Vísir - 10.12.1962, Qupperneq 10

Vísir - 10.12.1962, Qupperneq 10
VÍSIR . Mámufomir 10. desember 1962. Happdrætti Styrktarféfags vangefinna Eitt mesta mannúðar- og menningarmál, sem nú er til úrlausnar á íslandi, er að skapa vangefnu fólki í landinu viðunandi aðbúnað. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna er rekið í þeim tilgangi að afla fjár til að gera þá hugsjón að veruleika. AðgsSviiisiingiei*: Voikswagen-biffreið 1963 mm& kb. so.oo Aðrir vinningar: Fiugfar fyrir 2 til Flórida og heim Flugfar fyrir 2 til Kaupmannahafnar og hein Farm. fyrir 2 með Gullfossi til Kaupmannahafnar og heim Farm. fyrir 2 með einu af skipum SÍS tii V-Evrópu og heim Farm. fyrir 2 með strandferðaskipi umhverfis landið Mynd eftir Kjarval Mynd eftir Kjarval Sala happdrættismiða fer fram daglega í happdrættisbílnum í Austurstræti, á skrifstofu félagsins að Skólavörðustíg 18 og á 120 stöðum um land allt utan Reykjavíkur. Látið ekki happ úr hendi sleppa. — Kaupið miða strax og styðjið þannig gott málefni. Dregið verður 23. desember. Vinningar eru skattfrjálsir. Styi'ktlIB'féliig ¥ISiigefII1ÍICI Karlmanna- föt JOLAFOTIN FRÁ OKKUR Bílasala- ¥arahlutasala Výir og notaðir vara- tilutir. Seljum og tökum i umboðssölu bíla og bíl- parta. B'ila og B'ilpartasalan Hellisgötu 20, Hafnar- irði, sími 50271. Nýjir kjólar Fjölbreytt úrval Kjóllinn Þingholtsstræti 3. Glæsilegra úrval en nokkru sinni fyrr SELJUM í DAG: Opel Kapitan L, ‘62. Chevrolet Impala ‘59 og ‘60. Renault Dauphine ‘62. Volkswagen ‘62, ekinn 5 þús. km. Fiat 1200, ‘60. Moskwitch ‘60. Land-Rover ‘62, styttri gerð með benzlnvél, ekinn 4000 km. Rússneskir jeppar ‘56 og ‘57. Vörubifreiðir: Mercedes-Benz, diesel ‘60. Chev rolet ‘55 ‘59 og ‘61. Ford 1959 með dieselvél. BlLAEIGENDUR: Látið skrá bíl- : n til sölu hjá RÖST. RÖST hefir ávallt kaupendur að góðum bílum. HEMCO ALLAR HELZTU mólningarvörur ávallt fyrirliggjandi SENDUM HEIM HELGI MAGNÚSSON & CO. Hafnarstreeti 19. Símar 13184 - 17227 GUNNAR ASGEIRSSON H.F. XXWkiSiit.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.