Vísir - 28.07.1962, Blaðsíða 14
M
Laugardagur 28. júlí 1862.
GAMtA bíó
Feröin
(The Journey).
Spennandi og vel leikin banda-
rísk kvikmynd i litum.
Yul Brynner
Deborah Kerr.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
TÓNABÍÓ
Skipholt' 33
Sími 111-8?
Hörkuspennandi, ný, ensk ;
leynilögreglumynd i iitum, gerð
eftir hinni heimsfrægu sögu
Arthur Conan Doyle um hinn
óviðjafnanlega Sherlock Holm-
es. Sagan hefur komið út á
fslenzku.
Peter Cushing
Andre Morell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STJÖRNUBÍÓ
Þrir Suöurrikjahermenn.
(Legend of Tom Dooley)
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk mynd 1 sérflokki, um
útlagan Tom Dooley. 1 mynd-
inni syngja „The Kingston
Trie“ samnefnt metsölulag sítt.
sem einnig hefur komið út á is-
lenzkri hljómplötu með Óðni
Valdimarssyni. Michael Landon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð inn.in 12 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075 - 38150
Úlfar og menn
. mrr:r uwrri r;>
Colubia í litum og Cinemascope
með
Silvano Mangano.
Yves Montand,
Pedro Armandares.
' "nnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ford-bíll
NÝJA BÍÓ
Slmi I -15-44
Tárin láttu borna
(Morgen wirst Du um micb
weinen)
nikomumikil og snilidarvel eik
In býzk mynd. - sem ekk'
gleyrnjst
Aðaihlutverk:
Sabine Bethmann.
Joachim Hansen
(Danskur texti)
Sýnd kl. 9
Hjartabani
Hin geysispennandi indiána-
mynd eftir sögu James Feni-
more, sem komið hefur út i fsl
þýðingu.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5 og 7.
Morðingi ber að dyrum
(The City is Dark)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarik ný amerfsk sakamála-
mynd.
Aðalhlutverk:
t Sterling Haydcn
Gene Nelson
Phyllis Kirk
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blue Hawaii
Hrífandi fögur- ný amerísk
söngva- og músikmynd leikin
og sýnd í litum og Panavision.
14 ný lög eru leikin og sungin
i myndinni. Aðalhlutverk Elvis
Presley, Joan Blackman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Slm 19185
Gamla kráin við Oóná
Létt og oráðskemmtileg, ’iy
austurrísk litmynd
Marlanne Holö
Claus Holm
Anme kosai
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 3.
Ford ’47 i
topRStandi
Verð 20 þús. krónur.
til sölu.
OMLA
Búðarborð
óskast. Má vera notað.
Sfmi 36645.
BÍLASALAN
i Raudará Skúlagötu 55
! S)rw 15812
- f-
Fótsnyrting
Jarðvinnu-
véSar
Jarðýtui til leigu. Jöfnum lóðir
og fieira.
JARÐVINNUVÉLAR
Guðfinna Petursdóttir,
Nesvegi 31. Simi 19695.
Langholtsvegi 7.
Sfmi 32394.
Ford station ’59. Samkomulag
um verð og greiðslu.
Ford sendibill ’55 í mjög góðu ,
standi. Verð samkomulag.
Volkswagc.i, sendiferðabfll '54
i góðu standi. Vill skipta á
4-5 manna bfl, helzt Volks-
wagen ’57-’58.
Renau Dauphine ’61, keyrður 12
þús. Verð samkomulag.
Opel Caravan '59.
Opel Cara- an ’55
Moskwitch ’55-’61.
Skoda station ’55-’58.
Volkswagen ‘52, ’55, '58. ‘59,
‘61, ’62.
Volvo 444 ’54 í góðu standi kr.
60 þús.
Chevrolet ’59, samkomul. um
verð og greiðslur.
Fíat ’54.
Skoda station ’59.
Deutz ’54 V-motor, sjálfskiptur
power-stýri kr. 65 þús.
Opel Reckord ’58. Vill skipta á
Opel Caravan ’60-’62 eða
Ford Taunus.
Ford Sheffier ’57 kr. 95-98 þús.
Aðeins keyrður 23 þús. mílur.
Vauxhall ’53.
Volkswagen sendibfll '54. Vili
skipta á Opei Caravan '54-55.
Chevrolet ’57 kr. 135 þús. sam-
komulag um greiðslu
BIFRE3ÐASALAN
Borgartúni 1.
Gjörið svo vel og komið og
skoðið bílana. Þeir eru á staðn-
um. Símar 19615 og 18085.
Slto!íð hið *ára
úrval bSfrdðo
er vér höfuint
upp á bsc da
Salan er örugg
hjú okkur.
£SÖSALAgW
ö5
Volkswagen ’62.
Volkswagen ’61, ekinn 14 þús.
km., gullfallegur, útb. kr.
70 þús.
Fiat Multipla ’61 ekinn 6 þús.
km. Otb. kr. 55 þús.
Ford ’59, Iftið ekinn, mjög
glæsilegur.
Ford ’53, 4ra dyra, allur upp-
gerður, mjög góður.
Ford Station ’55, selst fyrii
skuldaLréf.
Mercedes Benz diesel, hag-
stæð lán.
Taunus Station ’58.
Opel Rekord og Caravan 55.
Aðalstræti ■ Sími 1-91-81
Ingólfsstræti - Sími 15-0-14
2 sfúlkur
vantar til starfa á Hótel Fell, Grafarnesi. —
Uppl. síma 36954 eða á hótelinu í Grafarnesi.
Sölubörn
Dugleg sölubörn óskast til að selja nýja
' kvennablaðið „FRÚIN“. — Há sölulaun. —
Komið á Laugaveg 1, bakhúsið.
Armann
Dagblað Landsmóts skáta verður selt á eftir-
töldum stöðum:
Eymundsson, blaðsöluturn,
Hreyfilsbúðin,
Sölutúrnihn við Hlemmtorg,
Söluturnimi við Birkimel.
Rauðamöl
Höfum ágætis RAUÐAMÖL til ofaníburðar
og uppfyllingar. Hagstætt verð.
Sírnar 11-471 - 11-474
Aílar skrifstofur
Rafmagnsveitunnar
eru fluttar í Hafnarhúsið,
inngangur frá Tryggvagötu,
vesturenda.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR.
Nauðungaruppboá
sem auglýst var í 61., 63. ög 65. tbl. Löébirt-
ingablaðsins 1962, á hluta í Dalbraut 1, hér í
bænum, eign þrotabús Gunnars Jóhansson-
ar, fer fram eftir kröfu Kristjáns Eiríkssoiiar
hrl. á eigninni sjálfri föstudagihn -3. ágúst
1962, kl. 2.30 síðdegis
Borgarfógetinn í Reykjavík
Heimæéagiöld
Hitaveitu Rej’kjavikur úerða framvegis inn-
heimt í skrifstofu Hitaveitunnar Drápuhlíð
14. Húsetgendum ber að hafa sátnþánd við
þá skrifstofu varðandi bessi gjöld.
Skrifstofa borgarstjörans * f^eykjávíki
25. júli 1962.
• *
Odýrast er að auglýsu í ¥ísi