Vísir - 10.12.1962, Side 2

Vísir - 10.12.1962, Side 2
V í S I R . Mánudagur 10. desember 1962, r 18 ........--------.........;'••'■ nmpjl’Ujif : . ; 11 :: '■ ■::' JÓN HELGASON ISLENZKT Nýtt bindi — hið fjórða í röðinni — er kom- ið Ut af íslenzku mannlífi, hinum listrænu frásögnum Jóns Helgasonar af íslenzkum ör- lögum eftirminnilegum atburðum, mynd- skreytt af Halldóri Péturssyni, listmálara. Bækur þessar eru hver í sínu lagi algerlega sjálfstætt verk efnislega, þótt sameiginleg- ur heildartitill tengi þær saman. í hverju bindi eru 10—12 sjálfstæðir þættir og allar eru bækurnar prýddar myndum og uppdrátt- um eftir Halldór Pétursson. íslenzkt mannlíf hefur fengið góða dóma jafnt almennings sem gagnrynenda. Dr. Kristján Eldjám þjóðminjavörður hefur m. a. látið eftirfarandi orð falla um höfundinn og ritverk hans: „ ... Þessi höfundur fer listamanns- höndum um efni sitt, byggir eins og listamaöur af þeim efnivið, sem hann dregur saman sem vísindamaður.“ Ný bók eftir metsöluhöfundinn Alistair MacLean, höfund bókanna Byssumar í Navarone og Nóttin langa. ÓDYSSilFUR Æsispennandi bók, sem segir frá sjóhern- aðinum í síðustu heimsstyrjöld og gerist að langmestu leyti á hafinu norðan og norð- austan við ísland. ÖDYSSEIFUR er bókin, sem aflaði höfundi sínum heimsfrægðar á fáum mánuðum og hratt öllum fyrri sölumetum. Hvarvetna um heim hefur þessi bók hlotið frábærar viðtökur og einróma lof. „Þér leggið hana ekki frá yður, fýrr en að lestrinum loknum.“ — Hakon Stangerup. „Þér sofnið ekki, fyrr en undir morgun. Maður verður að ljúka lestrinum — og iðr- ast þess ekki.“ — Tom Kristensen. „Bezta bók um sjóhernaðinn, sem ég hef lesið.“ — Stig Algren. „Bók, sem tekur mann heljartökum." — E. B. Garside. „Afburða snjallar og ógleymanlegar lýsing- ar.“ — Observer. IÐUNN . Skeggjagötu 1 . Sími 12923 Karl- manna: FÖT FRAKKAR BINDI SKYRTUR SKÓR GEFJUN-IÐUNN K I RKJUSTRÆTI UNGLINGA TELPUSKÓR marg eftirspurðu með lágum hælum, í svörtu og dökkbrúnu komnir aftur. SKÓVERZLUN Péturs Andréssonor Laugaveg 17 — Framnesvegi 2 bókmenntaviðburður ÁRSINS „Með þessari bók hafa fslendingar eignast nýtt fastmótað skáld“. „Það fer varla hjá því að þessi ijóðabók verði talin timamótaverk í skáldskap Hann- esar Péturssonar. Þó að hún beri skýr og einkenni fyrri ljóða hans, i orðfæri, mál- skynjun og formi, sem allt hefur þroskazt að mun, skilur þar greinilega á milli þess sem var og er.Þvi valda efnisval og efnistök lífsviðhorf nýs æviskeiðs, nýr áfangi á þroskabraut. Með þessari bók hafa íslendingar eignazt nýtt, fastmótað skáld, sem sýn> hefur persónuleg listatök á máli og formi, býr yfir hófsemi og aga, er laus úr viðjum trúdýrkunar og krcdduboðunar cn leitar lífsraka af alvöru og trúleik með skarpskyggni". Bókmenntaviðburður ársins. Helgafellsbók, fæst í Unuhúsi ogöðrum bókabúðum. Einn hinn heiðarlegasti bókmenntagagnrýnandi A. K., segir um hina nýju ljóðabók Hannesar Péturssonar, Stund og stað:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.