Vísir - 30.11.1962, Blaðsíða 10
menn
Mínir íTie.nn - vertIðarsaga
efftir Sfeffán Jónsson, fréffnmnnn
KAFLAHEITI: Tvær krónur sjötíu og fimm
' i ,
Pétur tólfti og tóbakkus konungur — Q þessi
neisti — íslands þúsund ár — Heimilishættir
í Gandsbúð — Mannvit í knéröri — Eggjareikn-
ingur — Hann gefur sig til sá guli —. Aílar
hænur hvítar — Maskínuskáld — 899 — Fast
í botni — Ornaðu mér nú eina stund — Beðið
eftir nýjum báti — Úthverft brim um allan sjó.
Þetta er sérstæð bók um efni, sem hugstætt er íslendirigum. Vertíðarsaga frá upphafi til lokadags í annasömum útgerð-
arstað. Lesandinn fylgist með sjómönnum á sjónum, lifir með þeim aflatregðu og ógæftir, mokafla og stillur, óhöpp og
erfiðleika. í landlegum ber margt á góma, menn fá sér í staupinu og gera út um ágreining sinn með hnefunum, kven-
fólk er ekki alveg utan þessa leiks og margir skrítnir fuglar spranga um sögusviðið.
Stefán hefur áður skrifað bók, sem seldist upp á svipstundu og þótti sérstæð um alla gerð. Nú er sögusviðið afmarkaðra
og drættimir skýraíi. Þetta er bók, sem allir lesa sér til ánægju. Hún á ekki sinn líka meðal íslenzkra bóka. Upplag
fyrri bókarinnar þraut löngu fyrir jól og vænta má að ráðlegra sé að tryggja sér eintak af þessari í tíma.
Nýtt, þýzkt píanó og fleiri ný
hljóðfæri frá Þýzkalandi, eru
til sölu heima hjá mér á Lauf-
ásvegi 18.
Elías Bjarnason.
[C
Allar helstu málningavörur
ávalt fyrirliggjandi.
Sendum heim
Helgi Magnússon & CO
Hafnarstræti 19
Símar: 13184 — 17227
Nærfatnaöur
Karlmanna
og drengja,
fyrirliggjandL
L H MULLER
Gamlo
bílasalan
hefir alltaf til sölu mikið
úrval af nýjum og eldri
bílum, af öllum stærðum
t
og gerðum og oft litlar
iem engar útborganir.
Gamla
bílasalan
v/Rauðará Skúlagötu 55
Sími 15812.
Selur: Mercedes Benz 219 ’57
og Mercedes Ben2 190 ’57 og
Opel Oapitan ’57. Allir bílamir
nýkomnir til landsins.
i- og
búvélasalan
við Miklatorg, sími 23136.
Falleg mynd er bezta gjöfin.
heimilisprýði og örugg verð-
•næti. ennfremur styrkur list-
mpnningar
höfum málverk eftir marga
listamenn Tökum f umboðssölu
ýms iistaverk. /
MALVERKASALAN
Týsgötu 1, "imi 17602.
Opið frá kl. I
MÁLVERK -LJÓSMYNDIR
(litaðar). Kauptún og flestir kaupstaðir lands-
ins, flestir togarar landsmanna, biblíumyndir
og kínverskar eftirprentanir. Hentugar tæki-
færisgjafir og jólagjafir.
ÁSBRÚ
Grettisgötu 54 og Klapparstíg 40, sími 19108.
f. TILKYNNING
Þar sem fyrirsjáanlegar eru óvenjumiklar
annir í vörugeymslum félagsins í Reykjavík
eftir 10. desember, eru það vinsamleg tilmæli
til viðskiptamanna vorra, að þeir sæki vörur,
sem þeir eiga í vörugeymslum vorum, fyrir
þann tíma.
Virðingarfyllst,
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
V í SIR . Föstudagur 30. nóvemþer 1962.
Vörubifreið: Seljum í dag Mer-
cedes Bénz ‘60 til sýnis á staðnum
Fólksbifreiðir: Ný station bifreið
óskast í skiptum fyrir Fiat 1800
station 60 milligjöf staðgreidd. —
Höfum ávallt kaupendur að nýjum
ct nýlegum bifreiðum.
Hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í P
daga, laugardag og sunnudag í Listamannask ■'
Laugardag verða vinningar eingöngu sígare;;
Sunnudag verður hin venjulega’ hlutaveltg. s
Styrkið gott málo4V-'
’ 'ovík stendur að þessu sinni í tvo
efst báða dagana kl. 14 e.h. (2)
' vinu voru gefnar.
■ að góðu kunn.
N É F N D I N.
HLUTAVELTA
HLUTAVELTA
Höfum kaupanda að amerískum tveggja
liyra 8 cyl. bíl. Má vera sjálfskiptur.
Hreflnsum vel — Hreinsum ffljótt
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
Effnaldugin LINDIN H.F.
Hafnarstræti 18 Skúlagötu 51.
Sími 18820. Sími 18825.