Vísir - 09.11.1962, Síða 7
V í S I R . Föstudagur 9. növember 1962
7
*
David Smith:
Konungstugl,
höggmynd
úr stáli.
GROSKA IBANDARÍSKRI
FRAMÚRSTEFNUUST
Un
vegna hörku er erfitt að sveigja
í fagurlegar línur.
Hefðbundin
form kvödd.
í bókinni „Modern American
Painting and Sculpture“ skýrir
einn listamaðurinn, Herbert Fer-
hann frá einum stað til annars,
útvarps- og sjónvarpstæki setja
hann í samband við umheiminn,
og hann er nú orðinn vitni að
því, að vélin sendi mannverur út
í geiminn og muni brátt koma
manninum til tunglsins og reiki-
stjarnanna. Það er því ekki að
undra, þótt hinn venjulegi maður
í slíku tæknisamfélagi hafi orðið
fyrir greinilegum áhrifum af vél-
unum — og listamenn landsins
einnig.
“le
JDaunar hafa margir framúr- v ™
stefnumenn f bandarískri
myndlist haft atvinnu sína af
tækninni, áður en þeir gerðust
listamenn. David Hare var'tækni-
ljósmyndari, Alexander Calder
var að læra verkfræði, Richard
Lippold vann að þvf að ákveða mm .. . , . , . , . . ,
form og útlit iðnaðarhluta, David , Vlð/°fum frá fvI 1 al'
Smith var logsuðumaður og Theo- Þmgtsfrét um i fyrradag að
dore Roszak var flugvirki. ^inar Olge.rsson hefð. Iyst
Á vinnustofum þessara lista- þeirrl skoðun sinnl. varðandl að
manna er til einskis að leita að gerðlr’ ef 11 styrJaldar kæm.,
marmara, gipsi, leir, meitlum og að raðlegast vær. að v.ð Islend-
þess konar hlutum. í stað þeirra mgar gerðum þegar . upphaf.
gefur að líta rennibekki og sagir, striðsins .ganfkor fl að tlþví
og maður sér járnsindur dreift út að sPreng]a báða f ugvell.na
um allt innan um rær, bolta og UPP eyð.Ieggja ' þá- Ale.t
tilslegnar málmplötur. Margir hanmað þanmg mætt. forða því,
þessara listamanna nota sömu að arasarað.lar vorpuðu hér
vinnuaðferðir og iðnaðarmenn, og kjarnorkusprengju t.l að eyð.-
einnig er þeim það flestum sam- 'eggJa flugvellma og þyð.ngu
eiginlegt, að þeir nota málma, sem pe.rra.
Nu skeði sa atburður í þing-
Íinu í gær, að flokksbróðir Ein-
,JI ars, Hannibal Valdimarsson lýsti
!• þessa tillögu, í sinni löngu
V I' * ræðu, serh fálm og stjórnleysi,
; og hvað þær aðgerðir einskis
nýtar. Þingmenn gripu þessa
fullyrðingu Hannibals, sérstak-
; fi® lega þær sem tillaga Einars er
enn fersk í minnum manna.
Bjarni Benediktsson gerði sér
11 mat úr þessum skoðanaágrein-
ingi þeirra félaga og kvað það
þ, mundu verða fróðlegt að heyra
þegar Einar hreyfði sínum and-
Jiiii! 1|| mælum.
Hannibal ræddi aftur vítt og
breitt um almannavarnir, um
„stórpólitisk" hugtök eins og
hlutleysi, eins og í framsögu
sinni, en las þó ekki ,upp úr.
'** |||: þingskjölum sem i fyrra skipt-
fcV ið. Þrátt fyrir einlægan vilja,
ílljlllJlvJJIJlV III var erfitt að henda reiður á
hvað ræðumaður vildi varðandi
almannavarnir.
