Vísir


Vísir - 24.11.1962, Qupperneq 8

Vísir - 24.11.1962, Qupperneq 8
V1 S I R . Laugardagur 24. nóvember 1962. 9 l.íiM VÍSIR s. . CJtgefandi: Blaðaútgatan VISIR. Ritstjórar: Hersteinn Pálsson, Gunnar G Schram. Aðstoðarritstjóri: Axe) Thorsteinsson Fréttastjóri: Þorsteinn ö. Thorarensen Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178. Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3. Áskrifstargjald er 55 krónur á mðnuði. I lausasölu 4 kr. eint. — Simi 11660 (5 linur). Prentsmiðja Visis. — Edda h.f Framsókn \ réttu Ijósi Það mun vafalaust lengi í minnum haft, hvemig forusta Framsóknarflokksins lét þá fulltrúa, sem hún réð á þingi Alþýðusambandsins, hegða sér í málefnum verzlunarmanna. í fyrstu voru framsóknarfulltrúar á þinginu látnir hegða sér, svo sem þeir vildu í einu og öllu fara að lögum. Þeir, sem þekkja ekki þeim mun betur hugsunarhátt foringja Framsóknarflokksins, þeg- ar þeim tekst upp, munu hafa ætlað að framsóknar- mennirnir mundu styðja hinn góða málstað L.Í.V. En Adam var ekki lengi í Paradís, því að brátt kom á daginn, að þessi fyrstu viðbrögð framsóknar- fulltrúanna voru aðeins til að sýnast og blekkja al- menning. Þegar að því kom að veita fulltrúum LÍV sömu réttindi og öðrum aðilum innan ASÍ, stóðu fram- sóknarmenn næstum sem einn maður með kommún- istum. Sumir vildu ekki láta hlekkja sig við komm- únista, en flestir hlýddu fyrirmælum Eysteins og fé- laga hans í forustu Framsóknarflokksins og veittu sendimönnum Moskvuvaldsins þann stuðning, sem ,, þurfti. Með þessu hafa framsóknarmenn fært sönnur á, að þeir þurfa ekki að hafa sérstakan stjórnmálaflokk starfandi. Þeir eiga miklu betur heima innan raða kommúnistaflokksins, því að hans viðhorf eru oftast þeirra. Vafalaust munu framsóknarmenn halda áfram til- raunum til rÖ telja almenningi trú um, að því fari fjarri, að þeir sé dindlar kommúnista. Svardagar þeirra munu þó koma að litlu haldi — svo greinilega hafa þeir sýnt innræti sitt á þessu þingi ASÍ. Styðjum Als'irsöfnun RKI Rauði kross íslands gengst nú fyrir söfnun til handa bágstöddum í Alsír. Söfnun þessi mun ekki verða látin standa lengi — henni verður Iokið á tiltölu- lega skömmum tíma. Vegna þess er nauðsynlegt, að þeir sem eru af- lögufærir, og ætla að láta þessa söfnun RKÍ njóta þess, geri það hið bráðasta, þar sem stuttur tími er til umsvifa. Menn veri og minnugir þess, að skjót hjálp er bezta hjálpin. Upphaf vélbáfaaldar Á morgun eru liðin 60 ár frá því að fyrsti vélbátur f eigu íslendinga fór reynsluför. Hann var lítið sex manna far í eigu tveggja manna á ísafirði. Hér eru ekki tök á að rekja sögu þessa þáttar íslenzkrar útgerðar, en öll þjóðin má vera þakklát þeim, sem áttuðu sig á köllun sinni og riðu á vaðið. Þeim verður seint fullþakkað. Nú er talið að fyrir dyrum standi endur- skipulagning vestur- þýzku ríkisstjórnarinn- ar. Ástæðan er sen? kunnugt er úrsögn fimm ráðherra frjálslyndra með formanni sínum í gegnum þykkt og þunnt, og muni ekki þola að honum verði vikið Ur þeim valdastöðum, sem hann situr núna. Talið er að endurskipulagn- ingu Bonnstjórnarinnar verði ekki að fullu lokið fyrr en í desember. Þangað til hafa and- stæðingar Strauss tíma til að vinna allt það á móti honum, sem þeir megna. Og þeir muni ekki liggja á liði sínu. Frjálsir demokratar vilja Strauss skil- yrðislaust úr ríkisstjóminni, jafnaðarmenn hata hann síðan honum tókst að koma skipulagi á vestur-þýzka herinn. Og svo eru þeir margir, sem hafa orðið að kenna á