Vísir - 10.12.1962, Side 4

Vísir - 10.12.1962, Side 4
20 VÍSIR . Mánudagur 10. desember 1962. ■■ Verið vel klæddir um jólin Karlmanna- Unglinga- og Drengjaföt í öllum stærðum. Einnig mikið úrval aí stökum jökkum og stökum buxum. Herra TIZKAN Laugaveg 27. — Sími 12303. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. L jósmyndavör ur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 ■ Sími 20235 Tií jólanna 50 TEGUNDIR ALLRAHANDA (SASILIKUM DIRKISFRÆ B0RDSINNEP CHILLIES ENGIFER ESTRAG0N FINKULL MUIINN ■...'''/ri.' HVITLAUKSMJOL HVITLAUKSSALT KANILL MULINN KANILL B1IU KARDAMÓMUR heiim KARDAMOMUR ««»»> KARRI KÓRÍANDRI KÚMEN LAUKSALT LAUKMJÖL #. MAJÓRAN MÚSKAT «huo NEGULL NEGULNAGLAR PAPRIKA (DELSUSS PIPAR HVITUR HEIll PIPAR HVITUR MULINN .A PIPAR LANGUR PIPAR SVARIUR HEIlt PIPAR SVARIUR MULINN RÓSMARÍN SELLERIFRÆ SELLERÍSALT SINNEPSFRÆ STJÖRNUANÍS TYMÍAN HUNANG SALVIA *«* ANÍS MULINN KRYDDVORUR AVALT BEZTAR BRÚNKÖKUKRYDD CAYENNE-PIPAR HUNANGSKÖKUKRYDD MUSKATHNETUR PIPARMYNTULAUF SPÍRMYNNTULAUF PÓMERANSBÖRKUR RÚLLUPYLSUKRYDD VANILLÍNSYKUR ÞRIDJA KRYDDID" CEYLON KANILL EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Laus staða Starf skrifstofustjóra^hjá Fiskimálasjóði er laust til umsóknar frá 1. janúar n. k. að telja — Upplýsingar um launakjör og starfið veitir formaður stjórnar Fiskimálasjóðs, Sverrir Júlíusson. Umsóknir skulu berast fyrir 17. desember n.k. í pósthólf 987. TVÍSÝNN LEIKUR eftir Theresa Charles. Hið fyrsta sinn, sem Patrick læknir faðmaði Inez að sér hvíslaði hann nafn ann- arrar konu í eyra hennar. Og síðar þegar þau dönsuðu saman á skautum, hafði hann einnig kallað hana Evelyn. Á sjúkrahúsinu, þar sem Patrick var virtur og dáður skurðlæknir, heyrði Inez hvíslað nafnið Evelyn í sambandi við hann. — En hver var þessi dularfulla Evelyn? Þetta er ástarsaga, sem ekki á sinn líka, — heillandi, fögur og æsispennandi. ÞAÐ VORAR AÐ FURULUNDI eftir Margit Söderholm. Hrífandi fögur herragarðssaga, skrifuð í sama stíl og hinar geysivinsælu Hellubæjar- sögur höfundarins. Lesandinn hverfur frá erilsamri og háværri nútíð aftur til heillandi tíma, þar sem friður, ást og hamingja fylla allt líf söguhetjanna. SKUGGSJÁ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.