Vísir - 09.11.1962, Side 16
'V , ''é t í
- ;
Urslit í atkvæðagreiðsl- og sjómanna urðu þau, að
um í félögum útvegsmanna I báðir aðilar felldu tillög-
Lido opnor fyrir unglingono
í kvöld mun veitingahúsið Lido
opna í fyrsta sinn fyrir hina nýju
starfsemi sína, sem ætluð er fyrst
og fremst æskufólki á aldrinum
16-21 árs.
Hafa allmiklar breytingar verið
gerðar á húsinu. Hefur verið kom-
ið fyrir matbar frammi í forstof-
unni. Þar sem barinn var áður, hef
ur nú verið komið fyrir mjólkur-
bar, þar sem seldir verða alls kyns
mjólkurdrykkir.
Þá hefur verið komið fyrir keilu
brautum, sem eru hægra megin
við sviðið. Eru þær 24 fet að lengd.
Mun húsið verða opin fyrir ungl
ingana að minnsta kosti 3 kvöld
í viku, um helgina, en verður
væntanlega leigt út fyrir aðrar
skemmtanir fyrri hluta viku. —
Hljómsveit Svavars Gests mun
leika fyrir dansi fyrst um sinn.
urnar með miklum at-
kvæðamun. Eru horfur
ekki þær, að deilan leysist
bráðlega, en nýr sáttafund
ur hefur verið boðaður.
Vísir hefur snúið sér 'til for-
manna samninganefnda aðila,
þeirra Ákústs Flygenring og Jóns
Sigurðssonar, um horfurnar nú,
eftir að miðlunartillagan var felld,
af 120 útvegsmönnum greiddu 17
henni atkvæði og af 486 sjómönn-
ur_: 44.
Ágúst Flygenring formaður samn
Gífurieg farþega-
fjölgun hjá F.í.
Á fyrstu níu mánuðum Sæmundssyni, blaðafulltrúa félags-
ins, voru farþegatölurnar orðnar
þessar í lok september-mánaðar, og
til samanburðar birtir blaðið tölur
sama tímabils á síðasta ári:
þessa árs flutti Flugfélag
íslands fleiri farþega en
allt síðastliðið ár.
Þetta ár verður hið athafnasam-
asta í starfsemi félagsins, og er Innanlands
það vart of mikil bjartsýni að gera Milli landa
Á þessari mynd sjást tveir kolar að sverma fyrir beitunni, sem|
sett var niður með sjónvarpsvélinni.
1962 1961
58.136 39.550
23.255 20.371
Aukningin hefir einkum verið á
sviði innanlandsflugs, og nemur
ráð fyrir, að farþegatalan verði
komin fast að hundrað þúsund, þeg
ar árið hverfur í aldanna skaut. j hún í hundraðshlutum hvorki meira
Samkvæmt þeim upplýsingum, j né minna en 46.99, en í millilanda-
sem Vfsir fékk í gær hjá Sveini | Framh. á bls. 5.
KÆRAN
SJÓNVARP TIL FISKI-
RANNSÓKNA ?
Jakobi Jakobssyni og spurði
hann hvort tæki sem þessi
kynnu að koma að gagni við
fiskirannsóknir. Skýrði hann
svo frá að sjónvarpstæki visru
notuð við fiskirannsóknir er-
lendis, þó að enn sé það á byrj
unarstigi. Hafa þau aðallega
verið notuð til að rannsaka
botndýr.
Þá sagði Jakob einnig að
hugsanlegt væri að nota sjón-
varp til að athuga hvað það er,
sem kemur inn á leitartækin. Á
norskum rannsóknarskipum,
svo sem G.O. Sars, eru notaðar
neðansjávarmyndavélar, sem
síðan verður að taka upp og
framkalla filmuna..
Ekki kvað Pétur Sigurðsson
Landhelgisgæzluna hafa í
hyggju að nota tæki þetta til
Framhald á bls. 5.
Kristján Júlíusson við sjónvarpstækið í varðskipinu Þór. (Ljósm. Vísis, I. M.)
Iskyggilegar horf-
ur / Kúbumálinu
Dregið hefur hættu-
bliku á loft á ný og jafnvel
óttazt, að til stórtíðinda
kunni að draga. Horfur á
fullnaðarlausn Kúbumáls-
ins eru hinar ískyggileg-
ustu eftir þriggja stunda
fund Adlai Stevensons
fulltrúa Bandaríkjanna og
ítusnetzovs fulltrúa sovét
stjórnarinnar. Afstaða
Rússa virðist harðnandi og
UNDIRBÚIN
Eins og Vísir skýrði frá í fyrrad.
kærir BSRB formhlið læknadeil-
unnar til Hæstaréttar, það er að
segja þá ákvörðun Félagsdóms
að taka frávísunartillögu lækn-
anna ekki til greina.
Lögmaður BSRB og læknanna
skýrði formanni Félagsdóms
munnlega frá þessari ákvörðun
í gærmorgun og er nú að ganga
frá greinargerð með kærunni.
Bandaríkjamenn senda
fleiri herskip og flugvélar
til Karíbahafs og sagt er,
að mikill liðssamdráttur
eigi sér stað á Florida og
Framhald á bls. 5
\u
79
Akureyrl
ÍKKIUTLIT FYRIR BRÁÐA
LA USN SlLDARDEILUNNAR
Akureyri í morgun.
í gærkvöldi var kvikmyndin 79
af stöðinni sýnd í fyrsta skipti á
Akureyri, en það mun vera ann-
ar staðurinn utan Reykjavíkur þar
sem myndin er sýnd.
Tveim stundum áður en miða-
sala hófst í Borgarbíói, þar sem
kvikmyndin var sýnd, tók fólk að
streyma á staðinn og var komin
löng biðröð um sjöleytið í gær-
kvöldi, þegar aðgöngumiðasalan
hófst. Þarf ekki ,að orðlengja það
að húsið var troðfullt og komust
færri að en vildu.
Að sýningunni lokinni ávarpaði
bæjarstjóri, Magnús Guðjónsson,
gesti og minnti um leið á, að skáld
sagan „79 af stöðinni" hafi verið
skrifuð á Akureyri. Þjóðleikhús-
stjóri, Guðiaugur Rósinkranz var
meðal gesta, kvaddi hann sér einn
ig hljóðs, ávarpaði gesti og þakk-
aði vinsamleg orð bæjarstjórans.
inganefndar útvegsmanna kvað j
svo að orði:
Úrslit atkvæðagreiðslunnar eru,
þau, að báðir aðilar stráfelldu j
miðlunartillöguna og bera þau úr-
slit með sér, að mjög erfitt verður
um Iausn þessara mála, og er ekki
útlit fyrir, að sú lausn sé á næstu
grösum.
Jón Sigurðsson, formaður samn-
inganefndar sjómanna, vildi ekkert
láta hafa eftir sér um málið eða
samningahorfurnar að svo komnu
máli, en gat þess að eins, að nýr
sáttafundur hefði verið boðaður
með deiluaðilum kl. 2 n. k. sunnu-
dag.
☆
Landhelgisgæzlan sýndi blaða
mönnum í gær nýtt sjónvarps-
tæki, sem hún hefur fengið, til
að sjónvarpa myndum neðan úr
sjó upp á yfirborðið. Skýrði Pét
ur Sigurðsson, forstjóri Land-
helgisgæzlunnar svo frá, að
tæki þetta væri fyrst og fremst
ætlað til að sjá það sem væri
of neðarlega til að kafarar kæm
ust að því.
Blaðið hafði í morgun tal af