Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Mánudagur 8. október 1962. Hafnfirðingar! Stúlkur óskast í VELAHREINGERNINGIfJ óða kvöldverzlun (vaktavinna). Uppl. í sfma 51333. Voga- og Heima-búar. — Við- gerðir á rafmagnstækjum og lögn- um. — Raftækjavinnustofan, Sól- heimum 11, sími 33-9-32. Kona óskast til að ræsta skrif- stofu og kaffistofu. Vélsmiðjan Járn hf Síðumúla 15. Uppl ekki í síma.________________________(71 Hreingerningar. Vanir jg vand- virkir menn Sími 20614 Húsavið- gerðir. Setjum < tvöfalt gler, o. fl Sveitastörf. Okkur vantar fólk til starfa i sveitum víðs vegar um landið Til greina kemur bæði rosk ið fólk oe unglingar Ráðninear- stofa Landbúnaðarins, slmi 19200 Hreingerningar. Vanir menn. — Sími ,35067. Hólmbræður. _________ Þ R I F Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Simi 35-35-7 Geri belti og spennur, hnappa og hnappajgöt. Barónsstíg 33, 2. hæð. Þýzk stúlka, nemandi við Há- skólann, leitar að vinnu í veitinga- húsi, fyrir hádegi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Fyrir hádegi — 186.“ Heimasaumur. Kona óskast til að taka heimasaum. — Uppl. í síma 22925' Ung kona óskar eftir vinnu á kvöldin. Mætti vera ræstingar. — Uppl. f síma 36957. (184 Látið ekki dragast að gera við húsgögnin begar þau fara að skemmast. Húsgagnaviðgerðin að Vatnsstíg 10 C. ______________ Stúlka helst vön vélprjóni óskast strax. Uppl. í sfma 12368 og 13885. Glerfsetning einfalt og tvöfalt gler. Sími 24503._____________ Barngóð kona óskast til að gæta 2ja ára drengs frá kl. 8-5. Uppl. í síma 113Í1._________________(206 Ung kona með 2 böm óskar eftir ráðskonustöðu jða íbúð. Til- boð sendist Vísi fyrir 15. þ.m. merkt: X-27. (218 Stúlka óskast í Langholtsbakari. Vil taka að mér bamagæzlu frá kl. 9 til 5-6 á kvöldin. Uppl. f síma 16628‘ (209 Hreingemingar vanir menn vönd uð vinna. Sími 2403. Bjarni.___ - Félagslíf - Sunddeild Ármanns. Sundæfingar eru hafnar f Sund- höll Reykjavfkur og verða sem hér segir: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.45—20.15 og föstudaga kl. 19.30 — 20.15. Þjálfari verður Ernst Backman. Sundknattleikur er æfð- ur á máénudögum og miðvikudög- um kl. 21.50—22.40. Stjóm Sunddeiidar Ármanns. UFSR, glímuæfingamar eru byrjaðar í Miðbæjarbarnaskólan- um. Eru á þriðjud. og föstud. frá kl. 8-9. Kennari Ágúst Kristjánss. Tvo unga menn vantar vinnu seinni hluta dags og á kvöldin. - Allt kemur til greina. Hafa bíl- próf. Tilb. sendist Vísi merkt: „Á- hugasamir". (187 Stúlka óskar eftir vinnu annan hvern dag frá kl.2—7 ekki hús- hjálp. Uppl. í síma 14194. (191 Óska eftir kvöld- eða helgar- vinnu. Uppl. í síma 11860 í dag frá kl. 5-7, (193 Dömur. — Stytti kápur og drakt ir. Sólheimum 23, 3. hæð C. Við eftir kl. 7. Sími 37683.____(2609 Stúlka óskast til heimilisstarfa. Hátt kaup og sér herbergi. Uppl. á Ráðningarskrifstofu Rvfkur. Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt gler. Setjum upp loftnet og gerum við húsaþök o. fl. Vönduð vinna. Sfmi 10910 eftir kl. 8 síðdegis. Húsmæðrakennari óskar eftir vinnu frá 1. nóvember. Uppl. í síma 37946.