Vísir - 09.11.1962, Síða 13
I
VlSIR . Föstudagur 9. nóvember 1962 /3
Húseignin
Klapparstígur 17
ásamt stórri eignarlóð, er til sölu. Allar nán-
ari upplýsingar gefur Ulrich Richter, Drápu-
hiíð 9, eftir kl. 5. Upplýsingar ekki gefnar í
síma. Skipti á rúmgóðu einbýlishúsi á góð-
um stað möguleg.
Sendisveinn
óskast strax. Upplýsingar á skrifstofu vorri,
Vesturgötu 17.
VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS h.f.
Fíat ’62, gerð 500, keyrður 450
kllómetra. Verð samkomulag. —
Volkswagen ’55 keyrður 60 þiis.,
svartur, kr. 55 þús. Fiat 600 '58
verð kr. 50 þús. samkomul. Dadge
’48, á góðu verði ef samið er strax
pr. mán. — Opel Kapitan ’56, einkabíll, verð samkomulag. — Opel
Caravan ’55. góðu standi. Verð kr. 40 þús./útb. að mestu. Fiat 1100 '57
fallegur bíll kr. ’55 þús. Samkomulag. Fiat Station 1100 ’59. Viil skipta
á nýjum 4—5 manna bíl. — Ford Station '59 fallegur bíll, samkomul.
Volkswagen ’60 skipti á VW ’63 Volkswagen ’59 með öllu tilheyrandi.
Útborgun 90 þús. —: Ford Soriac ’55 kr. 65 þús. .fallegur bíll
Opel Caravan '60, skipti æskileg á 4—5 manna bíl, helzt VW '55—'56
Opel Caravan '59 kr 115 þús útborgun Opel Caravan '54 kr 35 þús.
samkomul. Þarf lagfæringu . Ford ’57 6.cyl. beinsk. (ekki taxi) má greið-
ast með fasteignatryggðum veðbréfum. — Marcedes Benz 18—220 gerð
Dodge ’48 mjög þokkalegur kr. 25 þús. (minni gerð) Ford ’59 vörubíll,
verð samkomulag. Mercedes Benz ’60 5y2 tonn. Verð kr. 250 þús. útb.
Hefi kátlþanda að nýlegum Samia Vabis.
Fiat ’59 gerð 1100 gullfallegur bíll tilboð óskast. Ford Mercury 4 dyra
’52 kr. 50 þús. útb. 20 samkomulag um eftirstöðvar. Fiat 1800 station,
Verð samkomulag. Volkswagen ’63 aðeins keyrður.
Verð samkomul. — Hefi kaupanda að Mercedes Benz '62—'63 220
Plymouth station ’58, gott verð ef samið er strax. Consu) 315 ’62.
samkomul., skipti koma til greina á Volkswagen ’56.
Ford Taunus ’60. Verð samkl. Dodge 2ja dyra ’56 fyrir fasteignabrét.
Gjörið svo vel, komið með bilana — og skoðið bilana á staðnum.
BIFREIÐASALAN, Borgartúni 1 . Simar: 18085, 19615 og 20048
ÍRIAND -
Framhaid aí bls. 9
á írlandi, er til íslands fluttist á
landnámsöld, hefur því líka verið
af konungakyni sumt, og hinir
írsku þrælar, sem frá er sagt (eða
ekki frá sagt), hafa sjálfsagt verið
menn upp og ofan sem aðrir og
margir að mannkostum engu síðri
en aðrir. Þá má ekki gleyma því,
sem Njála segir um Brjánsbar-
daga. Og þessum fáu tilvitnunum
vil ég ljúka með því, sem segir
um Þorlák biskup helga og helgan
Patrek: Hann (Þorlákur biskup)
má at sönnu kallast postuli ís-
lands, svá sem inn helgi Patrekr
byskup kallast postuli írlands, því
at þeir frömdu verk postula sjálfra
í sínum kenningum ok þolinmæði
bæði við óhlýðna menn ok rang-
láta (Hungrvaka).
Talið barst
að írlarídi.
Og eins og að líkum lætur, barst
talið oft að írlandi á Goðafossi.
Meðal farþega var og maður sögu-
fróður, Finnbogi Guðmundsson
prófessor, og þá meðal annars
fróður um íslenzk-írsk sögutengsl,
en það var líka gaman að ræða
við þá Goðafossmenn um kynni
þeirra af írlandi nútímans, þótt
þau kynni séu eðlilega talsvert
bundin við Dyflina. Eitt sinn, er
við ræddum um írland (Eire),
sagði Sigurður skipstjóri: Þar er
margt í framför, en enn mikil
fátækt. í þessari einu s.etningu
felst miklu meira en í fljótu bragði
kann að virðast, og ályktunin, að
því er ég bezt hef getað kynnt
mér, hárrétt, og mun ég víkja að
því síðar.