metnaðargirni, mælsku og tillitsleysi þessa ann Frans Josef Strauss hefur und- anfarið verið á kosningaferða- Iagi f Bayem. Enda þótt svo megi virðast af myndinni, er Strauss ails ekki þreyttur, held ur þvert á móti mjög vel undir hina hörðu kosningarbaráttu búinn. [R FERILL STRAUSS Á ENDA ? demokrata. Álitið er, að kanslarinn vilji veita ungu blóði inn í ríkis- stjórnina, en einn for- mælandi kanslarans gat þess að kanslarinn ætti ekki endilega við menn a ungum aldri, .heldur menn, sem væru ungir í anda, hressir og djarfir. Á hverjum bitnar svo þessi endurskipulagning? Hún er sprottin upp af §piegelmálinu og fórnarlömbin verða, ef frjálsir demokratar fá að ráða, menn eins og Franz Josef Strauss, landvarnaráðherra V.- Þýzkalands, maðurinn, sem fyr irskipaði rannsóknina á ritstjórn arskrifstofum Der Spiegel, og aðrir, sem nálægt honum standa og verið hafa driffjaðrir í rann- sókninni. Stjórnmálaleg framtíð Strauss er nú meira rædd í vestur-þýzk um blöðum en flest annað. Það er ekkert undarlegt. Strauss hefur allt fram til þessa verið í hópi þeirra manna, sem taldir eru hafa allra mesta mögulc'ka til að taka við af Adenauer. Fyrir dyrum standa kosning- ar til fylkisþingsins í Bayern, en Strauss er formaður kristi- legra demokrata í fylkinu. Til greina kom að hann yrði for- sætisráðherraefni flokksins við þingkosningarnar, en hann hafn aði þvi. Adenauer er sagður munu hafa hliðsjón af úrslitum kosninganna í Bayern, þegar hann gerir það upp við sig, hvort hann lætur Strauss verða áfram í sambandsstjórninni. Gangi kristilegum demokrötum illa í Bayern, er líklegt að Strauss falli út úr ríkisstjórn- inni, en vinni þeir sigur, er talið vonlaust fyrir A lenauer að víkja honum frá. Kristilegir demokratar í Bayern hafa lýst þvi yfir, að þeir muni standa ars frábæra starfsmanns. Það er t. d. opinbert leyndarmál, að Franz Josef Strauss varð ekki landvarnaráðherra fyrr en hann hafði í nokkra mánuði haldið uppi stöðugri gagnrýni á þáverandi landvarnaráðherra, Theodore Blank. í árásum eins og þeim, sem hann hélt uppi gegn Blank, er Strauss einstak- lega óvæginn maður. Heinrich von Brentano, fyrrum utanríkis Um áramótin er væntanleg álitsgerð nefndar, sem fjallað hefir að undanförnu um, hvort Bretar og Frakkar ættu frekar að brúa Ermarsund eða grafa göng undir það. Það er nefnd enskra og franskra sérfræðinga, sem unnið hefir að athugunum þessum um langt skeið, viðað að sér alls konar gögnum og gert margþættar athuganir á kostnaðarhlið málsinsS upphafi væntanlegum tekjum og við- ráðherra, fékk líka að kenna á þessu. Þegar Strauss var búinn að endurskipuleggja landvarn- irnar og vestur-þýzka herinn, Iangaði hann til að snúa sér að utanríkismálum. Þegar svo er komið, er Strauss búinn að kynna sér málin í marga mánuði og leggja niður fyrir sér áætl- un um árásinu á ráðherrann. Hún virtist ætla að fara að Frh. á bls. 5. haldi, þegar þessi samgönguæð verður tekin I notkun. Eitt veigamesta atriðið, sem taka þarf ákvörðun um, varðar útvegun fjár til þessa mikla mannvirkis. Spurningin er, hvort einkafjármagn á að koma til, eða hvort tveggja að leysa verkefnið í sameiningu. Brezk blöð skrifa þannig um málið, að erfitt muni verða að afla láns- fjár, ef um ríkisfyrirtæki eigi að verða að ræða. Austur-þýzka kommúnistastjórnin hefur skemmt sér konunglega yfir vandræðum v.-þýzku stjórnarinnar í stjórnarkreppu þeirri, sem nú er raunverulega skollin á. BRÚEÐA GÖNG?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.