Vísir


Vísir - 09.11.1962, Qupperneq 12

Vísir - 09.11.1962, Qupperneq 12
12 V í SIR . Föstudagur 9. nóvember 1962 Hremgemingai gluggahreinsun Frmnaðu; l hveriu starfi — Simi '15797 Þörð. og Geir. Bifreiíaeigendur. N er bezti tíminn að láta berá inn i brettin á bifreið yðar Uppl. i sima 37032 eftir kl. 6.i Hólmbræður. Hreingerningar. — Sími 35067. Fullorðin kona óskast til af- greiðslustarfa nokkra tíma á dag. Uppl. eftir kl. 10 í fyrramálið, Is- borg, Laugaveg 77. ____ Sníð og máta kjóla. Sínii 14127. Kona óskast til að þvo stiga f j fjölbýlishúsi. Uppl. að Stóragerði 10 og i síma 37230._____________ Óska eftir heimasaum. — Sími 38039. VELAHREINGERNINGIN óða Vönduð vinna Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Simi 35-35-7 Sporöskjulagað gyllt nisti með bláu munstri tapaðist sl. viku. — Finnandi hringi í síma 14655. Kvengullúr tapaðist. Sími 38479. Rauð peningabudda með rúmum 1000 kr. tapaðist í gær á móts við Laugaveg 68. Skilist gegn fundar- launum á Nýlendugötu 15. Sími 19105. Karlmannsstálúr tapaðist i gær frá Hlíðaskóla að Háteigsveg 50 fða að Austurbæjarskólanum. Finn ándi vinsaml. hringi í síma 24994. Gullkeðja tapaðist miðvikudag- inn 7. nóv. á Gnoðavogi. Finnandi vinsaml. hringi i síma 38350. — Fundarlaun.' H/EGGjAMRE|NSUNIN IVIUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir hibýla Simi 19715 og 11363. Voga- og Heimabúar. — Við gerðir á rafmagnstækjum og lögn- um. — Raftækjavinnustofan, Sól- heimum 20, sími 33-9-32._________ Hreingerningar. Vanir og vand- virkir íenn. Sími 20614. Húsavið- gerðir. Setjum í tvöfalt gler, o.fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Veggfóðrun dúka, og flísalagning. Sfmi 34940. Viðgerðir. Setjum í rúður. Kýtt- um upp glugga. Hreinsum þakrenn ur. Gerum við þök. Sími 16739. MUNIÐ STÓRISA strekkinguna að Langholtsvegi 114. Stífa einnig dúka af öllum stærðum. Þvegið ef óskað er. Sótt og.sent. Sími 33199. Heimasanm. Ný- verzlun óskar eftir að komast í samband við kon ur með heimasaumuð barnaföt og fleira. Uppl. í síma 24575 eftir kl. 6,30 eftir hádegi. FRÁ BÆJARSJÓÐI KÓPAVOGS. Lögtök fyrir ógreiddum útsvörum og öðrum gjöld- um til Bæjarsjóðs Kópavogskaupstaðar eru að hefjast. Gjaldendur eru því alvarlega á- minntir um að greiða gjöld sín nú þegar, svo að komizt verði hjá frekafi fyrirhöfn og lög- takskostnaði. Kópavogi 5. nóv. 1962, Bæjarstjórinn í Kópavogi. Rösk stúlka 17 ára stúlka óskar eftir vinnu annað hvert kvöld. Tilboð sendist afgr. Visis, merkt „Rösk stúlka“. Takið eftir Breytum gömlum teppum og dreglum. Földum dregla og teppi. Sækjum og sendum yður að kostnaðarlausu. Sfmi 34758 eftir kl. 6, laugardaga eftir hádegi. Geymið auglýsinguna. Vil kaupa Vil kaupa 100—120 tonna mótorskip. Má vera gamalt. Upplýsingar I síma 11881. Hafnarfjörður 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar, helzt í Vesturbænum. Uppl. í sima 50565. Til Ieigu stofa og aðgangur að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 35828. Unga stúlku vantar lítið her- bergi, sem allra fyrst sem næst miðbænum. Má vera lítið geymslu herb. með hita. Tilb. sendist Vísi fyrir 15. þ.m. merkt: Leiklistar- skólanemi. Mæðgur óska eftir 2ja — 3ja her- bergja íbúð. Sími 19183.______ Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð Uppl. f síma 32250. Tvær reglusamar stúlkur sem báðar vinna úti óska eftir 1 herb. og eldhúsi eða aðgang að eldhúsi, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 51176 eftir kl. 7. Háslwlastúdent óskar eftir her- bergi á Melunum eða öðrum hag- kvæmum stáð. Sfmi 18047. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Tilboð sendist Vísi merkt: S j ómaður. í miðbænum til leigu eitt herb. og eldhús (sér inng.). Tilb. merkt: Strax, sendist afgr. Vísis. Stúdent óskar eftir herbergi. — Uppl. f slma 13558 kl. 15-20. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir herbergi. Uppl. í slma 37628. Lítil íbúð óskast fyrir einhleypa miðaldra konu. Helzt í Vesturbæn- um. Uppl. í sfma 20543._______ íbúð óskast í nokkra mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14741- ____ _ Ungur reglusamur piltur óskar •y.v.v.v.v.'.‘.vi Til sölu á Laugaveg 70B, 2. hæð til vinstri jakkaföt á 12 ára, köfl- óttur jakki og poplinjakki og skíða skór nr. 42. Til sölu kjólar, blússur, dragt, kápa á fullorðna konu. Notuð saumavél, dívan og útvarpstæki. UppL Bólstaðarhlíð 13, Til sölu nokkrir silkipúðar (upp- settir). Verð 250 kr. Húsgagna- verzlunin,Skólayörðustíg 22. Enskur pels, % sídd og blá tweed-kápa, hvort tveggja meðal- stærð, til sölu. Uppl. ísíma 35996. Notuð skiði óskast. — Upplýs- ingar í síma 20587. Til sölu þýzk eldavél, eldri gerð. Bergstaðastræti 30. Ný ullartaukápa til sölu. Uppl. í síma 11515. Buffetskápur, borð og 5 stólar til sölu á Brekkustíg 15. Mjög vel með farinn. Verð kr. 5000. \ V.