Að utan —
Framhald af bls. 8.
sigraði Edward Kennedy and-
stæðing sinn, George Cabot
Lodge. Það er ekki nokkur efi
á því, að þarna varð kosninga
maskína Demokrata, og þó eink
um prívatmaskína Kennedy-
fjölskyldunnar drýgst í sigrin-
hatU&nÍAJcó
H ERRADEILD
H§
BÍLASALAN ÁLFAFELLI . Hafnarfirði Sími 50518
Volkswagen ’57 ’59 ’62. Opel Capitan ’60 Merceder Benz flestar ár-
gerðið. Chervolet ’55 fólks- og station. Góðir bíiar. Sköda fólks- og
stadionbílar. Consul og Zephyr ’55.
BÍLASALAN ÁLFAFELLI . Hafnarfirði . Sími 50518
Bíla og bílparfasalan
Höfum til sölu m. a. Skoda station ’52 kr. 15.00. Skoda station ’56 ýms
skipti. Dodge ’54 stationbyggður með nýuppgerðum mótor, skipti
hugsanleg. Dodgé ’48 eins tons með hliðargrindum. Volkswagen ’60
Seljum og tökum i umboðssölu bíia- og bílparta.
Hverfisgötu 20 . Sími 50271.
Bíla og bílpartasalan
um. Kennedy-ættin og Cabot
Lodge-ættin hafa háð stjórn- j
málalegt stríð í Massachusetts
í meira en hálfa öld.
Það sýnir betur en margt
annað hve mikið þessar ættir
leggja upp úr baráttunni og
því að halda hinum frá völd-
um, að Edward Kennedy skuli
vera sendur í framboð. Hann
er nýbúinn að fá aldur til fram
boðs, og er alveg óreyndur
stjórnmálamaður,, þótt hann
starfaði mikið fyrir bróður
sinn, forsetann, í síðustu kosn-
ingum. Það var þvi ekki tíma-
bært fyrir neinn annan en
Kennedy-bur að fara í framboð
með ekki meiri reynslu, hærri
aldur ,eða meiri þekkingu en
Teddy bjó yfir.
Abraham Ribicoff fyrrver-
andi heilbrigðismálaráðherra
Kennedystjórnarinnar sigraði í
Connecticut'. Það hefði þótt saga
til næsta bæjar, fyrir nokkrum
árum í Bandaríkjunum, ef emb-
ætti heilbrigðismálaráðherra
hefði þótt líklegur stökkpallur
fyrir frambjóðanda. En hér
kom einnig til að Ribicoff hafði
verið ríkisstjóri í Connecticut
og hafði getið sér gott orð sem
slíkur.
Eins og áður er sagt, eru
kosningarnar taldar mikill sigur
fyrir Kennedy, og væntanlega
styrkir þetta Bandaríkjastjórn í
sessi, ekki aðeins innan Banda-
ríkjanna sjálfra, heldur einnig
erlendis.
Höfum í dag og næstu daga til sölu:
Ford-stadion 1955 á hagkvæmu verði og greiðsluskilmálum Ford-
Prefect, 1946 óskaað eftir staðgreiðslutilboði. Opel-Rekord, 1957, góður
bíllw 80 þús., útb. 40 þús. kr. Volkswagen allar árgerðir frá 1954 til
1962. Volkswagen rúgbrauð, flestar árgerðir. Mercedes-Benz flestar
gerðir og árgerðir. Moskwitch og Skoda bifreiðir allar árgerðir. Opel
og Ford-Taunus flestar árgerðir.
Auk þessa I mjög fjölbreyttu úrvali allar gerðir af 6 manna bifreiðum,
sendi — station og vörubifreiðum.
Áhrezla lögð á lipra og örugga þjónustu.
Laugavegi 146
Sími okkar er 1-1025.
A UT0UTE
Það
munar
um
kraft
kertin
Umboð fyrir
AUT0UTE
oivision of
Snorri G. Guðmundsson
Hverfisgötu 50 . Sími 12242
Húsoöon
áuglýsir
Hið vandaða nútíma
KR-Svefnherbergissett
(með 90 ára ábyrgð
á rúmgrindinni). Dag-
stofusett — Innskots-
borð — Sófaborð og
Vegghúsgögn. -
í miklu úrvali.
Athugið að hinn vinsæli KR-stofukoIlur, með
loðna gæruskinninu, fæst aðeins hjá KR-
húsgögnum.