___________________________ Stúlka óskast til gólfþvotta. Herbergi til leigu á sama stað í miðbænum. Uppl. f sfma 17692.____ Til Ieigu 1 herbergi og eldhús með aðgang að baði og þvottahúsi að Öldugötu 42, efstu hæð. Ung stúlka óskar eftir vinnu. — Vön afgreiðslu. Fleira kemur til greina. Uppl. í sfma 24842 eftir hádegi,______________________(226 Erlend stúlka óskar eftir her- bergi sem fyrst. — Uppl. í síma 19535/36. (227 Vil taka á leigu strax góða litla fbúð. Fyrirframgreiðsla. Sími 11872 Kennsla. Ensku- og dönsku- kennsla hafin að nýju. Eldri nem- endur tali við mig sem fyrst. - Kristín Óiadóttir. Sími 14263. (215 Bilskúr til leigu f Hlíðunum. - Sími_38184. (220 Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Alger reglu- semi og góð umgengni. Sími 32397. EINKAnAt 28 ára kona með 2 telpur óskar eftir að kynnast barngóðum manni Uppl. ásamt mynd, er endursend- ist, sendist Vísi fyrir 15. þ.m. merkt: Einkamál — 219. Iðnaðarhúsnæði Snyrtileg skúrbygging til sölu. Tilvalin fyrir léttan iðnað, upp- hitað með rafgeislahitun. Fyrsta flokks frágangur. Verð sam- komulag. Símar: 18085 og 19615. Heima: 20048. Sendisveinar — Blaðaútburður Vísi vantar strax 3—4 sendisveina, hálfan og heilan dag. — Enn fremur unglinga til blaðaútburðar, sérstaklega á Seltjarnar- nes. — Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins, Ingólfsstræti 3. — Einnig vantar 2 sendisveina á ritstjórn biaðsins Laugavegi 178. Ibúð óskast Skrifstofustúlka (bandrísk) óskar eftir 3 herbergja íbúð, helzt í Vesturbænum, sem fyrst. Upplýsingar í sfma 19331 eða 37121. ( Húsráðcndur. — Látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B bakhúsið, sími 10059. Ibúð. Vantar strax 3—4 her- bergi. Fyrirframgreiðsla. — Símar 18450 og 20920. Stór stofa með aðgangi að eld- húsi og síma til leigu. — Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 17396. 1 herbergi óskast til leigu í Heimunum eða Kleppsholti fyrir stúlkur utan af landi. Barnagæzla kemur til greina. — Uppl. í sfma 16912. Til Ieigu stofa með húsgögnum og eldhúsaðgangi. Barónsstíg 33, 2. hæð. Þýzk stúlka, nemandi við Há- skólr.nn, óskar eftir litlu herbergi, helzt risherbergi, f Miðbænum. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Miðbær - 10“. (185 Stúlka sem er lítið heima, vantar herbergi helst í vesturbænum. Sími 15677 eftir kl. 4. Hjón með eitt barn óska eftir íbúð strax. Sími 36675. 170 Herbergi óskast fyrir 2 unga skólapilta. Reglusemi. Uppl. f síma 17422. 180 Til leigu tvö herbergi í miðbæn- um fyrir eldri hjón eða konu. Uppl. í síma 10043. 167 Reglusamur maður óskar eftir herbergi helst í austurbænum. Sfmi 33064 2603 Herbergi til leigu fyrir stúlku. Uppl. f síma 15889. Ung barnlaus hjón óska eftir 1 herb. og eldhúsi sem næst miðbæn- um. Algjör reglusemrUpþin sírfia 20237._____________________(192 Vantar litla íbúð til Ieigu. Sfmi 22916._____________________(2608 Reglusaman mann vantar her- bergi, helzt í gamla bænum. Sími 37866._____________________(2607 2 herbergja íbúð með sérinn- gangi til leigu á Melunum fyrir eldri hjón, eða einhleypa konu. — Tilboð merkt: 2ja herbergja íbúð með sér inngangi, sendist Vísi fyr ir föstudagskvöld. _ (2606 Eitt herbergi og eldhús óskast til leigu eða 2 herbergi, sem elda mætti í öðru, barnagæzla kæmi tií greina 1-2 kvöld f viku. Sími 32391 Ungur reglusamur piltur óskar eftir 1 herbergi með innb. skápum í Vesturbæ. Uppl. í sfma 34420, milli kl. 8-10 i kvöyd._____(205 HÚSMÆÐUR. Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. Straumnes Sími 19832 Notað vel með farið sófasetdt til 'sölu. Uppl. í síma 16346. (158 Barnakojur til sölu. Uppl. í síma 34480. ______ (190 Bamavagn Pedegree til sölu. — Uppl. i sfma 34311.______(194 Barnavagn til sölu. Verð kr. 900. Sími 23144. Fallegt útskorið sófasett og sófa borð til sölu. Uppl. Háaleytisbraut 20, 1. hæð. Sími 32175. Góð barnakerra með skermi ósk ast. Sími 10014.___________(2610 Passap automatisk prjónavél með kambi til sölu. Sími 18173. Góð skellinaðra NSU, ’58 er til sölu og sýnis að Bústaðavegi 3 frá kl. 7-9 eftir hádegi. (188 Miðstöðvarketill 3-4 ferm. og olíufyring óskast. Sími 34680. Tveggja hólfa kælikista til sölu. Sími 23398. Singer Saumavél stigin, til sölu. Einnig borðstofuborð og 4 stólar. Tækifærisverð. Sími 22259. Sem ný Passap prjónavél til sölu Einnig stangarbeizli, Sfmi 33906. Glæsileg ný myndavél, af gerð- inni Kiev-A til sölu. Uppl. f síma 12842 eftir kl. 7. (201 Harmonika, 120 bassa, í mjög góðu standi, til sölu. Verð aðeins 5000 kr. Uppl. í síma 0019. (202 Ný I. flokks þvottavél til söiu og sófi og stólar. Laufásveg 50, kjallara. RiffiII. Remington með kikir, 22- ja skota til sölu. Sfmi 12091. (199 Gamalt skrifborð ódýrt til sölu. Einnig Iítill plast sundpallur upp- blásinn. Sfmi 37993. Tveir stoppaðir stólar Chester- field, f góðu lagi til sölu. Sími 23701. (207 Til sölu sem nú borðstofuhús- gögn og lítið dömuskrifborð. Uppl. f sfma 10143 eftir kl. 6. (211 Vil kaupa rúmgóðan klæðaskáp. Einnig veggskáp f eldhús. Sími 10813. (223 Óska eftir Chevrolet ’47-’53. Má vera ógangfær. Uppl. í sfma 19250 Til sölu maghony-klæðaskápur og barnaþríhjól. Uppl. í síma 19245, eftir kl. 7._________(213 Tækifærisgjafir á góðu verði. — Myndabúðin. Njálsgötu 44. DlVANAR allar stærðir t'yrirliggj- andi. Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr ur’n Miðstræti 5 sími 15581 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, .errafatnað, gólfteppi og fl Sími 18570 (000 TIL T^KIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. — Simi 10414 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk. vatnslitamyndir, litaðar ljsmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð Asbrú Grettisg. 54 Hreingernins fbúða. — Kristmann, sími 16-7-39. (430 INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd- ir og saumaðai myndir Asbrú, Grettisgötu 54 Simi 19108 — Asbrú, Klanparstlg 40 - SMURSTÖÐIN Sætúni 4 - Selium al!ar tenindir af smuroliu. Fliót oi> eóð afgreiðsla. Slmi 16-2-27. Hreingemingar, gluggahreinsun Fagmaður í hverju starfi. — Sím: 35797. Þórðm og Geir. Singer saumavél, stigin, til sölu. Uppl. í síma 22259. Saxófónn. Lítið notaður tenor- saxófónn og harmonika til sölu. — Einnig er óskað eftir stærri harm- oniku. Uppl. f síma 33248.