Vísir - 24.11.1962, Qupperneq 11
V1 S IR . Laugardag 24. nóvember 1962.
11
morgundagsins
stjörnuspá
.A6ENTS HAVE
NEVER FOUND
CONTRABANP.
SHE SEEMS
COMPLETELY
ATEASE ANP
VERY WEALTHY."
Neyðarvaktin, simi 11510, hvern
virkan dag, nema lai/prdaga kl.
13-17.
HoltsapóteK og Garðsapótek eru
opin virka daga kl. 9—7, laugar-
daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4
Apótek Austurbæjar er opið virka
daga kl. 9-7. laugardaga kl. 9-4
Næturvarzla vikunna 17.—24.
nóvember er i Vesíurbæjarr 'teki
Gullkorn
En dagur drottin . mun koma i
sem þjófur, og þá munu himnarn-
ir með miklum gný líða undir lok. i
Frumefnin sundurleysast í brenn-
andi hita, og jörðin og þau verk,'
sem á henni eru, . jpbrenna. Þar
eð allt þetta ferst þannig hversu
ber yður þá að framganga í heil-
agri breytni og guðrækni. 2. Pét
3. 10-11.
Ymislegt
Starfsval og gagnfræðanám —
Á morgun (sunnudag) kl. 2 e.h.
flytur Ólafur Gunnarsson sálfræð-
ingur erindi um starfsval og gagn-
fræðanám, einkum ætlað foreldr-
um og kennurum. í erindi þessu
mun hann ræða framkvæmd starfs
vals í nágrannalöndum okkar á
Norðurlöndum og framtíðarskipan
hér. Fyrirlesturinn hefst kl. 2 e.h.
Messur
Kópavogssókn. Messa i Kópa-
vogsskóla kl. 2. Barnasamkoma í
félagsheimilinu kl. 10.30. Séra
Gunnar Árnason.
Neskirkja. Barnaguðsþjónusta
kl. 10. Messa kl. 2. Séra Jón
Thorarensen.
Dómkirkjan. Kl. 11 messa, séra
Óskar J. Þorláksson. Kl. 5 messir
séra Jón Auðuns. KI. 11 f.h. barna
samkoma f Tjarnarbæ, séra Jón
Auðuns.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2
ferming og altarisganga. Ferming-
ardrengur, Þorvaldur Árnason
Lindarhvammi 6. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Langholtsprestakall. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Messa 'kl. 2.
Séra Árelíus Níeisson.
Laugameskirkja. Messa kl. 11
f.h. (athugið breyttan messutíma).
Barnaguðsþjónustan fellur niður.
Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11, séra Sigurjón Þ. Árna-
son. Engin síðdegismessa. Kirkju-
kvöld kl. 8.30, séra Stig Nyström
flytur erindi um hjálparstarf lút-
herska heimssambandsins í ýms-
um löndum. Lárus Pálsson leikari
les upp. Kristinn Hallsson óperu-
sJngvari syngur einsöng við undir
leik Páls Halldórssonar.
Háteigssókn. Barnasamkoma í
Sjómannaskólanum kl. 10,30, f.h.
Séra Jón Þorvarðarson.
Kirkja cháða safnaðarins. Messa
kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10.30
árdegis. Séra Emil Björnsson.
Háskólakapellan. Sunnudagaskóli
guðfræðideildar á hverjum sunnu-
degi kl. 11. öll börn á aldrinum
4 — 12 ára eru hjartanlega velkom-
in. Forstöðumenn.
Nei ungfrú, parið sem ég sýndi
yður fyrst getið þér því miður
ekki fengið — einn afgreiðslu-
maðurinn seldi það fyrir nokkrum
klukkutímum.
eru peningarnir næstum þvf bún-
ir, svo að í þessari ferð verð ég
að finna hann“.
Stjörnubíó er nýbyrjað sýn- Iægingu vegna eiturlyfjanautn-
ingar á myndinni um Gene ar, og hversu hann hóf sig til
Krupa, „mesta trommuleikara virðingar á ný. Aðalhlutverk:
heims“, en í myndinni er lýst Sal Mineo, James Darren og
baráttu hans til frægðar, niður Susan Kohner.
Y
„Yður hefur sjálfsagt dottið í
hug smygl í sambandi við þessa
stúlku"?
„Tollverðirnir hafa aldrei fund ist lifa í alsnægtum og er mjög
ið nokkuð í farangri hennar sem róleg".
bent gæti til smygls. Hún virð- í klefa I-E. „Elsku Anna, nú
——MMM III—llll «PI<H«II -.^JSSmr ~ " -.--•■WaMIMHH,' ■
II I ....... .......■ .■■II.M#
| Útvarpið
Laugardagur 24. nóvember.
13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín
Anna Þórarinsdóttir). 14.40 Vikan
framundan: Kynning á dagskrár-
efni útvarpsins. 15.00 Laugardags-
lögin 17.00 Æskulýðstónleikar,
kynntir af dr. Hallgrími Helgasyni.
18.00 Útvarpssaga barnanna „Kusa
í stofunni" (Stefán Sigurðsson).
