Vísir - 28.07.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 28.07.1962, Blaðsíða 10
Laugardagur 28. júli 1962, 10 VÍSIR Konrad Adenauer, hinn 86 ára gamli ríkis- kanslari Þýzkalands, hefur varðandi viðræð- ur Rússa og Bandaríkja- manna um Berlínarmál- ið, látið hafa eftir sér upp á síðkastið, kald- hæðnislegar athuga- semdir sem hvað eftir annað hafa gert Kenn- edy gramt í geði. Þótt þeir reyni báðir að gera lítið úr þessu, Kennedy með því að kalla það storm á vatnsglasi og Adenauer með vinsamlegri fullyrðingum, þá er öllum Ijóst að andrúmsloftið er ekki það sama og áður. MÆLIR MEÐ MÆLISTIKU. Fyrir þá, sem ekki vita hvern- ig kúluspil er leikið, er rétt að taka frani, að það felst í að þátttakendur renni kúlum á- kveðna vegalengd og láti þær stór og mikil keiluklíka. 1 henni voru Daninn Stauning, social- demokratinn Per Albin Hansson frá Sviþjóð, Fagerholm frá Finn landi og seinna þeir Hans Hed- toft og H. C. Hansen frá Dan- mörku. TAUGAÆSANDI LEIKUR. Orð og ummæli Adenauers í þessum dúr komu ekki á óvart í Bonn, því áður en hann lét sér þau um munn fara hafði hann dvalizt x sumarbústað sínum við Comovatn og menn vissu því að garnli maðurinn hafði leikið kúluspil í margar vikur. „Það er óhugsandi að hann geti hætt að þeyta kúlum svona allt í einu“. Af hverju menn draga þessa ályktun skal ósagt látið, en hitt er víst að kúluspilið er svo mik- il ástríða hjá Adenauer að ekki þykir ólíklegt að það hafi meiri og minni áhrif á skap hans. All- ir sem leika keiluspil, vita hversu taugaæsandi það er. LEIKUR VIÐ KONUR. Það er vitað að þegar hann eyðir tímanum við Comovatn ■ bústað sínum í Cadenabbia, þá er það ekki eingöngu til að njóta vatnsins og sólarinnai heldur líka af því að þar ei einn bezti kúluvöllur sem um getur. Það veeri í sjálfu sét merkilegt rannsóknarefni hvern ig hin ýmsu áhugamál og íþrótt ir hafa áhrif á skap og lundar- far stjórnmálamanna. I þessu sambandi er athyglisvert að Ad- enauer er sá eini sem tekið hef ur ástfóstri við kúluspilið. Sá möguleiki' er fyrir hendi að Cæsar og rómversk.: keisararn ir hafi leikið kúluspil, en í dag er Adenauer áreiðanlega sá eini Svo háður er hann þessu og æstur í leikii.n, að hann býður sjaldan með sér til Cadenabbia öðrum en þeim sem eru snjalht í kúluleik. Það eru fjórar konur sem hann leikur mest við, dótt- ur sfna dr. Lotte Multhaupt, sem er með honum á flestum ferðalögum hans, yngri Hóttur hans, Lisbeth, einkaritarann — Pippinga og þá fjórðu hina að- laðandi Hannelore Siegel. Þæi eru alltaf tilbúnar að fara með honum á kúluvöllinn, og mynd- ir af þessum valkyrjum í kúlu- leik við kanslarann, er orðinn sjálfsagður hluti af vestur þýzku stjórnmálalífi. Dr. Adenauer í kúluspili. Dóttir hans, Lisbeth, fylgist með. staðnæmast sem næst fyrir framan þá kúlu sem kastað var á undan. Það eru þúsundir kúlu valia í Italíu og í Sviss, o^ í Ítalíu stendur leikurinn í nánu sambandi við neyzlu rauðvfns og er það síðarnefnda haft við hendina til að róa taugarnar. Hin æsandi augnablik koma þeg ar úrskurða á, hvaða kúla sé næst, og geri þar með þann sigurvegara sem kastaði henni. Það er við þennan úrskurð sem oftast sýður upp úr, tn Aden- auer hefur á það snjallræði að mæla allt með mælistiku. Án efa finnst dr. Adenauer kúluspilið vera jafn yngjandi eins og heimsókn hans til dr. Niehans — og áhugi hans hef- ur meira að segja gert hann að (þróttafréttaritara. Það eru að- eins nokkrar vikur síðan hann skrifaði i vestur-þýzkt blað grein nokkrra þar sem hann taldi upp kosC kúluspilsir.s: Skarpa sjón, styrka hönd og ár kveðið skap. Var það ekki ein- mitt það sem maour í hans stöðu hafði rnesta þörf fyrir? ÁHUGAMÁI STJÓRNMÁLAMANNA. Á Norðurlöndum var einu sinni meðal stjórnmálamannr Ef Iitið er yfir aðra hluti heimsins þá virðist golf og tenn is vera hvað vinsælast. Allir muna af hve mikilli ástríðu