komuna til Alsír. — Hann kom í fæðingarbæ sinn og víðar og fór svo til Oran, þar sem hann á öflugt fylgi. Búizt er við, að Ben Bella fari frá Oran til Algeirsborgar. Honum er hvarvetna fagnað sem þjóðhetju. Hann sagði í gær, auk þess sem áður var getið: Við virðum EVIAN-samningana og ætlumst til, að fólk af Evrópustofni geri slíkt hið sama. Fyrr í gær birtu alsírskar og marokkanskar fréttastofur fréttir um það, að deilan milli Ben Khedda og Ben Bella væri til lykta leidd með samkomulagi, en yfir- menn þjóðfrelsishersins yrðu að staðfesta samkomulagið. í Rabat í Marokko, þar sem menn hafa fylgzt gerst með sam- komulagsumleitunum, eru menn nú bjartsýnir um horfurnar. Þingkosningar eiga að fara fram 12. ágúst, eins og áður hefur verið getið. Nýja Sjáland hefir gert tvo | sovézka sendiráðsstarfmenn land- ræka fyrir njósnir. — Annar var viðskiptafulltrúi við sendiráðið, hinn annar sendiráðsritari. Það er indælt að vera nú og gjarna vild- um við-vera léngur, nu verð- um við að fljúga he.im á leið í nótt. Annars munaði litlu, að ég fengi að heimsækja ísland fyrir einum tuttugu árum. Pá hafði ég verið kvaddur i herinn og send- ur sen, b.erlæknir yfir Atlants- hafið. Og það munaði litlu, að ég yrði einmitt settur í land á Íslandi. En því miður varð ekki af því, eins og ég hefð: nú viljað það. Ég fór ti! Englands, til Frakklands, þegar innrásin hófst og var síðast ' Salzburg, þegar stríðinu lauk. Tvær Jóhönnur. — 'afið þið ferðazt einir um ísland nú? Nei, með okkur vcru tvær ungar stúlkur, tvær nöfnur, þó að þær séu af tveim þjóðernum. Önnur var Joanne dóttir hans Einars bróður og vinkona henn- ar af norskum ættum og hún heitir líka Joanne. Þær fóru fyrst til Noregs að heimsækja föðurland norsku Jóhönnu. Svo komu þær hingað til móts við okkur. Við flugum öll norður tii Akureyrar og ókum svo í bíl austur til Mývatns og síðan leið- ina til baka til Reykjavíkur. Og við komum á Akureyri, þar sem foreldrar okkar áttu sitt fyrsta heimili og fluttust þaðan til Ameríku. Þetta hefir verið dá- samleg ferð og vonandi lifum við bað að heimsækja ísland aftur áður en langt um líður. G. B. Aukning afla vegna tækninnar. Þá sýnir LÍÚ fram á það hvílíka þýðingu hin nýju veiðitæki hafi fyrir aflann. Kemur þá eftirfarandi f Ijós: Ef teknir eru bátar í stærðar- flokknum 70-100 rúmlestir þá öfl- uðu bátar án tækja fyrir 764 þús. kr., en bátar með tækjum öfluðu fyrir 1,4 miljón króna eða nærri helmingi meira. Ef tekinn er stærðarflokkurinn bátar yfir 100 rúmlestir verður munurinn enn meiri. Þar öfluðu bátar án tækja fyrir kr. 323 þús. krónur, en bátar með tækjum fyrir 1,8 miiljón krónur eða fimmfalt meira. Ef allir bátar án tillits til stærð- arflokka eru teknir öfluðu bátar án tækja 771 þús. kr., en bátar með tækjum fyrir 1,6 milj. kr. Sýna þessar tölur hvílíkan mun hin nýju síldveiðitæki gera. Hvenær ber báturinn sig? LÍÚ skýrir frá því að með ó- breyttum hlutskiptum mundi hlut- ur háseta vera kr. 26 þúsund á mánuði þegar báturinn er talinn bera sig og segir að það muni vera einsdæmi f atvinnusögunni, að einni atvinnugrein sé gert að greiða þeim sem við hana vinna svo háum launum áður en bátur- inn hefur afiað fyrir öðru en brýn- ustu rekstrarútgjöldum. Engin breyting á tækjalausum bátum. Að lokum tekur LlÚ það fram, að gefnu tilefni frá sjómannasam- bandinu, að LÍÚ hefur ekki krafizt lækkunar á hiutaskiptum á þeim bátum, sem ekki eru búnir hinum nýju tækjum, heldur boðið frá upp hafi að kjör í þeim bátum verði ó- breytt. BHreiðar til söiu Austin a70 1950 Plymouth 1947 Volkswagen 1958 Jeepi, rússneskur, 1957 Plymouth 1954 Bilreiðasala STEFÁNS Grettisgötu 80, sími 12640 Brottför frá Loftsbryggju, kl. 2 stund- víslega. Farið verður með bátum ferða- skrifstofunnar „Lönd og Ieiðir“, þ. e. NÓA og JÓNl GEIRSSYNl. Aætlað er að ferðinni ljúki kl. 5,30 — 6 e. h. ATH.: að innan við 100 MIÐAR verða seldir. IMDALLARF í DAG KL 2 L ★ VIÐEY í flðsöpm^ður verður 'í.rnl M** vithöff. i HEIMDF.LLINGAR, eldri sem yngn getst gullið tækifæri til að skoða sögueyjuna. FARMIÐAR verða seldir á skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins við Austurvöil 0£ á skrif- stofu Heimdallar í Valhöll frá kl. 9 í dag. Upplýsingar i simum: 17100 og 18192. Verð farmaða kr 75,00 (Matur innifalinn). STJORN HEIMDALLAR, F.U.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.