Vísir - 09.11.1962, Síða 8

Vísir - 09.11.1962, Síða 8
8 V í S IR . Föstudagur 9. nóvember 1962 VISIR ★ Útgefandi: Blaðaútgáfan VISIR. Ritstjórar: Hersteinn Pálsson, Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson. Fréttastjóri: Þorsteinn Ó. Thorarensen. Ritstjómarskrifstofur Laugavegi 178. Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3. Áskrifstargjald er 55 krónuf á mánuði. I lausasölu 4 kr. eint. — Sími 11660 (5 línur). Prentsmiðja Vísis. — Edda h.f. Forðoð sárum og bana Undanfarna daga hafa staðið yfir umræður á þingi um almannavamir svokallaðar. Það ætti að liggja í augum uppi að sjálfsagt er fyrir okkur Islend- inga sem aðrar þjóðir að búa okkur sem bezt undir það að taka ógnum styrjaldar — ef hún skellur á. Með viðeigandi ráðstöfunum má bjarga ótöldum mannslíf- um. Úrslit kosninganna í Bandaríkjunum á þriðju dag eru almennt túlkuð sem mikill sigur fyrir Kennedy Bandaríkjafor- seta, stefnu hans og flokk. Til eru þeir, sem telja sigur þennan vera persónulegan fyrir Kennedy eingöngu, en ekki flokk hans, nema að því leyti, sem flokk- urinn nýtur góðs af ár- angri Kennedys. Þeir benda á, að Kennedy hafi slðan hann tók við forsetaemb- ættinu orðið að heyja stöðugt stríð við ýmis áhrifaöfl í eigin flokki, og kosningarnar hafi ekki sízt staðið um það, hvort stefna forsetans eða þessara afla ætti að verða ráðandi á þeim tíma, sem eftir er til næstu forsetakosninga. Hvað sem þvf líður er nú reiknað með að Demokratar vinni mikinn sig ur árið 1964, og þarf mikið að ganga á móti Kennedy ef Repú- blikunum á að takast að fella hann. Sigur Kennedys. Almannavarnir eru heldur ekkert nýtt mál. í síð- ustu styrjöld var all víðtæku hjálpar og öryggiskerfi komið á fót í kaupstöðum landsins. Sjúkra- og hjálp- arsveitir voru stofnaðar, sjúkragögnum safnað og brottflutningur íbúa undirbúinn. Sem betur fór kom ekki til þess að verulega reyndi á vamarkerfi þetta. En stofnun þess var sjálfsögð og eðlileg. 7 Það sætir nokkurri furðu að nú þegar ríkisstjórn- in hyggst beita sér fyrir því að svipuðu hjálparkerfi verði komið upp þá skuli einn flokkur á þingi leggjast gegn því. Kommúnistar, og þó einkum Hannibal, hafa notað almannavarnamálið til þess að ræða utanríkis- mál almennt og setu varnarliðsins hér sérstaklega. Og niðurstaða þeirra er að vísa eigi málinu frá þingi. í styrjöld dugi engar varnir. Það er leitt að heyra menn, sem að mörgu leyti eru góðir og gegnir, tala þannig. Með slíku framferði eru þeir að reyna að koma í veg fyrir að allar þær ráðstaf- anir séu teknar, sem nauðsynlegar eru ef ný styrjöld skellur á. Með því eru þeir að stofna mannslífum í hættu að ófyrirsynju. Þetta mál er allt of alvarlegt til I Hinn mikli sigur Kennedys er þess að það sé notað til atkvæðaveiða, en sá heitir |l Þeim mun athygiisverðari, að emmitt leikur kommumsta a þmgi þessa dagana. ur ríkjandi forseta tapaðj ein. Hér er reyndar ekki verið að ana út í fáræði af hverju á miðju kjörtímabiii hálfu ríkisstjórnarinnar. Eitt af þeim fáu málum, sem ; ha"s 1 Þetta smn ,fe,gnir °ðru ð máli. Forsetinn og flokkur hans Bandaríkin og Sovétríkin eru sammála um er nauðsyn- hafa unnið &. as vísu hafa in á almannavörnum. Og flest önnur ríki hafa þegar 1 Demokratar tapað örfáum sæt hafizt handa. Það væri ofyrirgefanleg yfirsjon ef ís- . þarf ekki að hafa verið vegna lenzk StjÓmarVÖld létU það Ulldir höfuð leggjast að 1 stefnu forsetans, heldur per- búa borgarana undir