__(182 Rúða í Buick. Vantar heila fram- rúðu f Buick árg. ’51. Vinsamleg- ast_hringið í síma 37270.____(183 Nýleg Thor þvottavél til sölu. Uppl. í síma 37807.___________(181 Tveggja manna svefnskápur til sölu, verð kr. 2.700. Einnig borð- stofuskápur, verð kr. 1600. ' Sími 36001. Vel með farin lítil þvottavél með suðuelementi óskast. Sími 17562. Gammosíubuxur til sölu á heild- söluverði. Sími 15269. Til sölu bókaskápur og fataskáp- ur. Tækifærisverð. Uppl. í síma 32791 eftir kl. 5. Gott borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Sími 17284. (2604 Skrifborð óskast og ódýr prjóna- véi Jil sölu, sími 35846. __ Til sölu er ný 36 mm. ljósmynda- vél Kodak Retina Automatic. Uppl. í síma 38245 alla daga milli kl. 1 og 5. íbúð til leigu. 3ja herb. nýtfzku fbúð með húsgögnum til leigu um óákveðinn tfma eða eftir samkomu lagi. Tilb. sendist Vísi merkt: Sól- ríklO._______________________(198 Þakherbergl með innbyggðum skápum til leigu í Hlíðunum fyrir reelusaman karlmann. Sfmi 14805 eftir kl. 5. (197 Ungt reglusamt kærustupar ósk- ar eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 37226 frá kl, 7-9 e.h. Rúmgóð stofa til leigu. Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 15011. Húseigendur! Tvær stúlkur í fastri atvinnu, óslca eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, helzt í Austur- bænum. Uppl. f sfma 33215. (222 Til leigu skrifstofuherbergi að Óðinsgötu 4. Uppl. gefur Fasteigna saian og verðbréfaviðskiptin, Óð- insgötu 4, sími 15605. (215 Taurulla til sölu. Uppl. í síma 24627.______________________(212 Til sölu er saumavél og raf- magnskaffikvörn. Sími 34646 eftir kl. 5. (224 Mjög mikið úrval af kvenfatnaði til sölu, ódýrt. Einnig barnarimla- rúm á Blómvallagötu 11, 2. hæð. Drengjaföt og frakki (á ca. 14 ára) til sölu. Sóivallagötu 6, 1. hæð kl. 6—8. Sími 24275.________________ Til sölu vegna flutnings 2ja manna svefnsó.fi, 2 barnarúm, 2 barnastólar og tvískiptur stálvask ur. Klapparstíg 38, miðhæð frá kl. 6-8. Kvenarmbandsúr tapaðist s. I. fimmtudag frá Bollagötu 6 að Berg staðastræti 40. Finnandi vinsanrl. skili því á Bergstaðastr. 40. Svart kvenveski með peningum tapaðist á mótum Þrengslavegar og Krísuvíkurvegar sunnudags- kvöld. Skilvfs finnandi geri aðvart í síma 34316 eða lögreglu Selfoss. Fundarlaun. _____ _______ (2605 Um sl. mánaðamót tapaðist gull men (blævængslíki) sett steinum. Finnandi geri aðvart f síma 23600, eða 15165 eftir kl. 5.___(204 Frigdere-ís'kápur til sölu. Max- mister hrærivél, Nilfisk ryksuga og Pfaff automat saumavél Sími 22534‘ - (2611 Fataskápur með hillum til sölu. Sími 12668 kl. 6-8 e.h. Peninaaveski tapaðist í Klúbbn um sl. föstudag. Skilvís finnandi hringi í sfma 32518. Gulur kvenhanzki tapaðist s. 1. föstudag í miðbænum. Vinsaml. I skilist á afgr. Sjúkrasaml. Rvfkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.