Eisenhower stundaði golfið. Hánn hafði golfvöll við Hvíta húsið þar sem hann gat æft sig, strax og hann hafði fáeinar mínútur afgangs. Þegar hann fékk hjartaslagið, var eitt af því fyrsta sem hann spurði um: Hvenær get ég byrjað að leika golf aftur, læknir? Harold MacMilian er iðinn golfleikari, en þó ekki jafn á- hugasamur og fyrirrennari hans frá heimsstyrjöldinni fyrri, Lloyd George. „Ég tek ákvarðanir mínar á golfvellinum", sagði hann og ef dæma má eftir ákvörðunum hans í styrjöldinni þá er þetta ekki svo vitlaust. FÉLL Á LEIKNUM. Alveg eins og Lloyd George, þá rekur Adenauer sífellt áróð- ur fyrir áhugamáli sínu — og það hefur kostað einn samstarf? mann hans frekari frarna i stjórnmálunum. Meðan á Genfarfundinum stóð tókst honum ao fá stjórn- arforseta Frakka Aristide Bri- and með sér út á völl, til að kenna honum leikinn. Þetta spurðist meðai blaðaljósmynd ara sem náðu við þxíta tæki færi fjölda mynda. Þeim vai dreift um frönsku pressuna, og sýpdu Briand sem hálfgerðan trúð eða skrípakar! hendandi kúlum. Blöðin linntu ekki lát- unum . skrípateiknarar rnisstu ekki tækifærið og ckki leið löngu þar til Briand þurfti að segja af sér, meira og minna - -l.,1 j.'vun aíu . ijjui uiici bKeiiiiiaiiíw^itá liíiliivtiii. Úr þrengslum Framh. af Dls. 4 furðulegt að sjá þá vél vinna. Hún pakkar um tveim pökkum á sekúndu. í hinum enda þessa húss er kaffibætirinn unninn. „Kaffi- bætirinn er stöðugt vinsæll, en notkun hans vex þó ekki í hlut- falli við aukningu þjóðarinnar. Þetta stafar einna helzt af því hversu dýr hann er, en hráefni í hann eru öll með „luxus“- tolli. Við höfum þó mikla trú á honuni, og ekki þarf að tala um hversu mikið kaffið er betra með bætinum," sagði Ólafur um leið og hann lýsti fyrir okkur vinnslunni á lcaffibætinum. Á lóðinni stendur vörugeymsl an 600 fermetra stór, og við hlið hennar er gert ráð fyrir annarri helmingi minni. Allt virðist þarna búið í haginn fyrir af þessari ástæðu. Ef við snúum okkur aftur að golfinu, þá tekur það eins og kúluspilið mjög á taugarnar. Eða vitið þið um niðurboygðari mann en golfleikara, sem geng- ið hefur illa hjá En það hefur -innig öfug á hrif á skapið. Þegar hvirfilvind- ur hafði eitt sinn rifið upp trén á enskum golfvelli, þar sem jarl inn af Birkenhead korn oft á. var strax sagt: Nú, já Birkenhead .ávarðui nefur verið hér i gær. Þegar á allt er litið þá er tuluspilið mun rólegra. jafnvel rótt þaf sé leikur gamla Ad- enauers. framtíðina, allt miðað við það að mæta kröfum tímans. Saga fyrirtækisins. Þegar við sátum yfir kaffi- bolla eftir yfirferð um eignina sem tók nærri klukkutíma, rifj- uðu þeir Ólafur, forstjóri og . skrifstofustjórinn Jóhann Möll- er og Classen-feðgarnir (Arent Classen er nú stjórnarformaður hlutafélagsins) sögu og þróun fyrirtækisins. Stofnendurnir voru þeir Ólaf- ur Johnson og Lúðvík Kaaber síðar Landsbankastjóri. Heild- verzlunin var stofnuð 1903 og hafði aðsetur sitt framan af í Lækjargötunni, þar sem nú er verzlun Ingibjargar Johnson. — Árið 1914 fluttust þeir í Hafnar- strætið, þar sem þeir hafa verið ti! síðustu mánaðamóta. Arent Classen rak fyrirtækið á stríðs- árunum meðan Ólafur eldri var erlendis ásamt Sveini Bjöi’ns- syni að gera innkaup fyrir þjóð- ina. Af föður sínum tók Frið- þjófur Johnson við fyrirtækinu, en eftir að hann féll frá, hafa þeir verið forstjórar Magnús Andrésson og bróðir Friðþjófs heitins, Ólafur, sem enn er korn ungur maður. „Við erum bjartsýnir á fram- tíðina,“ sagði Ólafur að Iokuni. „O. Johnson & Kaaber hefur vítt athafnasvið, fáar vöruteg- undir eru okkur óviðkomandi. Heilbrigð verzlun og frjáls er undirstaðan undir eðlilegu við- skiptalífi. Afnáni innflutnings- haftanna var stórt spor i rétta átt, og það er ólíkt skemmti- Iegra að reka verzlu við slíkar aöstæður“. Auglýsið s Vísi i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.