styrjöld og freista þess að forða j sónulegra frammistoðu and; ” * - stæðmganna. I oldungadeildmm sem flestum þeirra frá sárum og bana. , Unnu Demokratar svo &. Hafa III þeir nú 68 sæti 1 öldungadeild- Gildi skátahugsjónarinnar j . , „. . , f - ,. j hluti Demokrata er yfirgnæf- Um þessar mundir a skatahreyfmgm a Islandi 1 andij sömuieiðis i fuiitrúadeiid hálfrar aldar afmæli. | inni- 1 rlkisstjórakosningunum Um þessar mundir er einnig talað mikið um vanda mál æskunnar og á hvern hátt börnum og unglingum 1 áður. verði bezt séð fyrir heilbrigðu tómstundastarfi. Skáta- , Það vakti auðvitað gífuriega , ' athygli, að Nixon fyrrum vara- hreyfmgin veitir svanð. Það mun vera leitun a heil- forseti sandarikjanna skyidi brigðari æskulýðsfélagsskap en einmitt henni. Mark- faiia i ríkisstjórakosningunum i mið hennar er að ala upp drengilega, hjálpsama og hrausta þjóðfélagsborgara. izt við. Skoðanakannanir höfðu Skátahreyfingin hlýtur að breytast með breyttum l sÝnt’ að fyte’ Þeirra var m3°g , . , , , , áþekkt, en þær hafa sem sagt timum og þannig er þvi varið um skipulag hennar hér ekki gefið rétta hugmynd Með í höfuðborginni í dag. En kjarni hennar er þó ætíð þessu er talið víst, að Nixon óbreyttur. Hann er það mannvit og sú framsýni, sem mum snua sér að íögfræðistorf- * 1 ° * um af fullum krafti, þar sem í skátalögunum felst. pólitískum valdaferli hans sé Kennedy forseti. sl SIGUR FYRIR STEFNU KENNEDYS lokið. Hann verður heldur ekki á flæðiskeri staddur fjárhags- lega, þótt svona hafi farið. — Þvert á móti er fjárhag hans betur borgið sem starfandi lög- fræðingur heldur en ef hann hefði haidið áfram að vera at- vinnustjórnmálamaður. Hver verður forsetaefni? Einn flokksbróðir Nixons yf- irgefur nú öruggan sess for- Rockefeller stjóra í uppvaxandi bifreiða- verksmiðju og leggur út á braut atvinnustjórnmálanna. Það er George Romney, sem vann rík- isstjórasætið af demókrötum í Michigan. Romney stefnir að forsetaframboði árið 1934. — Hingað til hefur Nelson Rocke- feller verið talinn líklegasti frambjóðandi republikana í for- setakosningunum, en svo gétur farið, ef ósigur Republikana sýn ist viss árið 1964, að hann gefi ekki kost á sér, en bíði til árs- ins 1968, þegar möguleikarnir til sigurs verða meiri. Þá gæti komið til kasta Romneys í næstu forsetakosningum. En eins og útlitið er nú, eftir hinn mikla sigur Rockefellers í New York getur hann ráðið því sjálf- ur, hvort hann fer í forsetafram boðið eða bíður betri tíma. Nýr maður kom fram á sjón- arsviðið í þessum kosningum. Það er William Scranton, sem vann ríkisstjórasætið í Pennsyl- vaniu af Demokrötum. Hann gæti orðið keppinautur Romn- eys árið 1964 ef Rockefeller á- kveður að fara ekki 1 framboð. En Scranton er ungur maður, sem liggur ekkert á. Hann hef- ur ekki sótzt eftir framboðum, heldur hefur flokkur hans ætíð orðið að leita á hann til að fá hann til starfa. En eftir að hann hefur tekið ákvörðun, vinnur hann eins og berserkur, ætíð með vaxandi árangri. Hér hefur löngu máli verið eytt í ríkisstjórarkosningarnar, þótt þær séu ekki mælikvarði á fylgi Kennedys, heldur þing- kosningarnar. En ríkisstjóra- kosningarnar hafa vakið svo mikla athygli vegna þess að í þeim tóku þátt menn, sem sennilegastir eru taldir í for- setaframboð Republikana. Styrkir Bandarík j ast j óm. í öldungadeildarkosningum Framhald á bls. 13. irgg«MÆr» MLl S-aar.t'.-'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.