Vísir - 09.11.1962, Page 11
y
V í SIR . Föstudagur 9. nóvember 1962
IÚS BEEN
FILEP ALMOST
t THROUÖH...
WHAT >
ABOUT THE
TURNBUCKLE.
SIR? ,
j: €jöf til
:i skégrækfar
: Hinn 21. október s. 1. átti
\ Slipptéiagið í Reykjavík 60 ára
; afmæli. Stjórn félagsins vildi
mini...A þessa afmælis með því
Lað veita einhverju því máli lið
sem yrði til almenninsgheilla.;
i Fyrir valinu varð skógrækt rfkis;
ins og á fundi í stjórn Slipp*:
félagsins 20. október afhenti for;
!maður stjórnarinnar Kristján1
Siggeirsson Hákoni Bjarnasyni!
skógræktarstjóra ávisun að upp;
ihæð kr. 110 þúsund og skyldi,
því fé varið til skógræktar á
íslandi. Myndin var tekin þegar
;Kristján Siggeirsson afhenti
•Hákoni Bjarnasyni ávísunina. ;
Ymislegt
Bazar Kvenfélags Laugarnessókn-
ar verður haldinn 10. nóvember kl
3 í fundarsal félagsins f kirkju-
kjallaranum. Munum á bazarinn
sé komið á sama stað í dag frá
kl. 3-6. i
farirðu út til að hitta þinn vina
og kunningjahóp, þar eð allir eru
nú f góðu skapi.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Horfur eru á að þú ættir að hafa
samband við foreldra þína eða
einhvern eldri og reyndari mann
um aðsteðjandi vandamál, sem
krefjast úrlausnar.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Kvöldinu væri mjög vel varið við
lestur einhverrar góðrar bókar,
þar eð þú ert nú vel fyrir kall-
aður til andlegrar íhugunar.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Horfur eru á að sameiginleg fjár-
mál þín og maka þíns séu f það
góðu ásigkomulagi að ferð á fund
vina eða á kvikmyndahús eða
danshús sé mjög ákjósanleg.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú ættir ekki að hafa þig mjög
í frammi síðari hluta dagsins, þar
eð segja má að vindurinn sé þér
nú fremur andsnúinn. Leitaðu þvi
fremur samstarfs við aðra.
Bogamaðurinn, 23. nóv til 21.
des.: Flest bendir til að síðari
hluti dagsins verði ekki svo
skemmtilegur því að ýmis verk-
efni bíði þín nú heima sem krefj
ast úrlausnar þinnar.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:
Dagurinn ætti að geta orðið mjög
ánægjulegur hjá þér og sérstak-
Iega er kvöldið hentugt til ferðar
á einhvern skemmtistað borgar-
innar.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Hentugast væri fyrir þig
að bjóða einhverjum í heim-
samkomu í kvöld þar eð allt bend
ir til þess að þú verðir vel upp-
lagður til að skemmta kunningj-
um þínum og fá vinsældir.
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz.:
Ferð á fund ættingjanna eða ein-
hvera nágranna er undir hentug-
um afstöðum í kvöld, þar eð þeir
eru nú velupplagðir til að veita
þér góðar móttökur.
Stjörnuspá
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú munt finna að hagstæð
áhrif verða að mestu ráðandi í
fjármálunum í dag. Þér gæti bor
izt ábati frá óþekktum aðila f
kvöld.
Nautlð, 21. apríl til 21. maí:
Hentugast væri fyrir þig að taka
lífinu, sem mest með ró f kvöld
þó að þér kunni að bjóðast ein-
hver sæmileg tækifæri til
skemmtana.
Tvíburamir, 22. maí til 21. júní:
Þrátt fyrir að þú eigir fremur náð
uga daga heima fyrir f dag er
ekki laust við að þreyta leiti á
þig. Tímanum væri vel varið til
að heimsækja einhvern sjúkan
kunningja.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí:
Þú hefur allar aðstæður til að
geta skemmt þér mjög vel f kvöld
Herrt forstjóri, ég veit mjög vel
að ég fékk frí til að fara til tann-
læknis, en þessi vinur minn er i
raun og veru tannlæknir.
og er það honum mátulegt fyrir
atferlið".
3) Síðar á sjúkrahúsinu: „Ó,
CAMPBELL
NEARLY
OUTSMARTEP
US. BUT HE'S
LOWEREP
THE CURTAIN
ON HIS 0\*N
CAREER...
THAT'S
PUNISHMENT
ENOUSH.
„Hvað er að þessum hringjum,1
lierra minn?“ „Þeir hafa næstum
því verið sagaðir f sundur. Var
Canipell nærri búinn að leika á
okkur, en hann fór flatt á því. Nú
er frægðarferill hans líka á enda
-grr'-i.wHMMa
Neyðarvaktin, sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga kl.
13-17.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin virka daga kl. 9—7, laugar-
daga kr. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4.
Apótek Austurbæjar er opið virka
daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4
Næturvarzla vikunnar 3.—10.
nóvember í Ingólfsapóteki.
(sunnud. i Apóteki Austurbæjar)
sensfélagsins
Jólamerki Thorvaldsensfélagsins
árið 1962 eru komin út, og munu
þau að vanda verða seld á póst-
húsum og ýmsum verzlunum um
allt land. Merki félagsins í ár hef-
ur Helga Sveinbjarnardóttir teikn
að, og er myndin af sofandi barni.
Útvarpið
Föstudagur 9. nóvember.
18.00 „Þeir gerðu garðinn fræg-
an“. Guðmundur M. Þorlákson tal-
ar um Ara fróða Þorgilsson. 20.00
Erindi: Syndaflóðið (Hendrik Ottós
son fréttamaður). 20.25 Fjórir
norskir dansar. 20.40 í ljóði: Haust
og vetrarkoma (Baldur Pálmason
sér . um þáttinn. 21.00 Tónleikar.
21.10 Úr fórum útvarpsins: Björn
Th. Björnsson listfræðingur velur
efnið. 21.35 Útvarpssagan: „Felix
Krull" 22.10 Efst á baugi (Tómas
Karlsson og Björgvin Guðmunds-
son). 22.40 Á síðkvöldi: Létt- klass
ísk tónlist. 23.20 Dagskrálok.
Merkin fást í tveim litum, bleikum
og bláum. Verðgildi jólamerkjanna
er 1 kr. og er það hærra en áður
hefur verið vegna þess, að nú um
áramótin á byggingu vöggustofu
félagsins að vera lokið og til þess
að svo megi verða þarf barna-
uppeldisr ' ðurinn að eflast veru-
lega, pn ágóðinn af sölu merkj-
anna rennur í hann.
í hverri venjulegri örk eru 16
merki, en auk þeirra hafa verið
gefin út sérstakar viðhafnararkir
J*»******»««5f**»#*i*.,***|
; i:mUÁi}miÚisiitómx- i
« ÖM* “
*:5:.
• A
mm
»**#**#*♦*«*****#4*#**Í
með 12 merkjum sem kosta 20 kr.
Eru þær einkum ætlaðar söfnurum
og öðrum þeim, sem ætla sér að
geyma merkin.
Esa j
OH, RIP. HE'LL LIVE
BUT NEVER
PERFORM ASAIN
HE SACRIFICEP
HIMSELF FOR
Rip, hann lifir þetta af en kemur
ekki til með að geta sýnt framar.
Hann fórnaði sér fyrir mig. „Já,
Stella, að nokkru leyti“.
BBSE2R2.