Vísir - 17.11.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 17.11.1962, Blaðsíða 13
VÍSIR . Laugardagur 17. nóvember 1962. heldur fund mánudaginn 19. þ. m. í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 eftirhádegi, Fundarefni: Fjármálaráðherra, Gunnar Thoroddsen, talar um nýjti tollskrána og svarar fyrirspurnum, Allar sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Skemmtiatriði. — Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Húsgagnaviðgerðir NU er tíminn tii að gera við húsgögnin fyrir jólin. Húsgagnaviðgerðin Vatnsstíg 10B. Vil kaupa / Vil kaupa 6 cylendra Hercules dieselvél gerð D.J.X.C. Vélsmiðjan Járn Síðumúla 15 — Sími 35555. Sparið tímann — Notið símann Húsmæður — heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. — Sendum um allan bæ. — Straumnes Sím 19832 BÍLASALAN ÁLFAFELLI Hafnarfirði Sími 50518 Volkswagen '57 '59 '62 Opei Capitai 6C Mercedei 8en2 t'lestar ár gerðið Chervolet '55 fólks- og station Góðir bílar Skóda fólks- os stadionbílar Consui og Zephyr '55 BÍLASALAN ALFAFELLl Hafnarfirði Sími 50518 Gnmla bílasalan nefir alltaf til sölu mikið úrval af nýjum og eldri öílum, af öllum stærðum ag gerðum og oft litlar ■em engar útborganir. Gamla bílasalan //Rauðará Skúlagötu 55 Sími 15812. BíEa og bílpartasalan Höfum kaupanda að DMC trukk með spili og gálga, eða öðrum hliðstæðum bfl. Jafnframt höfum við kaupendur að evrópskum stat- ion og fjögra manna bílum. Selj- um og tökum í umboðssölu bila- óg bílaparta. Bíla og bélpartasalan Hellisgö.- 20, Hafnarf. Sími 50271 llRELLEBORG GUNNAR ASGEIRSSON H.F. OPNUM 'I DAG NÝJA BENZÍNAFGREIÐSLU OG GREIÐASÖLU VIÐ MIKLUBRAUT r ' Á hoðstólum: Margs konar vistir afgreiddar beint í bifreiðir. Ýmis tilbúinn matur. Ö1 og gosdrykkir o. m. fl. „Shell“ benzín og smurningsolíur. Ýmsar aðrar vörur til bifreiða. SHELL mí OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.