Vísir - 09.11.1962, Blaðsíða 1
52. árg. -—Föstudagur 9. nóvember 1962. — 258. tbl.
Lögreglan handtók í i þróttavöllinn á Melunum
þessari viku hóp innbrots- iim síðustu helgi, en frá
þjófa, á aldrinum 15—18 þeim innbrotum var sagt
ára sem játað hafa á sig áður í vikunni hér í blað-
mörg innbrot í Reykjavík, inu.
mest þó í ýmis samkomu-
hús borgarinnar. Síðustu
innbrot þessara pilía, áð-
ur en þeir voru handíeknir
voru í Háskólabíó og í-
Umrædda nótt, þegar innbrotin
voru framin í Háskólabíó og
íþróttavöllinn var Ieigubifreiðar-
1 stjóri einn á ferð í bíl sínum um
. götur borgarinnar. Veitti hann at-
hygli ungum manni með útvarps-
! tæki undir hendinni og fannst það
Framh. á bls. 5.
INDISSTAÐIR
öllum útre'ikningum í sambandi
við hina miklu umferðarkönnun í
haust verður lokið fyrir lok þessa
mánaðar, sagði Haukur Pétursson
verkfræðingur í stuttu viðtali við
blaðið f morgun. Útreikningarnir
verða allir gerðir hér á Iandi, hjá
Skýrsluvélum, með hjálp þeirra
reiknivéla, sem þar eru fyrir hendi
Fyrsta niðurstöðutalan er nú fyrir
hendi. Það er tala erindisstaða,
sem reyndust vera 210.184 hjá
þeim 7560 ökutækjum, sem tóku
þátt í könnuninni. Með Erindisstað
er átt við alla staði, sem ökutækin
höfðu viðkomu á báða daga könn-
unarinnar. Af þeim 7560 ökutækj-
um, sem tóku þátt í könnuninni,
skiluðu 7007 útfylltum ökuspjöld-
um fyrir báða dagana.
Haukur Pétursson kvað nú verið
unnið dag og nótt hjá Skýrsluvél-
um að þessum og öðrum útreikning
um, og myndu allar niðurstöður
Iiggja fyrir við lok mánaðarins.
Skýrsluvélar yrðu að ljúka þessu
verki fyrir byrjun desember sök-
um annarra starfa, sem kölluðu að
í næsta mánuði hjá því þarfa fyrir
tæki. Það kom til tals, hversu mik-
ill vinnusparnaður væri að því
að hafa Skýrsluvélarnar, og nefndi
Haukur dæmi þess að þær hefðu
unnið verk fyrir umferðarkönnun-
ina á 2 klukkustundum, sem myndi
hafa verið 5 vikna verk fyrir einn
mann með fullum vinnutíma.
:■ ys'
.........................................................:■•■:
;
S%
II flÉI
.
Wmmm
...
' ,v
■ '
Æm.
Æm
, • •
J
.
.
Mynd þessi var tekin í Kópavogskirkju í gær, þegar lokið hafði verið uppsetningu glugganna. Talið
frá vinstri Jósafat Líndal, gjaldkeri byggingamefndar,, frú Hulda Jakobsdóttir, formaður safnaðar-
nefndar og séra Gunnar Ámason, formaður byggingarnefndar. í baksýn er suðurglugginn. Ljósm. Vfsls I.M.
SMIÐIK0PA V0GSKIRKJU
VERÐUR L0KIÐ FYRIR JÓL
Lokið er nú við að setja hina
nýju glugga í Kópavogskirkju. Eru
þeir teiknaðir af Gerði Helgadótt-
ur, en gerðir af þýzka fyrirtækinu
Oidmann. Er allri byggingunni
langt komið og er ætlunin að vígja
kirkjuna fyrir jól.
Kirkjan er um 400 fermetrar og
rúmar um 275 manns í sæti, auk
um 50 manns í aukasæti. F.r nú
unnið að því að smíða gólf í kór-
inn, grindur framan á hliðarpalla
og söngloft og einnig sæti í kirkj-
una. Þá er verið að setja upp hitun
ina, sem verður rafgeislahitun. BO-
ið er að ganga frá hvelfingu, setja
upp aðalljós í kirkjuna og yerið að
ganga frá raflögnum.
AIMENNIN6UR KRíFST
L0KA SlLDARDBLUNNAR
— sagði fjármálaróðherra
Eins og skýrt er frá á öðrum
stað hér í blaðinu í dag var
sáttatillagan í síldveiðideilunni
kolfelld af báðum deiluaðilum.
Horfir því málið mjög illa. Sum-
ir þeir síldarmarkaðir sem sam-
ið hafði verið um eru nú þegar
glataðir vegna deilunnar og tjón
ið nemur milljónum króna á
dag. Vegna þessara nýju at-
burða í deilunni snéri Vísir sér
í morgun til fjármálaráðherra
Gunnars Thoroddsen og leitaði
álits á málinu eins og það nú
stendur, að sáttatillögunni
felldri. Hann sagði:
i morgun
— Þetta er harmafregn,
þótt hún komi ekki á ó-
vart, eins og andinn og
áróðurinn hefir verið í
þessu máli.
Þetta er ekki einka-
mál sjómanna og útvegs
manna, heldur mál allr-
ar þjóðarinnar. Þjóðar-
hagsmunir þola ekki að
dýrmætum gjaldeyri,
sem getur numið hundr-
uð milljónum króna sé
Frh. á 10 bls
Eins og fyrr segir eru gluggarnir
komnir í. Þeir eru úr litagleri og et
sett utan á það venjulegt gler, bæði
til varnar og til einangrunar. Glugg
Framhald á bls. 10.
Siglufjarðar-J
skarð mokað
Undanfarna daga hefur verið
mjög hlýtt og milt veður á
Siglufirði og er snjór að mestu
horfinn. í gær var byrjað að
moka snjó af Siglufjarðarskarði
og er gert ráð fyrir að þvi verði
lokið í kvöld. Þegar óskað var
eftir að skarðið yrði mokað var
það skilyrði sett fyrir hönd
vegamálastjóra, að því aðeins
yrði mokað ef Siglufjarðarkaup
staður greiddi helming kostnað
ar. Þar sem slíkt mun ekki
þekkjast annars staðar hefur
þetta vakið mikla óánægju Sigl-
firðinga.