Vísir - 30.11.1962, Blaðsíða 11
V í SIR • HFöstudagur 30, nóvember 1962.
n
Neyðarvaktin, simi 11510, hvern
virkan dag, nema la^gardaga k!
13-17.
Holtsapótea og Garðsapótek eru
opin virka daga kl. 9—7, laugar-
daga k). 9 — 4, helgidaga kl. 1—4.
Apótek Austurbæjar er opið virka
daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4
Nætur- og .elgidagsvaktir 24.
nóv. til 1, des.: Reykjavíkurapótek
fltvarpið
Föstudagur 30. nóvember.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.25 „Við vinnuna": Tónleikar.
14.40 „Við, sem heima sitjum":
Svandís Jónsdóttir les úr endur-
minningum tízkudrottningarinnar
Schiparelli (14). 17.40 Framburðar-
kennsla í esperanto og spænsku.
18.00 „Þeir gerðu garðinn frægan“.
Guðmundur M. Þorláksson tal-
ar um Lárentínus Hólabisk-
up Kálfssbn. 20.00 Leikhúspistill:
Sveinn Einarsson ræðir við Ind-
riða Waage. 20.25 Tónleikar 20.35
í ljóði: — þáttur 1 umsjá Baldurs
Pálmasonar. 20.55 Tónleikar.
21.05 Or fórum útvarpsins: Björn
Th. Björnsson listfr. velur efnið.
21.30 Útvarpssagan: „Felix Krull“
eftir Thomas Mann, X. (Kristján
Árnason). 22.10 Efst á baugi
(Björgvin Guðmundsson og Tómas
Karlsson). 22.40 Á síðkvöldi: Létt-
klassisk tónlist. 23.25 Dagskrár-
lok.
Siénvarpið
Föstudagur 30. nóvember:
17.00 The Andy Griffith show
17.30 Colonel Flack
18,00 Afrts news
18,15 The Telenews weekly
18.30 Lucky Lager Sports time.
19,00 Current Events
19.30 Eye Witness
20,00 The Gary Moorfe show
21,00 Bonanza
22,00 The Untouchables
23,00 Fight of the Week
23,45 Air Force News Review
Ein tillaga
um frímerki
í sumar efndi póstmálastjómin
til samkeppni um skátafrímerki.
Var .tlunin að frímerki yrði gef-
ið út til að minnast 50 ára starfs
skátahreyfingarinnar hér á landi og
áttu menn að spreyta sig á gerð
slíks merkis. Samkeppni þessi bak-
aði mönnum þó nokl..:: vonbrigði,
því að einungis kom fram ein til-
laga.
Samkvæmt þvl, sem Rafn Júlíus-
son fulltrúi hjá póststjóminni, hef-
ir sagt Vísi, hefir ekki verið tekin
endanleg ákvörðun um útgáfu
merkisins og er jafnvel ekki úti-
lokað að reynt verði að efna til
hugmyndakeppni aftur. En samráð
mun verða haft um þetta mál við
forvígismenn skátahreyfingarinnar.
Leiðrétting
1 greininni „Engin hætta á stront-
ium í mjólk“ í Vísi á þriðjudag,
stóð setningin: Til þess að verja
mjólkina óbragði verður að forð-
ast alla notkun áhalda úr leir.
Prentvilla var í henni og er hún
rétt: . . verður að forðast alla notk
un áhalda úr eir.
Áheit og gjafir
Strandakirkja; Gamalt úheit
merkt A.G. kr. 200. Áheit frá K.P.
kr. 100.. Áheit frá E.L.A. kr. 200.
Áheit frá Öldu kr, 95,00.
Ymislegt
Kvenréttindafélag íslands.
Bazarinn verður 4. desember. —
Félagskonur skili munum til:
Guðrúnar Jónsdöttur, Skaftahl. 25
Guðrúnar Guðjónsd. Háteigsv. 30
Guðrúnar Jensen, Sólvallagötu 74
Sigriðar J. Magnússon, Laugav. 82
Láru Sigurbjörnsd., Sólvallag. 23
Guðnýjar Helgadóttur, Samtúni 23
Önnu Sigurðardóttur, Hjarðarh. 26
og enpfremur á skrifstofuna, á
Laufásvegi 3, þriðjudaga, fimmtu-
dag og föstudag kl. 4 — 6.
Samtíðin, desemberblaðið er
komið út, fjölbreytt og fróðlegt.
Efni: Skrifstofufólk og atvinnusjúk
dómar, eftir Sigurð Skúlason.
Kvennaþættir eftir Freyju. Örlaga-
smiðir (smásaga) eftir Oddnýju
Guðmundsdóttur. Sönn ástarsaga
Elvis Presley svarar spurningum.
Afkastamesti rithöf. nútimans.
Ný bókmenntaverðlaun. Tilhuga-
líf á Tjörninni, eftir Ingólf Daviðs-
son. Kvonbænir í Mexíkó. Stjörnu
spádómar fyrir alla dága í desem-
ber. Skákþáttur eftir Guðmund
Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M.
Jónsson. Þá er mikið af skopsög-
um, skemmtigetraunir o. m. fl.
Reykvíkingar. Munið hlutaveltu
Kvennadeildar Slysavarnafélagsins
f Listamannaskálanum á laugar-
dag og sunnudag. Nefndarkonur,
hafið samband við formann deild-
innar sem fyrst. Kvennadeild
Slysavarnarfélagsins í Reykjavík.
