Tölvumál


Tölvumál - 01.12.1996, Blaðsíða 21

Tölvumál - 01.12.1996, Blaðsíða 21
TOLVUMAL Að samnýta gögn til að forðast margskráningu og villuhættu. Að tryggja aðgangs- og gagna- öryggi kerfanna allan sólar- hringinn og alla daga ársins. Að bjóða upp á EDI samskipti. Að viðmót kerfanna séu samræmd. Að unnt sé að nálgast gögn á öruggan og árangursríkan hátt með vöruhúsi ganga. Að vinna skv. alþjóðlegum stöðlum sbr. ISO 9000, TCP/IP, EDI. Að vinna samkvæmt vottuðu gæðakerfi sem byggist á ISO 9001 staðlinum. Samanburður Ef framtíðarsýn ríkisstjórnar- innar og sú þjónustu sem Skýrr veitir landskerfunum er borin saman kemur eftirfarandi fram: Þessi samanburður leiðir í ljós, að sú þjónusta sem Skýrr býður landskerfunum stenst fyllilega framtíðarsýn ríkisstjórnarinnar. Reyndar má geta þess að aðrar þjóðir t.d. Eystarasaltsríkin hafa landskerfin okkar sem fyrirmynd við uppbyggingu á sínum upplýsingakerfum. Og því má segja að norræna kergjan og keltn- eska dulúðin hafa sem fyrr fleytt okkur í fremstu röð í hagnýtingu á tækninýjungum, í opinberri stjórnsýslu sem á öðrum sviðum. Þorsteinn Garðarsson er markaðsstjóri Skýrr hf. Krafa Framtíðar- sýn Skýrr Samnýting gagna X X Aðgengi að kerfum X X Samræmt viðmót X X EDI X X Öryggi X X Staðlar X X DESEMBER 1996 - 21

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.