-VíVíVí'iViÍi* Karlmannaföt og frakki (1. flokks til sölu á Bergstaðastræti 82. Barnavagn til sölu á Hjallaveg 28. Til sölu tveggja manna danskur svefnskápur til sýnis að Laugaveg 33A eftir kl. 5 í dag. Inngangur frá Vatnsstíg. Nánari upp. f sfma 16685. Svefnsófi til sölu á Víðihvammi 20. Verð kr. 1500. Sími 3-6943. Necchi saumavél í skáp til sölu. Sími 36354. Nýlegur amerískur spíral-ketill, ásamt brennara til sölu að Brekku læk 1, uppi fyrir hádegi á laugar- dag og eftir hádegi sunnudag, sími 37908. eftir herbergi. Sími 205^7. — ' ' --------- ' -----—: —----J Herbergi óskast fyrir menn utan af landi. Uppl. í síma 18972 kl. 4-6 f dag. Herbergi óskast til leigu. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Vfsi merkt: Skilvfs._____ Herbergi með aðgang að eldhúsi eða lítil fbúð óskast strax fyrir stúlku sem vill lesa með skóla- nemanda. Uppl. f sfma 12036. Þrjár reglusamar stúikur óska að fá leigð 1-2 herbergi, helzt með eldunarplássi nú þegar eða um mánaðarmót. Uppl. í síma 20367. ! Stór timburkassi, stærð 4x3x2, ! 50 metrar undan búslóð til sölu og sýnis á Skaftahlíð 28. — Sími 34986.________________________ Til sölu eldhúsborð og 2 arm- stólar, ódýrt. Sími 20546._______ Til sölu miðstöðvarofnar, baðkar og rafmagnseldavél, útihurðir, teak. Uppl. í síma 50875. —' r.......-------------~ Til sölu eru 2 nýlegir léttir hæg indastólar. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 33138. __.________________ Til sölu vel með farinn klæða- skápur. Uppl. Sporðagrunn 12, kj. :Sfmi 33090. Jakkaföt á 9-10 ára dreng ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 20184. Hagnýtt húsgagn til að eyða V3 ævinnar á, er svefnstóll. Ef þér girnist einn fallegan og nýlegan, er sfminn 14402._________________ 'Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild, Hafnarstrœti 1, — Sími 19315. Rúmgott herbergi með innbyggð um skápum til leigu fyrir stúlku Tilb. merkt 175, sendist Vfsi fyrir hádrgi laugardag. Samkomur Kvæðamannafélagið Iðunn lief- ur kaffikvöld í Edduhúsinu við l Lindargötu, laugard. 10. þ.m. kl. 8. Drengjaföt til sölu á 11-12 ára. Uppl. í síma 16182._____________ Smiða svefnherbergisskápa og eldhúsinnréttingar fyrir ákveðið verð. Uppsett. Uppl. í síma_24613. Frímerkjasafnarar. Ný og notuð íslenzk frímerki til sölu, m. a.: Svanamerkin. Uppl. í síma 18335 eftir kl. 7 á kvöldin. INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd- ii og saumaðai myndii Asbrú. Grettisgötu 54 Slmi 19108. — Asbrú, Klapparstfg 40 DtVANAR allar stærðir fyrirliggj andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr ur'n Miðstræti 5 simi 15581 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk. vatnslitamyndir. litaðai ljósmyndir hvaðanæfa að af land- inu. barnamyndir og biblíumyndir Hagstætt verð Asbrú Grettisg. 54 — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smurolfu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. Bamakojur til sölu. Uppl. í síma 19994. Söluskálinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. SlMl 13562. Fornverzlunin Grett- isgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarpstæki. Ennfremur gólfteppi o.m.fl. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31- Bílaskipti — Weapon — Pick up Vil láta Dodge Weapon yfirbyggðan í skiptum fyrir Pick up sendibíl. Uppl. f Vélsmiðjunni Járn, Siðumúla 15. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. — Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. LAUGAVEGI 90-92 Volkswagen, allar árgerðir. Volkswagen ’58, verð 73 þ. útb. Opel Record ’56, 58, 60, 62 Opel Caravan ’55 58 60 62. Opel Capitan 56 57, nýkominn. Tar.nus 2ja dyra 58 og 60. Taunus station 59 60, góðir. Consul ’62 4ra dyra, sem nýr. Volvo station ’55, skipti mögul. á yngri bfl. Reno Donhine 60 og 61. 6 manna bílar: Ford 55 56 57 58 59 60. Chevrolet 53 54 55 56 57 59 Benz 220, 55 56 58 Sendibilar. Ford 55 56. Chevrolet 52 53 55 Volkswasen 55 56 57. Giörið svo vel og skoðið bílana. Þeir eru á staðnum. Okkur er ánægja að tilkynna, að framvegis munum við í hádeginu á laugardögum framreiða: franskt-, íslenzkt- KALT BORÐ Þér getið neytt 60 mismunandi forrétta, franskra, íslenzkra og skandinaviskra, á eftir veljið þér um 5 heita rétti Borðpantanir í síma 22643. GLAUMBÆR I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.