HETJUSOGUR /
ísienzkc myndablaiV ,
fyrir börh 8 - 80 ára '
IROI HÖTTÖR ^
og kappar liáns
mjpC * \ hefti komið J
í bókabúðir
og kostar aðeins 10 kfóiiúr.
Hvernig gat ég vitað að þú ættir
eftir að nota gömlu ryðguðu dós-
ina, sem ég fleygði? Auk þess var
hún full af viðbjóðslegum ormum.
Stúdentabloð-
íð l.desember
Hátiðablað Stúdentablaðsins
kemur út I. desember eins og venju
Iega. Aðalgreinina ritar Þórarinn
Björnsson, skólanieistari á' Akur-
eyri. FjalL.r hún um „Sjálfstæði
íslands og menntun einstaklings-
ins“.
Blaðið er 48 síður í fólíóbroti.
Auk skólam. rita Ólafur Ö. Árna-
son, skólastj., Arnþór Garðarsson,
dýrafr., Helgi Valdimarsson stud.
med., Pálmi Pálmasön, stud. polyt.
auk 9 nýstútíenta og þriggja kven-
stúdenta. Einnig er viðtal við Bene-
dikt Jakóbsson íþróttakennara.
Ritnefnd Stúdentablaðsins skipa
Björn Guðmundsson, stud. jur., rit
stjóri, Þór Hagalín stud. jur., Þor-
varður Brynjólfsson stud. med., Þor
finnur Karlsson, stud. oecon, og
Þorsteinn Jónsson stud. jur.
sfjörnuspá
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú gerir bezt í því að
dvelja meðal vina þinna í dag
og kvöld. Hins vegar gætirðu
orðið fyrir einhverjum vonbrigð
um sakir fregna um gambn
vin.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Ráðleggingar foreldra þinna
eða einhvers eldri manns eða
konu munu koma þér að góð-
um notum varðandi aðsteðjandi
vandamál. Persóna í valdastöðu
getur haft góð áhrif á gang
mála.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Hagstætt væri fyrir þig
að nota frístundir dagsins til
að koma í framkvæmd þeim
bréfaskriftum, sem beðið hafa
afgreiðslu hjá þér að undan-
förnu.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Síðari hluti dagsins bíður upp
á nokkuð hagstæð tækifærj til
að innheimta skuldir þínar hjá
gömlum skuldunaut. Skattamál
eru einnig talsvert til umræðu.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú ættir ekki að hafa þig mik-
ið í frammi í dag, hins vegar
ættirðu að láta maka þinn um
að ráða gangi mála. Bezt að
vera lipur og samstarfsfús.
Meyjan. 24. ágúst til 23. sept:
Horfur eru á að þú munir þurfa
að gegna talsverðum skyldu-
störfum heima fyrir og jafnvel
, á vinnustað í dag. Bezt að njóta
hvíldar heima fyrir með kvöld-
inu.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Dagurinn ber ekki sérstaka við-
burði í skauti sér en kvöld-
stundirnar eru mjög vel fallnar
til að halda út á einhvern góð-
an skemmtistað.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Hentugast væri að halda kyrru
fyrir heima sem mest í dag,
því margt þarf að taka til hand
argftgns og Iagfæra. Bjóddu
vimun þinum heim I kvöld.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til
21. des.ig Frístundir dagsins og
kvöldsins eru bezt hagnýttar
með þvi að líta í einhverjar
af hinum ágætu jólabókum,
sem nú eru komnar á markað-
inn eða einhvað annað lesefni.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Daginn væri gott að nota
til að kanna ástand fasteigna
og lausafjár, því ýmislegt hefur
farið aflaga undanfarið og
þyrfti lagfæringar við.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú ættir að notfæra þér
hagstæða strauma stjarnanna í
dag til að láta ljós þitt skina
hvar sem þú'verður á ferðinni.
Sýndu nú hvað í þér býr.
Fiskarnir, 20V febr. til 20.
marz: Deginum væri bezt varið
til að taka lífinu með ró bar
eð þreyta sækir nú á þig. Þú
ættir þvi ekki að hafa þig um
of í frammi. Skemmtanir út á
við óráðlegar í kvöld.
í hófi Félags islenzkra leikdómenda í Þjóðleikhúskjallaranum á
þriðjudagskvöldið hélt Haraldur Björnsson alllanga og bráð-
skemmtilega ræðu. Kom hann víða við, beitti græskulausu
gamni á báða bóga, og urðu margir (ó)notalega fyrir barðinu á
skotörvum hans. Vék hann m. a. að formanni leikdómenda-
félagsins, Sigurði Grímssyni, sem stjómaði hófinu, og sagði:
— Ja, honum Sigurði Grímssyni vini minum ferst allt stór-
mannlega úr hendi — nema skrifa Ieikdóma.
YOU WERE RISHT-THE PAYBEFORE i
K
I
R
B
Y
„Ó, þarna
um það, ég
afsvar“.
‘vnasm
er hún. Jæja, sama
hef fengið siðasta
„Hann ætlar sér að halda sig
í hæfilegri fjatlægð frá mér. Já,
hann gæti vel verið sá ...“
„Þér höfðuð á réttu að standa,
veðrið i fyrradag var dásamlegt"
„Mikið er ég ánægður, að þér
skulið samþykkja það — loksins’
'<’ . -
CopyrlgSl P, I B. Bo« 6 Copenhqgen . 1 - R5Z
i ,] .1 f (,:<■.,< I
' / / <
ú)
I | II 1 t,
\ I
BHiilWfiH' itn i' ■ -i—áraií