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson). 20.00 Þrjú
stutt hijómsveitarverk: Konung-
lega fílharmoníhljómsveitin í Lund
únum leikur. 20.15 Leikrit: „Menn
og ofurmenni" eftir Bernard Shaw
III. kafli Þýðandi: Árni Guðnason.
Leikstjóri: Gísii Halldórsson. 22.10
Danslög. ,pi.00 Dagskrárlok.
ffEPP£<:
Sunudagur 25. nóvember
8.30 LJ.t morgunlög. 9.30 Morgun-
tónleikar. 11. I lessa í Laugarnes-
kirkju (Prestur: Séra Garðar Svav-
arsson. Organleikari: Kristinn
Ingvarsson). 13.15 Tækni og verk-
menning, V. erindi Orkufrekur iðn-
aður (Baldur Líndal efnaverk-
fræðingur). 14.00 Miðdegistónleik-
ar. 15.30 Kaffitíminn: Óskar Cort-
es og félagar hans leika. 16.15 Á
bókamarkaninum (Vi:’..jálmur Þ.
Gislason útvarpsstjóri). 17.30
Barnatími (Anna Snorradóttir).
18.30 „Hafið, bláa hafið, hugann
dregur“: Gömlu lögin. 20.00 Eyj-
ar við ísland, XVI. erindi: Fiatey
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Horfur eru á að þú hefðir
mjög gott af þvi að halda til
kirkju í dag til að sefa sálar-
ástand þitt. Fjármálin gætu orð-
ið eitthvað til umræðu á heim-
ilinu, sýndu sanngirni.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú ættir að hitta einhverja vini
þína og kunningja og spila með
þeim á spil eða tefla, í öllu falli
gera eitthvað, sem byggir upp
hugsanalífið.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní: Deginum væri bezt varið
til þess að lesa einhverjar góð-
ar bókmenntir um trúarleg eða
heimspekileg efni. Þú mátt bú-
ast við að þú þurfir að vinna
eitthvað heima fyrir.
Krabbinn, 22. júni til 23. júlí:
Dveldu meðal þeirra sem þér
eru kærastir í dag. Einnig er
mjög hagstætt að sinna ýmsum
áhugamálum þínum á sviði tóm-
stundaiðju eða jafnvel skemmt-
ana.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Dagurinn er mjög hagstæður
fyrir þá Ljónsmerkinga, sem
hafa áhuga á því að selja fast-
eignir í því tilfelli að þeir fá-
ist almennt við slík sölustörf
eða þurfi að selja.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þú ættir að eyða deginum til
að ræða við þá kunningja þína
eða ættingja, sem eru mjög trú-
arlega eða andlega þenkjandi,
því slíkt mundi hafa mjög upp-
lífgandi áhrif á þig.
á Breiðafirði (Jón Júlíus Sigurðs-
son bankaféhirðir). 20.25 Sænskir
listamenn í útvarpssal. 21.00 Sitt
af hverju tagi (Pétur Pétursson).
22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok.
SJónvarpið
Laugardagur 24. nóvember
10.00 Cartoon Carnival
11.00 Captain Kangaroo
12.00 The adventures of Robin
Hood
12.30 The Shari Lewis show
13.00 Current events
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þrátt fyrir að svo kunni að
fara að þú fáir mörg heimboð
ýfir helgina, þá ættirðu frem-
ur að halda kyrru fyrir heima
fyrir, sakir hættu á götum úti
fyrir þig.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Deginum væri vel varið til þess
að gera áætlanir fyrir komandi
viku og skipuleggja hana, þar
eð hún kann að reynast þér
mjög annasöm.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú ættir ef mögulegt væri
að sækja kirkju eða eitthvað
það andlegt samfélag, sem þú
aðhyllist til að öðlast aukið hug
myndaflug og innblástur I kom-
andi viku.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þrátt fyrir að vinir þlnir
muni skjóta upp kollinum hjá
þér í dag, þá ættirðu sem mest
að halda þig að vandlegri upp-
byggingu þinni og lesa einhverj-
ar góðar bækur.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú gerðir vel f því að
hitta foreldra þfna í dag og
ræða við þau um vandamál líð-
andi stundar. Eldri kunningjar
þínir gætu einnig reynzt þér
ráðhollir.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Þú ættir að halda þig
heima fyrir og njóta sem beztr-
ar hvíldar, þar eð þér veitir ekki
af að vera vel upplagður fyrir
erfiðleika næstu viku.
14.00 Saturday sports time
16.30 It’s a wonderful world
17.00 The price is right
17.30 Phil Silvers
18.00 Afrts news
18.15 Navsta newsreel
18.25 The Chapltin’s corner
18.30 The big picture
19.00 Candid camera
19.30 Perry Mason
20.30 Wanted, dead or alive
21.00 Gunsmoke
21.30 Have gun — Will travel
22.00 I led three lives
22.30 Northern lights playhouse
„The Great Garrick”
Final edition news
*5Bsaaaíí;'S!:,sia3t.'ía -