Kl. 2.15 ' i hann því yfir
Til vinstri er vélræn högginynd eftir Richard Stankiewicz og til hægri að en„ar varnir í neinni mynd
er „Höggmynd með horn“ eftir Herbert Ferber. kænr að nrgn’ til styrjaldar
|m þessar mundiiý. er mikil
gróska í list framúrstefnu-
manna I Bandaríkjunum. Allt frá
stríðslokum hefur verið ríkjandi
nýtt og óháð tjáningarform á
bandarískum listsýningum, einkum
virðist höggmyndalistin hafa haft
mikið aðdráttarafl fyrir framúr-
stefnumennina. Þessi hópur til-
raunamanna hefur vitanlega einn-
ig sína „reiðu, ungu menn“. Einn
þeirra er myndhöggvarinn Ric-
hard Stankiewicz, sem nýlega tók
sér fyrir hendur að andmæla gagn
rýnendum, sem höfðu talið fram-
úrstefnulistina (Avant Gardé)
ónáttúrulega, af því hún er næst-
um alltaf byggð á járnbútum,
skrúfum, róm og þess háttar hlut-
um.
— Það er eitt af undrum nátt-
úrunnar, að fugl geri sér hreiður,
en ónáttúrulegt, að maðurinn búi
sér til vél, segja' sumir. Hvers
vegna? Vélar og tækni eru engu
að síður hluti af náttúrunni, og
maðurinn byggir af eðlishvöt ekki
síður en fuglinn. Vél er endurbót
á náttúrunni, upphugsuð af mann-
legum heila“.
Á því leikur enginn vafi, að
vélin er hinum venjulega Banda-
ríkjamanni jafneðlilegt fyrirbæri
og eins sjálfsagður hluti af til-
veru hans og náttúran sjálf.
Bandaríkjamenn lifa í þjóðfélagi
tækninnar. Vélin annast hin dag-
legu húsverk hans, hún flytur
ber, hvernig hann gerði Iistaverk
sitt „Höggmynd með horn“. Vinnu
hans er skipt í þrjú stig eða hluta:
fyrst gerir hann uppkast, þá lítið
líkan til að vinna eftir og loks út-
færir hann myndina í fullri stærð.
Við gerð myndarinnar notar Fer-
ber málmþynnur, sem hann hefur
skorið úr messing- og koparplöt-
um. Þessar málmþynnur eru svo
notaðar á ýmsan hátt, sumar eru
soðnar saman í v-form, aðrar eru
tilslegnar í ýmsar myhdir og enn
aðrar eru beygðar og sveigðar í
margslungnar myndir. Síðan eru
allar málmþynnurnar soðnar sam-
an I eina mynd. Þegar hann hef-
ur komið myndinni í það form,
sem hann er ánægður með, hefst
nýr þáttur í myndsköpuninni, þar
sem listamaðurinn skapar jafn-
vægi verksins. Hann sker sumar
línurnar sundur, framlengir aðrar
og bætir við nýjum hlutum. Þann-
ig býr hann til spennu í myndir
sínar með því að skapa andstæð-
ur eða undirstrika grundvallar-
atriðin.
Annar bandarískur listamaður,
Seymor Lipton að nafni, sem fyrst
varð þekktur fyrir trémyndir sín-
ar, en tilheyrir nú hópi framúr-
stefnumanna, skýrir þróun sína á
listamannsferlinum þannig: — Á
seinni hluta þriðja tugs aldarinn-
ar leitaðist ég við að birta þióð-
félagsvandamál í trémyndum, sem
bjuggu yfir sama stífa forminu og
gotnesk og frumstæð höggmynda-
Iist og þýzkur expressjónisis-i. En
ég komst brátt að raun um, að
þetta viðfangsefni og sjálfur efni-
viðurinn, var ekki nægilegur fyrir
sköpunarþörf mína. Ég fór þá að
gera tilraunir með málma og hætti
að endurskapa mannslíkamann.
Þess í stað byggði ég myndir mín-
ar upp eins og beinagrindur og
reyndi á þann hátt að tjá barátt-
una I tilverunni.
Skranhaugar
veita andagift.
Alexander Calder, enn einn
framúrstefnumaðurinn, var þegar
á barnsaldri gagntekinn hrifningu
á reikistjörnum og alheiminum.
