Vísir - 10.12.1962, Page 13
V1 S IR . Mánudagur 10. desember iooí.
29
gXSTRASLADET segir
„Dæmalaust hefur margt drifiö á daga þessa
skipstjóra. Maður verður að lesa AF HUNDA-
VAKT Á HUNDASLEÐA hægt, því að í bók-
inni er efni í tvö hundruð skáldsögur",
Alli/ gela íliioloð,
moigir.g«ta iliilað,.
rn'lóom *f-gelir| ;
Kápur
Hollenzkar kvenkápur, ný sending komin.
Monchester
Skólavörðustíg
Vekjaraklukkur
Vandaðar verkjaraklukkur, verð kr. 22,00.
Sigurður Témusson, úrsmiður
Skólavörðustíg 21 — Sími 13445.
Frásagnir af sögufrægum persónum og mik-
ilfenglegum atburðum, sem líkari eru ótrú-
legustu ævintýrum en raunveruleikanum sjálf-
um, enda þótt sannar séu.
1 öllum frásögnunum gætir hins sérkenniléga
frásagnarstfls, sem gect hefur Ævar Kvaran
að þjóðkunnum útvarpsmanni: dramatísk
spenna, sem heldur lesendanum föngnum til
síðustu blaðsíðu.
FÓLK 06 FOUL ÖG
ÆVhR KVARÁN SEGIR FRÁ
Þetta er, eins og SOCIAL-DEMOKRATEN segir: „Yndisleg bók, skrifuð af göfug-
menni úthafanna, kennslubók handa öllum sjómönntun — no bók sem allir
soltnir landkrabbar geta huggað sig við“.
★
Leiðir Ejnars Mikkelsens lágu víða, — ýmist undir brennandi hitabeltissól, á
ilmríkum eyjum, — eða á ís og nöktum klettum norðurhjara. Jafnvel til ís-
lands lá leið hans, og segir í bókinni meðal annars frá ferð á hestum frá Akur-
eyri til Reykjavíkurog karlinum á Húsavík, sem ekki vildi kannast við, að
rauðsprettan væri fiskur.
ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í að byggja leikvalla-
skýli.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri,
Tjarnargötu 12, III. hæð gegn 1.000.00 króna
skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR.
LAUGAVEGI 90-92
Das kieine wunder.
.itli Rlercedes Benz-bíilinn ei
:il sýnis og sölu hjá okkur. —
Nokkrir ar til afgreiðslv
<!trax — Hagstæð kjör
Nýtt-Nýtt
Af hundavakt á hundasleða
effir ijnar Mikkelsen
Ejnar Mikkelsén
Þessi bók hefur hlotið óvenjumikið og verð-
skuldað lof í erlendum blöðum.
RERLINGSKE TIDENDE segjn:
„Allir geta skrafað, margir geta skrafað, en
fáum er gefin frásagnarsnilld. Ejnar Mikkels-
sen skipstjóri er jafnvígur á þetta þrennt . . .
fullur af taugaspennu og ævintýrum".
POLITIKEN segir:
„Löng óslitin keðja ævintýralegra atvika frá
þeim tíma, þegar ævintýri gerðust enn“.
Finnskt gufubað
Látið finnska-„Sauna‘‘ (gufubað) létta ykkur
jólastörfin. Heilnæmt og hressandi. Ilmandi
finnskir hrísvendir til staðar.
Nudd og gufubaðstofan „ S A U N A “.
Hátúni 8. Opin frá 9—9 á hverjum virkum
degi. Sími 24077 og 23256.