Vísir - 17.09.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 17.09.1962, Blaðsíða 7
! VISIR Mánudagur 17. september 1362 & V'" V orðinn stærsti skóli landsins og síðan skruppum við inn í hinn glæsilega Breiðagerðisskóla, en hann verður fjölsetnastur í vet- ur. En þeir voru fáir skólastói- arnir sem voru setnir, því elztu deildírnar byrja ekki fyrr en 1. október. ■ ••; Eitt merki sem boðar komu vetrar er það þegar við sjáum litlar telpuhnátur og spræka stráklinokka axlaða skólatösk- um hlaupandi við föt í átt til skólans. Það hringlar í fallega penna- stokknum sem pabbi og mamma gáfu þeim áður en skólinn byrj- aði, því ekkert má skorta þegar kennsla hefst. Já, skólarnir eru byrjaðir og flestir nemendur eiga fyrir hönd um átta mánaða skólasetu, að undanskildum þremur yngstu ár göngum skólastigsins, sem situr á skólabekk níu mánuði. Klukkuna vantaði stundar- fjórðung í eitt þegar okkur bar að garði í Hlíðarskólanum og mörg forvitin andlit fræddu okkur á því að það væri ekki hringt inn fyrr en tíu mínútur yfir eitt, en það fylgdi jafnframt svarinu að það þýddi ekki fyrir svona gamla kalla að koma í skóla, því Magnús skólastjóri tæki þá alls ekki. Krakkarnir voru alltaf að streyma að, því enginn vildi verða of seinn í skól ann og fá s. í bókina hjá kennar anum. v Einn góðviðrisdaginn fyrir stuttu brugðum við okkur í tvo skóla og tókum þær myndir sem myndsjánni fylgja. Við lögðum Ieið okkar fyrst í Hlíðaskóla, sem verður innan nokkurra ára ... • ý. I Þegar við komurn inn í Breiða gerðisskóla stóð yfir kennslu- stund og skólastjórinn, Hjörtur Kristmundsson fylgdi okkur inn í 8. ára G., en þar stóð yfir Það eru nú margar verri bækur en Alfinnur álfakóngur og Dísa ljósálfur. Ljósm. Vísis, B. G Þegar við komum upp í I-IIíðaskóia, hittum við fyrir þessa þrjá spræku stráka, sem voru að Ieika listir sínar í einu af leiktækjunum á lóð skólans. •••:.'■:• ■ '■' ’■■■.'■■ lestrarkennsla hjá Svavari Helga Svavar Helgatson, kennari gengur um og Ieiðbeinir bömunum syini. Ekki virtist gæta neins námsleiða, þó úti skini sól sem varpaði geislum sínum inn í kennslustofuna, öll virtust þau hin ánægðustu og grúfðu sig yfir spennandi sögubókum, Dísu Ijósólf, Ástu lipurtá og fl. ' i í : ' ■ lllill - V % '/,» ' \ MYNDSJÁ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.