Seinna fékk hann áhuga á að
smíða vélar, og þegar kom að því,
að hann skyldi velja sér ævistarf,
kaus hann að læra verkfræði. í
þessu námi hans rættist hinn
gamli draumur um að skapa eitt-
hvað, sem gæti hreyfzt, og þar
sem Calder uppgötvaði hæfileika
Framhald á bls 10
Hanníbal í andstöðu við Einar Olgeirsson — Hverju
svarar Einar? — Alþýðubandalagið hlutlaust —
ómerkilegur loddaraleikur
kæmi. Kl. 2.30 minnti hann á
að enn væru loftvarnarlögin frá
síðasta stríði í gildi og það
þyrfti ekki að setja nein ný lög
um varnir, ioftvarnarlögin
væru nægiieg. KI. 3.15 sagði
hann svo, að það þyrfti rögg-
samlegar framkvæmdir varð-
andi almannavarnir, ekkert
minna dygði. Hannibal vildi
sem sagt ýmist almannavarnir,
loftvarnir eða engar varnir.
„Alþýðubandalagið vill hlut-
leysi, vill að íslendingar standi
utan allra hernaðarbandalaga,
stuðli að friði og sáttum“, sagði
Hannibal Valdimarsson enn-
fremur. Skyldi þingmaðurinn
virkilega ætlast til þess, jafnvel
þótt menn tryðu á einlægni
hans sjálfs, að fólk almennt
trúi þessum orðum, þegar hans
nánustu samstarfsmenn og
flokksbræður eru yfirlýstir
kommúnistar og draga enga dul
á það sjálfir?
Gísii Jónsson talaði nokkur
orð til þeirra Einars og Hanni-
bals og var ómyrkur í máli út í
kommúnista yfirleitt. Taldi
hann þingtíma vel þess virði
að eyða honum til að skýra út
hversu tveir þeir fyrrnefndu
svo og aðrir kommúnistar hér,
þjónkuðu skoðanabræðrum sín-
um í Rússlandi og rækju sífellt
úróður fyrir þá.
Mest allur tími neðri deildar
fór í þessar umræður, en auk
þess var afgreitt til þriðju um-
ræðu, framlengingar nokkurra
laga, svo og ríkisreikningurinn.
í efri deild var síldveiðideil-
an enn á dagskrá, og áttu þeir
orðaskipti sem fyrr, Emil Jóns-
son, Björn Jónsson, Ólafur Jó-
hannesson og Jón Þorsteinsson.
Til lítils væri að rekja þær
umræður eða orðaskiptin í
neðri deild um almannavarnirn-
ar ítarlega. Mest er hér þjarkað
um atriði sem skýrt hefur verið
frá í almennum fréttum dag-
blaðanna, og þegar umræðurnar
dragast svo sem hér er raunin,
þá einkennast þær mest af end-
urtekningum, útúrsnúningum
og djúpstæðum skoðanaágrein-
ingi. Enginn botn fengist £ þau
mál þótt þingmennirnir töluðu
í allan vetur. Aðrir vilja fara
þessa leiðina, hinir hina.
Hitt er svo aftur verra, þegar
menn verða staðnir að ómerki-
legum svikum og verða augljós-
lega sjálfum sér ósamkvæmir.
Þannig benti Jón Þorsteinsson
(A), á hvílíkan loddaraleik
kommúnistinn Björn Jónsson
léki nú. Björn þessi heldur þessa
dagana Iangar tölur um það of-
beldi ríkisstjórnarinnar að
skerast í launadeilur og svipta
þannig verkalýðinn rétti sínum.
Jón minnti á £ umræðunum í
gær, að árið 1957 hefði þessi
sami Björn ! Jónsson látið
Verkamannafélag Akureyrar
samþykkja yfirlýsingu sem for-
dæmdi að litlir hópar manna
gætu stöðvað stóra atvinnuvegi
og krafizt þess, að ríkisstjórnin
gripi 1 taumana undir slfkum
kringumstæðum!
Yfirlýsingin kom f tilefni þess
að yfirmenn á fiskiskipum fóru
í verkfall og stöðvaðist flotinn
þá um nokkurn tfma.
^3PSB*s^*90«»8us«ai»Tai
I